Morgunblaðið - 19.04.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.04.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ►TIL undantekninga heyrir að skákmeistarar séu einnig keppnismenn í íþróttum sem reyna á lík- amann. Þó má nefna Norðmanninn og Islands- vininn Simen Agdestein, sem var í norska landsliðinu í knattspyrnu um leið og hann keppti á stórmótum skákarinnar. En nú er skákknötturinn kominn fram á sjónarsviðið og hann gefur mönnum kost á að sameina skákina og knattíþróttir að vissu marki. Hægt er að leika venjulega skák á boltanum, en einnig er hægt að nýta sér óvenjulegt lag „skákborðsins" og þá flækjast málin til muna. Taflmennirnir ganga til hægri og vinstri, upp og niður, auk þess sem hægt er að leika yfír pólana og gera þannig árás úr óvæntri átt. LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1997 23 Bassi í góif ►SOLID Solution-hátalaralínan frá B&W þykir gefa góðan hljóm, auk þess að vera augnayndi. Hluti af línunni er þessi PBlOO-hátalari, sem er sérstakur að því leyti að bassinn bei'st niður í gólfið jafnt sem út í loftið. Allmiklar drunur skapast við þetta, sem fólk í fjölbýlishúsum ætti að hugsa um áður en gripurinn er keyptur. íte^nai IVOR I tilefni afsölu meira en 10 milljóna SUZUKI bila utan Japans: OPIÐ LAUGARDAG OGSUNNUDAG FRÁ 12-17 Reynsluakstur - öll Suzuki línan: 9 vandaðar og rúmgóðar útgáfur SWIFT Ótrúlegt verð: 980.000 kr. (3-dyra) Áreiðanlegur og ódýr í rekstri Meiri búnaður, mikil þœgindi og aukið öryggi Kaupleigu- eða lánakjör sem létta þér bílakaupin ^\1 baleno ^J BALENO WAGON • Sterkbyggður á öflugri grind Dísilvél með forþjöppu og millikæli gefur rífandi afl • Mjög léttkeyrandi með mikla seiglu • Verð aðeins 2.180.000 kr. (beinskiptur) Rúmgóður og öflugur aldrifsbíll Mikill staðalbúnaður Baleno Wagon 4WD 1.580.000 kr. Greiðslukjör sniðin að þínum þörfum SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. SUZUKl AFL OG ÖRYGGl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.