Morgunblaðið - 07.05.1997, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.05.1997, Blaðsíða 40
'w»40 MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Starfskraftur óskast Óska eftir konu til að gæta barna og sjá um heimilisstörf 2-3 eftirmiðdaga í viku. Upplýsingar í síma 553 8404 eftir kl. 18.00. K RÉTTIMGflR AUÐUNS Nýbýlavegi 10, Kópavogi 554 2510 Hornafjörður Heilbrigdis- og félagsmálasvid Laus staða heilsugæslulæknis Staða heilsugæslulæknis á Skjólgarði er laus til umsóknar. Einnig vantar heilsugæslulækni til afleysinga frá 1. septembertil 31. desember w1997. Á Skjólgarði er H2 heilsugæslustöð, hjúkrunar- heimili, fæðingardeild og dvalarheimili aldraðra. Hornafjarðarbær er reynslusveitarfélag og rek- ur innan Skjólgarðs alla heilbrigðis- og öldrun- arþjónustu í Austur-Skaftafellssýslu sam- kvæmt sérstökum þjónustusamningi við ríkisvaldið. Á Skjólgarði fer því nú fram spennandi þróun- arstarf sem heilsugæslulæknir tekur þátt í. Nánari upplýsingar veitir Hallur Magnússon, framkvæmdastjóri heilbrigiðis- og félagsmála- sviðs, í síma 478 1500 og Máni Fjalarsson, yfir- læknir, í síma 478 1400. Hornafirði, 5. maí 1997. Bæjarstjóri Hornafjarðar. AKUREYRARBÆR Tónlistarkennarar Tónlistarskólann á Akureyri vantar kennara til að kenna eftirtaldar greinar: Gítarkennsla 1/2 staða. Rafmagnsgítarkennsla 1/2 staða í tengslum við alþýðutónlistardeild. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 462 1788 og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma 462 1000. Laun samkvæmt kjarasamningi STAK og Launanefndar sveitarfélag. Umsóknareyðublöð fást á starfsmannadeild ^Akureyrabæjar, Geislagötu 9. Umsóknarfrestur ertil 16. maí. Starfsmannastjóri. Lager- og afgreiðslustarf Starfiðfelst í tiltekt og móttöku vara, afgreiðslu í heildverslun og öðru því tengdu. Umsækjandi þarf að vera lipur, vinna skipulega og af ná- kvæmni. Reynsla af lagerstörfum æskileg. Vinnutími kl. 9.00—18.00. Um framtíðarstarf er að ræða. Reyklaus vinnustaður. Umsækjendur sendi eiginhandar umsóknir til afgreiðslu Mbl., merktar: „Besta/lager" fyrir 11. maí nk. Ekki ertekið við umsóknum í síma. Besta ehf„ Nýbýlavegi 18, Kópavogi. FÓSTURSKÓLI ÍSLANDS VIÐ LEIRULÆK - 105 REYKJAVÍK SlMI 581 3866 - FAXNR. 581 3576 Frá Fósturskóla íslands Kennara vantar á næsta skólaár í eftirtaldar greinar: Islenska: Kennsla í hefðbundnu námi og fjar- námi, u.þ.b. 67% starf. Tónmennt: Stundakennsla í fjarnámi. Umsóknir berist skólanum fyrir 22. maí nk. Upplýsingar í síma 581 3866. Skólastjóri. Tónlistarskóli íslenska Suzuki- sambandsins Staða skólastjóra til eins árs laustil umsóknar. Nánari upplýsingar í síma 551 5774 kl. 9.00— 13.00. Umsóknarfrestur ertil 15. maí. TÓNLISTARSKÓLI ÍSLENSKA SUZUKISAMBANDSINS Bílamálari — bifreiðasmiður Óskum eftir að ráða bílamálara og bifreiðasmið til starfá hjá okkur. Umsóknir, sem tilgreini aldur og fyrri störf, sendisttil afgreiðslu Mbl. sem fyrst, merktar: „Bílamálari — Kóp. — 4468". Allar upplýsingar verður farið með sem trúnaðarmál. Siglufjörður Hótel Lækur leitar að röskum og áhugasömum matreiðslumanni eða nema til afleysinga í sumar. Skilyrði fyrir ráðningu er að umsækj- endur séu ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í síma 467 1514 frá kl. 14.00-17.00 og 20.00-23.00. Atvinna Sniðill hf. Mývatnssveit auglýsir eftir meira- prófsbílstjóra og/eða vélamanni með próf á þungavinnuvélar. Um er að ræða sumarstarf en gæti orðið framtíðarstarf fyrir rétta mann- inn. Upplýsingargefur Kristján í vinnusíma 464 4117 eða heimasíma 464 4164. Framreiðslunemi Óskum eftir að ráða framreiðslunema. Upplýsingar á staðnum eða í síma 561 3303. Lögreglumenn Lögreglumann vantartil sumarafleysinga í lögreglunni á Snæfellsnesi með aðsetur í Stykkishólmi. Upplýsingar veitir Eðvarð Árnason, yfirlög- regluþjónn, í síma 438 1008. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, Snaefellsnes- og Hnappadalssýslu, 7. maí 1997, Ólafur K. Ólafsson, sýslumaður. RAOAUC3LVSINGAR ísland — Thailand — Asía Viðskiptasambönd Óskum eftir viðskiptasamböndum við aðila á íslandi, Thailandi og Asíu til dreifingar á alþjóðlegum heilsu- og næringarvörum. Ef ^►þú hefursambönd, gætir þú fengið prósentur af allri sölu þeirra aðila. Hafið samband sem fyrst, því við erum á leið til Asíu á næstu dög- um. Einstakt tækifæri. Uppl. í símum 896 5868 og 897 3399. UPPBOÐ Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp í Aðal- stræti 92, Patreksfirði, miðvikudaginn 14. maí j^nk. kl. 15.00: HZ588 KG211 IE 617 FY878 GT494 Einnig verður boðið upp eftirtalið lausafé: ZE 907 Massey Ferguson dráttarvél, árg. 1982, ELHO rúllupökkunarvél (óskráningarskylt tæki), RL 991 Massey Ferguson dráttarvél, árg 1996. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 6. maí 1997. TILKYNNINGAR Sóknarfélagar! Takið þátt í póstatkvæðagreiðslunni um ný- gerðan kjarasamning. Kjörgögn hafa verið send út. Þeir sem starfa á félagssvæði Sóknar og hafa ekki fengið kjörgögn send, vinsamleg- ast snúi sér á skrifstofu Sóknar, Skipholti 50a, sími 568 1150. Kjörstjórn Starfsmanna- félagsins Sóknar. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf fyrir skólaárið 1997-'98 verða sem hér segir: Miðvikudaginn 21. maf, Skipholti 33: Píanó- og píanókennaradeild kl. 13.00 Gítar- og gítarkennaradeild kl. 14.00 Strengja- og strengjakennaradeild kl. 14.30 Blokkflautu- og blokkflautukennaradeild kl. 15.30 Blásara- og blásarakennaradeild kl. 16.00 Söng- og söngkennaradeild kl. 17.30 Miðvikudaginn 21. maí, Laugavegi 178, 4. hæd: Tónfræðideild kl. 10.00 Þriðjudaginn 27. maí, Skipholti 33: Tónmenntakennaradeild kl. 10.00 Umsóknarfrestur er til 16. maí. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans. Skólastjóri. Djöflaeyjan HEYRNAHHJALP Nú ertækifæri fyrir heyrnarskerta að sjá íslensku bíómyndina „Djöflaeyjan" með texta 7. og 8. maí í Háskólabíói kl. 19.00. Heyrnartækjanotendur geta einnig stillt tækin sín á T þar sem tónmöskvi er í litlu sölum Háskólabíós. Félagið Heyrnarhjálp. Auglýsendur athugið breyttan skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sími 569 1111 • simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.