Morgunblaðið - 07.05.1997, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ1997 27
UMDEILT STÆRÐFRÆÐIPRÓF
Línuritið hér að neðan sýnir heildarafla ýsu og rækju á
árunum frá 1980 til 1995.
Heildarafli ýsu og rækju 1980 - 1995
16. a) Hvaða ár er heildarafli ýsu 17. a) Hver er aukningin í rækju-
og rækju sá sami ? veiði milli áranna 1993-1994?
Svar:
Svar:
tonn.
b) Hvaða ár er heildarafli ýsu
mestur ?
Svar:
b) Á hvaða tímabili er
minnkandi rækjuveiði ?
Svar:
Leystu eftirfarandi jöfnur :
25. 1 - 2x = 3x + 11
Svar:________________
x-2 _ 1
3 2
Svar:________________
27- f -»
Svar:
26. 3-
Einfaldaðu stæðurnar eins
og hægt er:
19. 2a + 3( 1 - a ) =
Svar: _____
20. 3x (1 + x) - 2 (x2 + 2x - 1)
Svar:
28. Fullþáttaðu :
3x2 - 27 =
Svar:
29. Fylltu í eyðurnar :
2
X +.
+ 49 = (x +___)
Svar:
30. Finndu gildi stæðunnar ef
3
5
1 u 3
a = — og b =—
3
a • b
a + b
Svar:
Einfaldaðu eins og unnt er ;
31- a2 +2a+l 4a _
2a2 + 2a a2 +1
Svar:
32. l+_
x x- 3
Svar:
■ + 1=
33. Nemendur í 10. bekk eru að
safna í ferðasjóð og tóku að
sér að vinna ákveðið verk. Pað
tók 6 nemendur 10 klukku-
stundir að ljúka verkinu. Hvað
hefðu 9 nemendur verið lengi
að ljúka sama verki (miðað við
sömu afköst)?
Svar: •__________
34. Nokkrir vinir ætla að gefa
Margréti geisladisk í afmælis-
gjöf. Ef hver vinur gefur 200
kr. þá vantar 120 kr. í viðbót.
Ef hver vinur gefur 250 kr., þá
eru 180 kr. í afgang. Finndu
verð geisladisksins og fjölda
vina Margrétar.
Verð á diski:_____________kr.
Fjöldi vina:__________________
35. Brot nokkurt verður að V2 ef
einum er bætt við nefnara
þess, en Vs ef tveir eru dregnir
frá teljara þess. Hvert 'er
brotið?
Svar:______________|
Myndin sýnir einn vegg í draumaherbergi Jóa. Á honum er
kringlóttur gluggi, þríhyrningslaga skápur og neðstu 0,9 m
af veggnum eru spegilflísar að hluta.
(Námimdaðu svurið að einum aukastaf).
42. Jói ætlar að mála þennan vegg (skyggða hlutann). Hve stóran
veggflöt þarf að mála?
Svar:_____________m2.
43. Jói málaði allt herbergið, samtals 40,5 m2 (veggurinn á myndinni
meðtalinn). Hann notaði málningu sem þakti 6 m2 hver lítri.
Reiknaðu hvað það kostaði Jóa að mála herbergið tvær umferðir ef
hver lítri kostaði 460 kr.
Svar:_____________kr.
36. Myndin sýnir gröf fjögurra af þeim sex jöfnum
sem gefnar eru hér að neðan.
y = 2x + 1
y = x2 + 1
y = x2
y = - x + 2
y = - 2x + 1
x
y = 2 + 1
Finndu jöfnu hvers ferils og merktu með bókstaf
ferilsins.
37. Allar hliðar fimmhymingsins
á myndinni eru jafnlangar
(ath.: myndin er ekki í réttum
hlutföllum). Finndu stærð
hornsins x í gráðum.
38. Myndin sýnir leiðina
(ABCDE) sem skokkhópur
fer daglega.
Gefið er: AB = 400 m
AC = 300 m
CD = 2 • AC
BC og DE eru samsfða
a) Reiknaðu lengdina BC
Svar:_____________m.
b) Reiknaðu heildarlengdina sem
skokkhópurinn fer daglega.
Svar:____________m.
39. Rétthyrningur hefur lengdina
36 m og breiddina 28 m.
Hver er radíus hrings sem
hefur sama flatarmál og rétt-
hyrningurinn ?
(Námundaðu svarið að einum
aukastaf).
Svar:_______________m.
Myndin sýnir veltikarl
innpakkaðan f kassa.
Veltikarlinn er gerður úr
hálfkúlu, sem snertir allar
hliðar og botn kassans, og
keilu sem snertir lok
kassans.
(Námundaðu svarið að heilli
40. Reiknaðu rúmmál veltikarls-
ins.
Svar:________________cm3.
41. Strengja á borða utan á kass-
ann (í dæmi 40) frá homi A í
horn B.
Reiknaðu stystu lengd borðans.
(Námundaðu svarið að einum
aukastaí).
Svar: _____ cm.
44. Hitaveitan ætlar að skipta út
römm. Fyrirhugað er að
setja eitt rör sem getur flutt
jafnmikið rúmmál og tvö
eldri rörin. Lengd eldri
röranna er 100 m og þver-
mál hvors þeirra er 0,3 m.
Lengd nýja rörsins er 70 m.
Hvert þarf þvermál nýja
rörsins að vera til þess að
það geti rúmað jafnmikið og
eldri rörin? (Námundaðu
svarið að tveimur
aukastöfum).
Svar:________________m.
45. Gefinn er þríhymingur ABC.
Hlið BC er 12 cm.
Hlið AC er 16 cm.
Hæð á hlið AC er 10,5 cm.
Hve löng er hæð á hlið BC ?
Svar:______________cm.