Morgunblaðið - 15.03.1997, Síða 47

Morgunblaðið - 15.03.1997, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MARZ 1997 47 FÓLK í FRÉTTUM HÁRGREIÐSLAN var undir kínverskum áhrifum og oft mjög sérstök. HÉR sýnir fyrirsæta skreyttar kínverskar silkibuxur, topp og Eton jakka eftir John Galliano. JOHN Galliano gengur inn á sviðið í lok tískusýningarinn- ar ásamt fyrirsætu á sýning- unni. Kínversk áhrif hjá Galliano BRESKI fatahönnuðurinn John Galliano, 36 ára, sem hannar fyr- ir tískuhús Christian Dior, kynnti nýja ready-to-wear tískuhönnun sína, fyrir næstkomandi haust og vetur, í París í vikunni. Sýn- ingin þótti vel heppnuð en kin- versk áhrif voru áberandi í fötum hans að þessu sinni. SUM fötin voru heldur slg'óllítil. <7n STraoel < ictuu/mat>itv Heimili að heiman í Kaupmannahöfn „Nokkrar vikur lausar” Enn eru nokkrar vikur lausar í vönduðum feröamannaíbúðum miðsvaeðis í Kaupmannahöfh. Allar búðimar eru með sér baði og eldhúsl. Haföu samband viö ferðaskrifstofuna þína eða In Travel Scandinavia Fredriksberggade 34 1459 Kaupmannahöfn K Slmi +45 3312 3330 »161613x3312 3103 íDagivt fuvímxmUíunmvt Harmonikufélag Reykjavíkur heldur fjölskylduskemmtun í Danshúsinu Glæsibæ sunnudaginn 16. mars kl. 15.00. Fjölbreyttir harmonikutónleikar, kaffiveitingar og dans. Allir velkomnir. 7 dansarar- og 5 nýir Nú er frítt inn um allar helgar og öll kvöld OpiS þriðjud—sunnud. fró kl. 20-01, föstud. og lougard. kl. 20—03. Upplýsingar í sima 553 3311 eða 896 3662. (áður Amma Lú) Brugghús kiallarans Nýlagaö útunum Hljómsveitin Konfekt föstudags- og laugardagskvöld. 1 Ib r 1 M 6 i : j i UWuw v i *j ■■ Ííf'■ • ^ ’* 1 stn 1H ir Fíntfí*?9 lwH!!“rVn« 14. ofl 15* Hátíð Heilags Patreks ^ jjótíð »rskrar tónllstar \Æ á degi heilags r P atreks ► Mánudaginn 17. mars. Alfir drykkir á írsku vcrði!! frá kU 19.00 - 23.00. * írskir dansarar! * írsk tónlist! írsk matargcrð!!! ^ Oublin Green leika ásamt óvœntum gestum!!! 'Reylíjavík Htíturetrrtif Aggi Slæ og Tamlasveitin auk hinnar frábæru söngkonu Sigrúnar Evu standa fyrir mögnuðum dansleik frá kl. 23.30 tíl kl. 3. Frönsk og fjörug skemmtidagskrá í Sdlnasal, Uppselt í kvöld á skemmtidagskrá. Raggi Bjama og Stefián Jökulsson alltaf hressir á Mímisbar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.