Morgunblaðið - 19.04.1997, Qupperneq 54
54 LAUGARDAGUR 19. APRÍL1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
9.00 Þ'Morgunsjónvarp
barnanna Kynnir er Rann-
veigJóhannsdóttir. Mynda-
safnið. Dýrin í Fagraskógi
(32:39) Brúskur (13:13)
Vegamót (17:20) Hanna
Lovfsa (2:5) [2238567]
IbRÍITTIR 101°^Enska
lr nll I IIII knattspyrnan
Bein útsending frá leik Li-
verpool og Manchester United
í úrvalsdeildinni. [5262068]
12.00 ►Hlé [2490154]
13.35 ►Auglýsingatimi Sjón-
varpskringlan [9912635]
13.50 ►Enska knattspyrnan
Bein útsending frá leik Midd-
lesborough og Sunderland í
úrvalsdeildinni. [39380616]
16.00 ►íþróttaþátturinn
[4033971]
17.50 ►Táknmálsfréttir
[4412277]
18.00 ►Ævintýraheimur 25.
Óskirnar rætast (Stories of
My Childhood) Teiknimynda-
flokkur. (25:25) [8635]
18.30 ► Vík milli vina (Hart
an der Grenze) Þýsk/franskur
myndaflokkur. (1:7) [8646]
yp. 19.00 ►Strandverðir (Bay-
watch VII) Bandarískur
myndaflokkur. (3:22) [74819]
19.50 ►Veður [9427258]
20.00 ►Fréttir [11118]
20.35 ►Lottó [1972451]
20.40 ►Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
Kynnt verða lögin frá Frakk-
landi, Króatíu, Bretlandi og
íslandi. (8:8) [979838]
21.05 ►Enn ein stöðin
[532987]
21.35 ►Óskalög Tónlistar-
þáttur. [258548]
MYNDIR
22.05 ►Að eld-
ast með reisn
(Goingin Style) Bandarísk
gamanmynd frá 1979 um
þrjá gamlingja sem ræna
banka á Manhattan til að
stytta sér stundir. Leikstjóri
er Martin Brest og aðalhlut-
verk leika George Burns, Art
Carney og Lee Strasberg.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
Maltin gefur ★ ★ ★ 'h
[1356890]
23.45 ►Stríðsmaðurinn
(Cheyenne Warrior) Banda-
riskur vestri frá 1994. Sjá
kynningu. [8120258]
1.15 ►Dagskrárlok
Stöð 2
9.00 ►Með afa [3019548]
9.50 ►T-Rex [8245109]
10.15 ►Bíbí og félagar
[3485093]
11.10 ►Soffía og Virginía
[4891285]
11.35 ►Skippý [8622667]
12.00 ►IMBA-molar [43242]
12.25 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [7510258]
12.45 ►Babylon 5 (7:23)(e)
[8699093]
13.30 ►Lois og Clark (4:22)
(e) [247616]
14.15 ►Vinir (Friends) (3:24)
(e) [5439161]
14.40 ►Aðeins ein jörð
[2934513]
14.50 ►Rakettumaðurinn
(The Rocketeer) 1991.
[1196987]
16.35 ►Andrés önd og Mikki
mús [5981548]
17.00 ►Oprah Winfrey
[94529]
17.45 ►Glæstar vonir
[7812703]
18.05 ►ðO mínútur [2655109]
19.00 ►19>20 [1567]
20.00 ►Bræðrabönd (Brot-
herly Love) Bandarískur gam-
anmyndaflokkur. (1:18) [364]
20.30 ►Ó, ráðhús! (Spin
City) (6:22) [63797]
21.05 ►Kúlna-
hrfð á Broadway
(Bullets Over Broadway)
Gamanmynd. Sjá kynningu.
1994. Maltin gefur ★ ★ ★
[7175426]
22.55 ►Undir niðri (The Und-
emeath) Michael Chambers
er kominn aftur heim til Aust-
in í Texas. 1994. Bönnuð
börnum. [163118]
0.40 ►Leigubílstjórinn
(Taxi Driver) Leigubílstjóri í
New York fær sig fullsaddan
á sora stórborgarlífsins. Aðal-
hlutverk: Robert De Niro.
1976. Stranglega bönnuð
börnum. (e) Maltin gefur
★ ★ [1450846]
2.35 ►Dagskrárlok
Woody Allen
Kúlnahríð á
Broadway
KTjTj^n Kl. 21.05 ►Gamanmynd Kúlnahríð á
■■■■■■ Broadway er þriggja stjörnu bíómynd úr
smiðju leikstjórans Woodys Allens. Hann fjallar
um leikhúslíf í New York á þriðja áratugnum.
Við kynnumst David Shayne, metnaðarfullum,
ungum leikritahöfundi, sem er reiðubúinn að
vaða eld og brennistein til að koma verki sínu
á fjalirnar á Broadway. Það eru ljón í veginum
og eina leiðin sem virðist fær liggur um húsa-
kynni mafíunnar. í aðalhlutverkum eru John
Cusack, Harvey Fierstein, Mary-Louise Parker,
Rob Reiner, Traeey Ulman og Dianne Wiest (í
Óskarsverðlaunahlutverki).
Ógnirf
vestrinu
Kl. 23.40 ►Kúrekamynd Stríðs-
maðurinn er bandarísk ævintýra-
mynd frá 1994 sem gerist á tímum Þrælastríðs-
ins. Ófrísk kona og
eiginmaður hennar
halda út í hið villta
vestur í ævintýraleit
en lenda í miklum
hremmingum þegar
bófaflokkur ræðst á
þau. Eiginmaðurinn
fellur og konan er
skilin eftir í af-
skekktri verslunar-
stöð. Þar hittir hún
indíána sem sömu
bófar höfðu leikið
grátt og þau sjá að
þeirra eina von um
að komast lífs af felst
í því að þau treysti
og hjálpi hvort öðru.
Leikstjóri er Mark Griffiths og aðalhlutverk leika
Kelly Preston, Pato Hoffmann, Bo Hopkins og
Dan Haggerty.
Bófar verða á
vegi hjónanna.
SÝINI
17.00 ►Taumlaus tónlist
[17426]
17.40 ►Ishokkí (NHLPower
Week 1996-1997) [7236906]
18.30 ►StarTrek [48513]
19.30 ►Þjálfarinn (Coach) (e)
[277]
20.00 ►Hunter [4277]
21.00 ►! öðrum heimi (Yo-
ung Conneticut Yankee) Kvik-
mynd frá leikstjóranum R.L.
Thomas með Michael York,
Theresu Russell og Nick
Mancuso í aðalhlutverkum.
Hank Morgan er eina stundina
að gera við rafmagnsgítar vin-
ar síns en þá næstu er hann
staddur í Englandi á sjöttu
öld. Eins og gefur að skilja
er Hank nokkuð brugðið við
þessi umskipti og ekki batnar
ástandið þegar hann er dæmd-
ur til að hanga í gálganum.
Nýjum samferðamönnum
hans líst ekki meira en svo á
vininn en þeir telja hann
töframann sem standi á bak
við galdra. í kjölfarið er felld-
ur fyrrnefndur dómur. Og nú
er að sjá hvernig Hank greið-
irúrþessum málum. 1995.
[51093]
22.30 ►Box með Bubba
Hnefaleikaþáttur þar sem
brugðið verður upp svipmynd-
um frá sögulegum viðureign-
um. Umsjón Bubbi Morthens.
[93093]
||Ylin 23,30 ►Stolin ást
InlnU (Borrowed Life, Sto-
len Love) Ljósblá mynd.
Stranglega bönnuð börnum.
[71426]
1.00 ►Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Skjákynningar
9.00 ►Heimskaup Sjón-
varpsmarkaður
20.00 ►Ulf Ekman [604703]
20.30 ►Vonarljós (e) [214364]
22.00 ►Central Message
[624567]
22.30 ►Praise the Lord
[6714155]
1.00 ►Skjákynningar
Utvarp
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Kristín Páls-
dóttir flytur.
7.03 Músik að morgni dags.
Umsjón: Svanhildur Jakobs-
dóttir.
8.07 Víðsjá. Úrval úr þáttum
vikunnar.
9.03 Út um græna grundu.
Þáttur um náttúruna, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Norrænt. Af músík og
manneskjum á Norðurlönd-
um. Umsjón: Guðni Rúnar
Agnarsson.
11.00 i vikulokin. Umsjón:
Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.45 Veður og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
Fréttaþáttur i umsjá frétta-
stofu Útvarps.
14.00 Póstfang 851. Þráinn
Bertelsson svarar sendibréf-
•£" » um frá hlustendum. Utaná-
skrift: Póstfang 851, 851
Hella.
14.35 Með laugardagskaffinu.
- (slensk sönglög útsett fyrir
fiðlu og píanó af Atla Heimi
Sveinssyni. Sigrún Eðvalds-
dóttir leikur á fiðlu og Selma
Guðmundsdóttir á píanó.
15.00 Á sjömílnaskónum.
Mosaík, leifturmyndir og
stemningar frá Lundúnum.
Óperan Jevgeníj Onegin eftir
Tsjaikovskij verður flutt á Rás
1 kl. 19.40.
Umsjón: Sverrir Guðjóns-
son.
16.08 íslenskt mál. Guðrún
Kvaran flytur þáttinn. (Endur-
flutt annað kvöld)
16.20 Úr tónlistarlífnu. Robert
Schumann: Píanókvintett í
Es-dúr op. 44. Flytjendur:
Zilia píanókvartettinn og Há-
varður Tryggvason bassa-
leikari. Hljóðritun frá Listahá-
tíð 1996.
17.00 Saltfiskur með sultu.
Blandaður þáttur fyrir börn
og annað forvitið fólk. Um-
sjón: Anna Pálína Árnadóttir.
18.00 Síðdegismúsík á laug-
ardegi.
- Guy Barker, Sigurður Flosa-
son, Jimmy Smith o.fl leika.
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.30 Auglýsingar og veður.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins.
Bein útsending frá Metró-
pólitan óperunni í New York
Á efnisskrá: Jevgeníj Onegin
eftir Piotr Tsjaíkovskij Flytj-
endur: Tatiana: Galina Gort-
sjakova Onegin: Vladimir
Tsjernov Lenskíj: Franco Far-
ina Gremin: Vladimir Ogno-
venko Olga: Mariana Tass-
arova Filippijevna: Irina Ark-
hipova Kór og hljómsveit
Metrópólitan óperunnar An-
tonio Pappano stjórnar. Um-
sjón: Ingveldur G. Ólafsdótt-
ir.
22.50 Orð kvöldsins: Sigríður
Halldórsdóttir flytur.
22.55 Dustað af dansskónum.
0.10 Um lágnættið.
- Sinfónía nr. 1 í d-moll eftir
César Franck. Hljómsveitin
Suisse Romande leikur;
Armin Jordan stjórnar.
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
8.07 Dagmál. 9.03 Laugardagslíf.
13.00 Helgi og Vala laus á Résinni.
16.00 Sleggjan. 17.05 Með grátt í
vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jón-
asson. 19.30 Veðurfréttir. 19.40
Milli steins og sleggju. 20.30 Vin-
sældalisti götunnar. 22.10 Veður-
fregnir. 22.15 Næturvakt. 0.10
Næturvakt til kl. 2. 1.00 Veðurspá.
Fréttir og fréttayfirlit á Rás 1 og
Rás 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12, 12.20, 16,
19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00
og 6.00 Fréttir, veður, færð og flug-
samgöngur. 7.00 Fréttir.
AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2
10.00 Ljúft og létt. 13.00 Kaffi Gurrí.
16.00 Hjalti Þorsteinsson. 19.00
Logi Dýrfjörð. 21.00 Laugardags-
partý: Veislustjóri Bob Murray.
24.00 Næturvaktin.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Eiríkur Jónsson og Siguröur
Hall. 12.10 Steinn Ármann Magnús-
son og Hjörtur Howser. 16.00 ís-
lenski listinn (e). 20.00 Jóhann Jó-
hannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafs-
son og tónlist. 3.00 Næturhrafninn
flýgur.
Fréttir kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16,
17 og 19.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson
og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar
Atli með næturvakt. 2.00 Samtengt
Bylgjunni.
BR0SID FM 96,7
10.00 Á lagardagsmorgni. 13.00
Helgarpakkinn. 16.00 Rokkárin.
18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ellert
Rúnarsson. 23.00 Næturvakt. 3.00-
11.00 Ókynnt tónlist.
FM957 FM 95,7
8.00 Valgarður Einarsson. 10.00
Sportpakkinn. 13.00 Sviösljósið.
Helgarútgáfan. 16.00 Hallgrímur
Kristinsson. 19.00 Steinn Kári.
22.00 Samúel Bjarki. 1.00 Hafliði
Jónsson. 4.00 T.S. Tryggvason.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
15.00-18.05 Ópera vikunnar (e):
Faust eftir Charles Gounod. Upp-
taka frá 1959 með Nicolai Gedda,
Victoria de los Angeles og Boris
Christoff.
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barna-
tími. 9.30 Tónlist með boðskap.
11.00 Barnatími. 12.00 íslensk tón-
list. 13.00 ( fótspor frelsarans.
16.00 Lofgjörðartónlist. 17.00
Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tón-
list. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglin-
gatónlist.
SÍGILTFM 94,3
7.00 Með Ijúfum tónum. 9.00 ísl.
dægurlög og spjall. 11.00 Hvað er
að gerast um helgina. 11.30 ísl.
dægurlög og spjall. 12.00 Sfgilt hé-
degi. 13.00 I dægurlandi með Garð-
ari Guðmundssyni. 16.00 Stðdegið
með Darra Ólafs. 18.00 Inn í kvöld-
ið með góðum tónum. 19.00 Við
kvöldverðarborðið. 21.00 Á dans-
skónum. 1.00 Sígildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.
X-ID FM 97,7
10.00 Raggi Blöndal. 13.00 Með
sítt að aftan. 15.00 X-Dómínóslist-
inn (e) 17.00 Rappþátturinn Cronic.
19.00 Party Zone. 22.00 Næturvakt.
ymsar
Stöðvar
BBC PRIME
4.00 The Leaming Zone 5.00 News 5.25
Weather 5.30 -íulia Jekylf and Harriet Bytfe
5.45 Bodger and Badger 6.00 Look Sharp
6.15 Run the Rísk 6.40 Kevin’s Cousins 7.06
Bhie Peter 7.26 Grange Hifl Omníbus 8.00
Ðr Who 8.25 Style Challenge 8.50 Roady,
Steady, Cwdí9.25 EastEnders Omnfbus 10.45
Styfe Challenge 11.15 Ready, Steady, Cook
11.46 Kilroy 12.30 Children’s Hospital 13.00
Ivrve Hurts 13.55 Mop and Smiff 14.16 Get
Your Own Baek 14.40 Blue Peter 15.00
Grange Hill Omnibus 16.36 One Man and His
Dog 16.00 Top of the Pops 16.30 »r Who
17.00 Dad's Army 17.30 Are You Being
Scrved? 18.00 Pie in the Sky 18.50 How to
bc a Little Sod 19.00 Benny HBI 20.00
Btackadder II 20.30 Erankie Howard Specials
21.00 Men Behaving Badly 21.36 The Fall
Guy 22.05 Bob Monkhouse on the Spot 22.35
Jods Hofland 23.36 The Leaming Zone
CARTOON NETWORK
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Tbe Fruitr
tíes 5.00 Thomas the Tank Engine 5.30 Blinky
Bill 6.00 Tom and Jerry 6.30 Droopy 7.00
Scooby Doo 7.30 Bugs Bunny 7.45 Two Stupid
Ðogs 8.00 The Mask 8.30 Dexter’s Laborat-
oxy 8.45 Toons 9.00 Jonny Quest 9.30 Tom
arid Jerry 10.00 The Jetaons 10.30 The Add-
ams Family 10.45 Dumb and Dumber 11.00
Scooby Ðoo 11.16 Daffy Duck 11.30 The
Flintstones 12.00 Pírates of Dark Water 12.30
Toons 13.00 Láttle Dracula 13.30 The Real
Stoty of... 14.00 Ivanhoe 14.30 Droopy
18.00 Hong Kong Phooey 15.30 The Jetsons
16.00 Tom and Jerty 16.30 Jonny Quest
17.WJ Tlie Mask 17.30 The FUntstones 18.00
Scooby Doo 10.30 Cow and Chicken 18.45
Toons 19.00 The Bugs and Daffy Show 19.30
Two Stupki Dogs
CftlW
Fróttir og viðskiptafréttir fiuttar regiu-
laga. 4.30 Diplomatic Licence 6.30 Sport
7.30 Styie 8.30 Future Watch 9.30 Travel
Guide 10.30 Your Health 11.30 Sport 12.30
Inside Asia 13.00 Larry King 14.30 Sport
15.00 Future Watch 15.30 Earth Matters
16.30 Global View 17.30 Inside Asia 18.30
Computer Connection 19.00 Larry King 20.30
Best of Insight 21.00 Early Prime 21.30
Sport 22.30 Diplomatic Licence 23.00
Pinnacle 23.30 Travel Guide 0.30 Inside Asia
1.00 Larry King Weekend 2.00 The World
Today 3.00 Both Sides 3.30 Evans and Novak
PISCOVERY
15.00 Big Brother’s Watching 16.00 Wonders
of Weather 16.30 My Little Eye 17.00 Eyes
in the Sky 19.00 History’s Tuming Points
19.30 HI-Tech Drug Wars 20.00 Extreme
Machines 21.00 NightfíghUjrs 22.00 Medica!
Detectives 22.30 Medical Detectives 23.00
Security Akrt 24.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.00 Vélhjólakeppni 7.15 Körfubolti 7.30
Knattspyma 7.45 Tennis 11.00 Véihjóla-
keppni 12.00 Tennis 16.00 Sund 18.00 Hesta-
íþróttir 19.00 Knattspyma 21.00 Vélhjóla-
keppni 22.00 Vaxtarrækt 23.00 POukeppni
24.00 Dagskráriok
MTV
5.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 8.30
Snowball 9.00 Buropean Top 20 Countdown
11.00 MTV Hot 12.00 Top 100 Weekend
15.00 Ilitlist UK 16.00 Worid Tour 16.30
News 17.00 Xelarator 19.00 Top 100 Week-
end 20.00 Best of MTV US 21.00 Unpiugged
22.00 Yo! 24.00 Saturday Night Music Non-
Stop 2.00 Chiil Out Zone
ftlBC SUPER CHAMNEL
Frétlir og viðskiptafréttir ftuttar reglu-
lega. 4.00 Executive Lifestyles 4.30 Tom
Brokaw 5.00 Travel Xpress B.30 The MeLaug-
hlin Group 6.00 Hello Austria, Hello Vienna
6.30 Europa Joumal 7.00 Cyberschool 8.00
Super Shop 10.00 Davis Cup By NEC 11.00
EuroPGA Golf 12.00 NHLPowerWeek 13.00
Federation Cup 14.00 Europe la earte 14.30
Travel Xpress 15.00 The Best of the Ticket
15.30 Sean 18.00 MSNBC The Site 17.00
National Geographie Tel. 19.00 Profiler 20.00
The Tonight Show 21.00 Late Night 22.00
Talkin’Jazz 22.30 The Tieket 23.00 The Ton-
ight Show 24.00 MSNBC lntemight Weckend
1.00 David Frost 2.00 Taltdn’Jazz 2.30
Executive Lifcstyles 3.00 David Frost
SKY MOVIES PLUS
5.00 Warlords Of AUantis, 1978 7.00 The
Retum Of Tommy Tricker, 1994 9.00 Medic-
ine River, 1993 11.00 The Land And That
Time Forgot, 1975 13.00 Líttle Women, 1994
15.00 The Magic Kid 2, 1993 16.30 Preblem
Ghiki 3,199518.00 Líttle Women, 1994 20.00
Wolf, 1994 22.00 Indecent Behavior II, 1994
23.40 An Unmarried Woman, 1978 1.50
Poiiee Resaie, 1994 3.20 Medicine River, 1993
SKY NEVUS
Fráttlr á klukkutíma frestl. 6.00 Sunrise
8.30 TIk' Entotainment Show 9.30 Fashion
TV 10.30 Destinations 11.30 Week in Review
12.30 Nightline 13.30 Newanaker 14.30
Century 15.30 Week in Review 10.00 Live
at Flve 17.30 Target 18.30 Sportaiinc 19.30
The Entert Show 20.30 Walker’s WorM 22.30
Sportsline Extra 23.30 Dcstinations 0.30 Fas-
hion T’V 1.30 Century 2.30 Week in Review
3.30 Worldwide Report 4.30 The Entot. Show
SKY OftlE
6.00 Orson & Olivía 6.30 Delfy And His Fri-
ends 7.00 Press Your Luck 8.00 Quantum
Leap 9.00 Kung Fu 10.00 Ijegend Of The
Hidden City 10.30 Sea Rescue 11.00 Worid
Wrestíing 13.00 Star Trek 17.00 Kung Fu
18.00 Hercules 19.00 Coppers 19.30 Cops I
20.30 Serial Killers 21.00 Law and Order
22.00 LA Law 11.00 The Movie Show 11.30
LAPD 24.00 Dream On 0.30 Smouldering
Lust 1.00 HH Mix Long Play
TNT
20.00 2010, 1984 22.15 FoAidden Planet,
1966 24.00 The Green Slime, 1969 1.40 2010,
1984