Morgunblaðið - 19.04.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.04.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1997 47 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson í LOKAATRIÐINU lögðust leikararnir á gólfið og biðu eftir lófataki áhorfenda sem áttuðu sig ekki strax á að sýningunni væri lokið. Shakespír- ur útskrif- astúr Kramhúsi SHAKESPÍRUNAR, sem er hópur unglinga sem stundað hefur leiklist í Kramhúsinu undanfarin ár undir leiðsögn Hörpu Arnardóttur, hélt útskriftarsýningu í Kramhúsinu um síðustu helgi. Á sýningunni var sýndur leikspuni sem unninn var upp úr verkum Shakespeare. Áhorf- endabekkir voru þéttskipaðir á sýn- ingunni sem heppnaðist vel. SHAKESPÍRURNAR spunnu upp úr verkum Shakespeares. BEKKURINN var þéttskipaður áhorfendum. ANDRI Leo, Lea María og Nanna Elísa fylgjast með sýningunni. Dogg kaupir brynvarinn bófatrukk NÚ ÞÝÐIR lítið fyrir hina svo- kölluðu bófarappara að keyra um í opnum lúxusbílum um stræti Los Angeles borgar. Morðin á rapptónlistarmönnunum Biggie Smalls og Tupac Shakur, sem báðir voru skotnir í bílum sínum, hafa skotið mönnum skelk í bringu og nú er lausnin á farar- tækjavandamálinu leyst. Nú dug- ir ekkert minna en bófatrukkur til að komast á milli staða. Rapptónlistarmaðurinn Snoop Doggy Dogg, sem notið hefur mikilla vinsælda en hefur einnig komist í kast við lögin, hefur fest kaup á sérsmíðuðum, að verðgildi tæplega 11 milljónir króna, brynvörðum trukk sem framleiddur er af Royal Motors of Beverly Hills. Bíllinn er algjör- lega skotheldur; rúður, hurðir og hjólbarðar þar á meðal. Einn- ig er bíllinn útbúinn með lítilli rifu á hliðinni sem ætlaður er til að smeygja pósti inn um en fregnir herma að rifan sé vel nýtanleg til að stinga þar byssu út um og svara skothríð ef þurfa þykir. RAUÐA LJÓNIÐ LAUGARDAGSKVÖLD VÍKINGASVEITIN HERMANN INGI OG SMÁRI sjá uin fjörið. 1/2 lítri 350 kr. f • Láttu ekki mishjóða þér endalaust! ' Snyriilegur klæðnaður. Aldurstakmark 20 ár. fc'—5 /t'i í TILEFN115 ÁRA AFMÆUS OKKAR; Kvöld og helgar- tilboö ...allan aprílmánuð Hefurðu boðið fjölskyldunni út | að borða nýlega? JÍÆatseSdL Rjómasveppasúpa Veljið: Okkar landsfræga LAMBASTEIK BERNAISE meö bakaðri kartöflu GRÍSALUND meö sráðostasósu. NAinAPIPARSTEIK meö villisveppum. rFlnthuti Ulmrinn i lnriutm cr iiuýfulinn i orróinu tHf nuo WfJotíud Milatbarinn tfUrnilctfi. AÐÐNSKR.1390,- ábestastaö íbaenum (áður Amma Lú) Brugghús kjallarans Nýlagað í kútunum Hljómsveitin Karma í kvöld. DJ Jose í kvöld iaugardagskvöld. Aggi Slæ og Tamlasveitin auk hinnar frábæru söngkonu Sigrúnar Evu standa fyrir mögnuðum dansleik frá kl. 23.30 til kl. 3. Frönsk og fjörug skemmtidagskrá í Súlnasal. Uppselt í kvöld á skemmtidagskrá. Raggi Bjama og Stefan Jökulsson alltaf hressir á Mímisbar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.