Morgunblaðið - 14.03.1997, Qupperneq 44
44 FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
Staksteinar
Að eiga inni
hjá kónginum
„AÐ EIGA inni hjá kónginum" er fyrirsögn á leiðara „Bæjar-
ins besta“, sem gefið er út á ísafírði. Þar er fjallað um þá
ákvörðun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna að bjóða í fyrrum
hlut Hraðfrystihússins Norðurtanga í Sölumiðstöð hraðfrysti-
húsanna og er því fagnað að lífeyrissjóðurinn skuli hafa
áhuga á að fjárfesta þar.
í LEIÐARANUM segir: „Þegar
risarnir í útflutningi sjávaraf-
urða tókust á um hlutabréfin i
Útgerðarfélagi Akureyringa á
sínum tíma og buðu gull og
græna skóga, sagði einn af sex-
tíumenningunum við Austurvöll
efnislega: Spyija má hvernig
þessi gífurlega sterka staða
söluaðila sjávarafurða sé til
komin á sama tíma og fiskverk-
endur og útgerðarmenn hafa
skipst á um að vera á hausnum
og sljórnvöld hafa með reglu-
legu millibili gripið til aðgerða
til að bjarga undirstöðuatvinnu-
vegi þjóðarinnar. (Eins og ár-
vissar gengisfellingar hétu á
máli stjórnmálamanna þeirra
tíma). Má kannski draga þá
ályktun að söluaðilarnir hafi
tekið of mikið til sin og þar
með gert hlutdeild framleið-
enda og útgerðar of litla og þá
um leið rýrt hlut sjómanna og
kjör fiskverkafólks? spurði
maðurinn."
• •••
Lítið um svör
OG ÁFRAM segir blaðið:
„Lengst af hefur orðið litið um
svör við spurningum af þessu
tagi. Hafi einhver verið gefin,
hafa þau snúist um inneign
frystihúsanna hjá sölusamtök-
um og ágæti þeirra. (Það er
gott að eiga inni hjá kónginum,
eins og kotungurinn sagði).“
„Kaup Lífeyrissjóðs verzl-
unarmanna á fyrrum hlut Hrað-
frystihússins Norðurtanga í
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
fyrir 455 milljónir króna hafa
vakið eftirtekt. í fyrsta lagi
undirstrika kaupin hversu gíf-
urlega fjársterkir margir líf-
eyrissjóðir eru; í annan stað
vekur kaupverðið athygli, en
það er ekki langt frá því að
vera hið sama og söluverð
Norðurtangans var á sínum
tíma.“
• •••
Ánægjulegt
BLAÐIÐ segir siðan að ánægju-
leg sé innkoma lífeyrissjóðsins
í atvinnulífið með þessum hætti,
en segir síðan: „Hversu hag-
kvæmt er það fiskvinnslufyrir-
tækjum að eiga mörg hundruð
milljónir króna á sparireikningi
þjá sölusamtökum á sama tíma
og fyrirtækin sjálf lepja dauð-
ann úr skel, eru að sligast und-
an skuldabyrði og háum vöxtum
og eiga í stöðugum erfiðleikum
með að standa við skuldbinding-
ar sinar sökum rekstrarfjárs-
korts? Getur það verið að þetta
borgi sig? Er upphefðin við að
eiga inni hjá kónginum virki-
lega svo mikils virði?“
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík. Vikuna 14.-20. mars eru
Borgarapótek, Álftamýri 1-5 og Grafarvogsapó-
tek, Hverafold 1-5, opin til kl. 22. Auk þess er
Borgarapótek opið allan sólarhringinn._
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.80, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Lœknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skelfunni 8: Opið mán.
-fóst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.80, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-8600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610._____
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14.
HOLTS APÓTEK, Glœsibœ: Opið mád.-fdst
9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.___
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbcrgi 4. Opi«
virita daga kl. 8.80-19, laugard. kl. 10-16.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknastmi 511-5071.________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: OpiO
virka daga kl. 9-19._________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád,-
fid. 9-18.30, fBstud. 9-19 og laugard. 10-16.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. OpiO v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.__
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.80-19, laugard. kl. 10-14._________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.80-19,
laugd. kl, 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1828. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapétck opiO
v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar
opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og
alm. fríd. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapó-
tek. Uppl. um vaktþjónustu i s. 565-6560. Lækna-
vakt fýrir bæinn og Álftanes s. 556-1328.
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.________
KEFLAVlK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heiisu-
gæslustöð, simþjónusta 422-0500.______
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.80. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.80-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu f Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, iaugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar i stma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Móttaka bléð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020.
LÆKNAVAKT fýrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. i s. 552-1230.
SJÚKRAHÍIS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sfmi.__________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátfðir. Simsvari 568-1041.
Neyðamúmerfyriralltland-112.
BRÁÐAMÓTTAK A fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s, 525-1710 eða 525-1000.
EITRUN ARUPPLÝSING ASTÖÐ er opin allan sól-
arhringinn. Simi 525-1111 eða 525-1000._
ÁF ALL AH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINQAR OO RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 661-6873, opið virka daga kl,
13—20, alla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÓKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Haftiahúsinu.
OpiðþriQjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 I s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og qúka og aðstandendur þeirra i s. 552-8586. Mót-
efiiamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kyn^júkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reylqavíkur i
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8—15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum._________________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatfmi og ráðgjöf kl.
13-17 allav.d. nemamiðvikudagaísíma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
AFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEDFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Fiókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vimuefhaneytend-
urogaðstandendur allav.d. kl. 9-16. Simi 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður í sima 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralfna, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgu^júkdóma i meltingar-
vegi „Crohn’s qúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa*4. Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf f sfma 552-3044. Fatamóttaka f
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. SjálfshjáJparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir f
safnaðarheimili Háteigskirlqu, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullordin böm alkohéiista,
pósthólf 1121,121 Reylqavík. Fundir f gula húsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent-
kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl.
20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11 -13. Á Ak-
ureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strand-
götu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fúndir á sunnud.
kl. 20.30 og mánud. kl. 22 f Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og fostud. kl.
10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgaretfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavfk.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878.____________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Rónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29opinkl.ll-14v.d.nemamád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reykjavík.
Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk f Hinu hús-
inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl.
16.30-18.80. Fræðsla og ráðgjöf um kynlff, getn-
aðarvamir og bameignir. Frasðslufundir haldnir
skv. óskum. Hitt húsið s. 551-5353._____
GEÐHJÁLP, samtök geð^júkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016.____________________________
GIGTARFÉLAG lSLANDS, Ármúla E, 3. hæ«,
Samtök um vefjagigt og sfþreytu, símatími
fimmtud. kl. 17-19 f s. 653-0760. Gönguhópur,
uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
GJ ALDE YRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op-
in kl. 9-17,1 Austurstræti 20 kl. 11.30-19.30 alla
daga. „Westem Union" hraðsendingaþjónusta með
peningaábáðumstöðum. S: 552-3735/552-3752.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
íjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar-
áttu gegn vfmuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími B52-
1500/996215. Opin þri^ud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.__________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.__________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-8266.
LÖGMANNAVAKTIN:Endurgjaidslauslögfræö-
iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið-
vikudag f mánuði kl. 16.30-18.30. Tfmapantanir í
s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og 3.
fímmtudag f mánuði kl. 17-19. Tímapantanir f s.
555-1295. í Reykjavfk alla þriðjudaga kl. 16.30-
18.30 I Álftamýri 9. Tfmapantanir f s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - SmifS-
an, Hafharhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MtGRENSAMTÖKIN, pésthélf 3307, 123
Reykjavfk. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ISLANDS, Höfdatúnl 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvlk. Sknf-
stofa/minningarkort/sfmi/myndriti 568-8620.
Dagvist/foret.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sfmi: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til
viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgíró 36600-5.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavfk, sfmi 562-5744.__________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Almennirfundir mánud. kl. 20.30
I tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum.
Laugardaga kl. 11.30 f Kristskirkju. Fundir á
mánudögum kl. 21 I Tjamargötu 20, Reykjavík.
Sporafundir laugd. kl. 11 húsnæðislaus._
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I ReyKjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdaretöð Reykja-
víkur á þriðljudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík.
Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 652-4440. Á
öðrum tfmum 566-6830.___________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
húsaðvenda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMIIJÁLP KVENNA: Vidtalstlmi fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.__________
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fímmtud. kl. 20-23.___________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 562-5605.___________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavfk og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir ftölskyldur f
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19.
SILFURLlNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. B62-6868/562-6878,
Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d.
kl. 9-19._______________________________
STÓRSTÚKA fSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt f bindindismótum og gefur út Æsk-
una Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7694.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar-
hringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameins^júkl. og aðstand-
enda Sfmatfmi fímmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.____
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624. _____________________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður Iwmum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr, S: 511-5151, grænt nr: 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings ^júkum börnum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Sfðumúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9- 14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl.
10- 14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir i 15amargötu 20 é
miðvikudögum kl. 21.30.
VlMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensés-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
umogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmsáknartímar
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. ki. 14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: AUa daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimséknartlmi
frjáls alla daga.
HVtTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls a.d.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. öldr-
unardeildir, ftjáls heimsóknartfmi eftir samkomulagi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 eðaeft-
ir samkomulagi.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildaretjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vifilsstöð-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19-20.30).
VÍFILSSTAÐASPlTALI: Kl, 15-16 og 19.30-20~
SUNNUHLÍÐ hjúkrunariieimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladaga kl. 15-16
og 19-19.30.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVlK:
Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátfðum kl. 14-21. Sfmanr. qúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeíya er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSID: Heimséknartlmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeiid og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILAIMAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆ J A RS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 í s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN i SIGTÚNI: Opié a-d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ1GERÐUBERGI3-B,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segin mánud.-fíd. kl.
9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst.
10- 20. Opið laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 665-
5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur-
götu 6, opið laugd. og sunnud. 13-17. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ i GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Slmi 431-11255,
FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
aifyarðar opin a.v.d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18.
KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN fSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mán.-fíd. 8.15-19. Föstud.
8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð
laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615._
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í slma 482-2703._
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frlkirkjuvegi. Opié kl.
11 -17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Sími
553- 2906._____________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
vikur v/rafstöðina v/ElIiðaár. Opið sud. 14-16.
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, slmi 569-9964. Opið virka
dagakl. 9-17ogáöðrumttmaeftirsamkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S.
554- 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
FRÉTTIR
Elskenda-
helgiá
Hornafirði
HELGINA 14.-16. mars' verður
svokölluð Gjugghelgi á ' Höfn á
Homafirði. Nefnist hún „Elskenda-
helgi“.
Þá er vonast til að ástfangið fólk
heimsæki Hornafjörð og njóti þess
sem þar er upp á boðið á veitinga-
stöðum í mat, drykk og dansi, segir
í fréttatilkynningu.
OPIÐ ÖLL KVÓLD
VIKUNNARTIL KL 21.00
HRINGBRAUT 1 19, -VlB )L HÚSIÐ.
BORGAR
APÓTEK
Álftamýri 1-5
G RAFARVOGS
APÓTEK
Hverafold 1-5
eru opin til kl. 22
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Borgar Apótek
fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður
safnið einungis opið skv. samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Békasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalin 14-19 alladaga._
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga
15- 18. Sfmi 555-4321.________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bcrgstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Safnid opið um helg-
ar kl. 13.30-16.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hond-
ritasýning í Árnagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maí 1997.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga kl.
13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og
einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. -
laugard, frá kl. 13-17. S. 581-4677.___
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 488-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugard.,
sunnud., þriðjud. og fímmtud. kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu-
daga til föstudaga kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. Í4-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið sunnud.
frá 16.9. til 31.5. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRl:
Opið sunnud. kl. 13-16. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSIIMS
Reykjavik sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNPSTAÐIR________________________________
SUNDSTAÐIRIREYKJAVÍK: Sundhöllin opin kl.
7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið I böð og heita
jx>tta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið-
holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá
kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fBst. 7-21.
Laugd. ogsud. 8-18. Sölu hætt hálftimafyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30.
Laugd. og sud. 8 -17. Sölu hætt hálfUma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðuihæjariaug: Mád.-fóst
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar-
Qarðar Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
9-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30._
VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Opið virka
dagakl. 6.30-7.45ogkl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN 1 GRINDAVÍK: Opið alla virka
daga kl. 7-21 og kl. 11 -15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán., miðv. og
fímmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og fostud. kl.
15.30-21. Iaugd.ogsunnud. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
fóst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.