Morgunblaðið - 15.03.1997, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 15.03.1997, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR LAUGARDAGUR 15. MARZ 1997 21 3 bollar vatn Karrí: 3 stórir laukar 8 hvítlauksrif komdu i Pakistönsk matreiðsla Pönnukökur og karrí Pönnukökur: 1 tsk. chili NASHIR að elda að pakist- önskum hætti. Enn fleiri tilboð í Gnn stærri ævintýralega góð kaup SVONA líta pönnukökurnar ót. Pönnukökur og karrí (Altey-Paltey) 1 tsk. salt 4 msk. laukur (úr blandara) SYSTKININ Shabana og Nashir Zaman ætla að elda saman í dag, laugardag, á veitingastaðnum Á næstu grösum og kynna mat- reiðslu eins og tíðkast í Pakistan. Shabana hefur verið búsett hér um árabil, er gift íslendingi og hefur haldið mörg matreiðslunám- skeið. Nashir bróðir hennar hefur verið búsettur hér í um ár. Hann er sjóntækjafræðingur en hefur í mörg ár haft sem áhugamál að elda sterka chilirétti. Til að kynna land og þjóð hafa þau fengið sendar vatnslitamyndir að heiman eftir Muhammad Shafiq, frægan listamann frá Pakistan sem er á fimmtugsaldri. Þá eru litljósmynd- ir frá Pakistan einnig til sýnis á veitingastaðnum. Nashir eldar á veitingastaðnum Á næstu grösum alla föstudaga og laugardaga og segir fasta viðskiptavini alltaf búast við að hann hafi þá á boð- stólum sérstaklega sterkt chilic- hutney. „íslendingar eru mikið fyrir sterkan mat og mér finnst þeir taka öllu vel sem ég elda, hvort sem það eru bauna-, eða grænmetisréttir.“ Hér kemur pönnukökuuppskrift sem Nashir segir að íslendingarnir vilji gjarnan fá stóran skammt af. 40 g engifer 'Adós íómatþykkni 4 fennel-greek frae 'Abolli olía ______1 tsk. solt 1 tsk. chiliduft 2 tsk. koríander 'Msk. tumaric vatn Sósan: Laukamir eru sneiddir fínt og þeir steikjast í olíunni. Kryddi blandað saman við og þetta steikt þar til olían hefur skilist frá. Hellið út í eins og tveimur bollum af vatni og sjóðið áfram í um 10 mínútur. Pönnukökumar: Hrærið deigið saman eins og um venjulegar pönnukökur sé að ræða og steikið á pönnukökupönnu. Bijótið pönnu- kökumar saman í þrennt, látið þær kólna og skerið í bita. Setjið í karrí- sósuna og þá era þær tilbúnar. ■ 3 bollar klúklingabaunamjöl Ný lína frá Vaseline KOMIN er á markað ný lína frá framleiðendum Vaseline. Hér er um þrenns konar krem að ræða, eitt til verndar höndum og nöglum, annað sem mýkir og nærir allan líkamann og það þriðja sem á að vernda húðina í dagsins önn, nokk- urs konar forvarnarkrem. Það er Ásgeir Sigurðsson ehf. sem flytur vörurnar til landsins en þær era fáanlegar í flestum apótekum og matvöraverslunum. KRINGMN BYLGJAN KRINGUI KAST

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.