Morgunblaðið - 07.05.1997, Blaðsíða 40
'w»40 MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGLÝSINGAR
Starfskraftur óskast
Óska eftir konu til að gæta barna og sjá um
heimilisstörf 2-3 eftirmiðdaga í viku.
Upplýsingar í síma 553 8404 eftir kl. 18.00.
K
RÉTTIMGflR
AUÐUNS
Nýbýlavegi 10,
Kópavogi
554 2510
Hornafjörður
Heilbrigdis- og félagsmálasvid
Laus staða
heilsugæslulæknis
Staða heilsugæslulæknis á Skjólgarði er laus
til umsóknar. Einnig vantar heilsugæslulækni
til afleysinga frá 1. septembertil 31. desember
w1997.
Á Skjólgarði er H2 heilsugæslustöð, hjúkrunar-
heimili, fæðingardeild og dvalarheimili aldraðra.
Hornafjarðarbær er reynslusveitarfélag og rek-
ur innan Skjólgarðs alla heilbrigðis- og öldrun-
arþjónustu í Austur-Skaftafellssýslu sam-
kvæmt sérstökum þjónustusamningi
við ríkisvaldið.
Á Skjólgarði fer því nú fram spennandi þróun-
arstarf sem heilsugæslulæknir tekur þátt í.
Nánari upplýsingar veitir Hallur Magnússon,
framkvæmdastjóri heilbrigiðis- og félagsmála-
sviðs, í síma 478 1500 og Máni Fjalarsson, yfir-
læknir, í síma 478 1400.
Hornafirði, 5. maí 1997.
Bæjarstjóri Hornafjarðar.
AKUREYRARBÆR
Tónlistarkennarar
Tónlistarskólann á Akureyri vantar kennara
til að kenna eftirtaldar greinar:
Gítarkennsla 1/2 staða.
Rafmagnsgítarkennsla 1/2 staða í tengslum
við alþýðutónlistardeild.
Upplýsingar veita skólastjóri í síma 462 1788
og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma
462 1000.
Laun samkvæmt kjarasamningi STAK og
Launanefndar sveitarfélag.
Umsóknareyðublöð fást á starfsmannadeild
^Akureyrabæjar, Geislagötu 9.
Umsóknarfrestur ertil 16. maí.
Starfsmannastjóri.
Lager-
og afgreiðslustarf
Starfiðfelst í tiltekt og móttöku vara, afgreiðslu
í heildverslun og öðru því tengdu. Umsækjandi
þarf að vera lipur, vinna skipulega og af ná-
kvæmni. Reynsla af lagerstörfum æskileg.
Vinnutími kl. 9.00—18.00. Um framtíðarstarf
er að ræða. Reyklaus vinnustaður.
Umsækjendur sendi eiginhandar umsóknir
til afgreiðslu Mbl., merktar: „Besta/lager" fyrir
11. maí nk. Ekki ertekið við umsóknum í síma.
Besta ehf„
Nýbýlavegi 18, Kópavogi.
FÓSTURSKÓLI ÍSLANDS
VIÐ LEIRULÆK - 105 REYKJAVÍK
SlMI 581 3866 - FAXNR. 581 3576
Frá Fósturskóla íslands
Kennara vantar á næsta skólaár í eftirtaldar
greinar:
Islenska: Kennsla í hefðbundnu námi og fjar-
námi, u.þ.b. 67% starf.
Tónmennt: Stundakennsla í fjarnámi.
Umsóknir berist skólanum fyrir 22. maí nk.
Upplýsingar í síma 581 3866.
Skólastjóri.
Tónlistarskóli
íslenska Suzuki-
sambandsins
Staða skólastjóra til eins árs laustil umsóknar.
Nánari upplýsingar í síma 551 5774 kl. 9.00—
13.00. Umsóknarfrestur ertil 15. maí.
TÓNLISTARSKÓLI
ÍSLENSKA
SUZUKISAMBANDSINS
Bílamálari
— bifreiðasmiður
Óskum eftir að ráða bílamálara og bifreiðasmið
til starfá hjá okkur.
Umsóknir, sem tilgreini aldur og fyrri störf,
sendisttil afgreiðslu Mbl. sem fyrst, merktar:
„Bílamálari — Kóp. — 4468". Allar upplýsingar
verður farið með sem trúnaðarmál.
Siglufjörður
Hótel Lækur leitar að röskum og áhugasömum
matreiðslumanni eða nema til afleysinga í
sumar. Skilyrði fyrir ráðningu er að umsækj-
endur séu ekki yngri en 20 ára.
Upplýsingar í síma 467 1514 frá kl. 14.00-17.00
og 20.00-23.00.
Atvinna
Sniðill hf. Mývatnssveit auglýsir eftir meira-
prófsbílstjóra og/eða vélamanni með próf á
þungavinnuvélar. Um er að ræða sumarstarf
en gæti orðið framtíðarstarf fyrir rétta mann-
inn. Upplýsingargefur Kristján í vinnusíma
464 4117 eða heimasíma 464 4164.
Framreiðslunemi
Óskum eftir að ráða framreiðslunema.
Upplýsingar á staðnum eða í síma 561 3303.
Lögreglumenn
Lögreglumann vantartil sumarafleysinga í
lögreglunni á Snæfellsnesi með aðsetur í
Stykkishólmi.
Upplýsingar veitir Eðvarð Árnason, yfirlög-
regluþjónn, í síma 438 1008.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
Snaefellsnes- og Hnappadalssýslu,
7. maí 1997,
Ólafur K. Ólafsson, sýslumaður.
RAOAUC3LVSINGAR
ísland — Thailand — Asía
Viðskiptasambönd
Óskum eftir viðskiptasamböndum við aðila
á íslandi, Thailandi og Asíu til dreifingar á
alþjóðlegum heilsu- og næringarvörum. Ef
^►þú hefursambönd, gætir þú fengið prósentur
af allri sölu þeirra aðila. Hafið samband sem
fyrst, því við erum á leið til Asíu á næstu dög-
um. Einstakt tækifæri.
Uppl. í símum 896 5868 og 897 3399.
UPPBOÐ
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp í Aðal-
stræti 92, Patreksfirði, miðvikudaginn 14. maí
j^nk. kl. 15.00:
HZ588 KG211 IE 617 FY878 GT494
Einnig verður boðið upp eftirtalið lausafé:
ZE 907 Massey Ferguson dráttarvél, árg. 1982,
ELHO rúllupökkunarvél (óskráningarskylt
tæki), RL 991 Massey Ferguson dráttarvél,
árg 1996.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
6. maí 1997.
TILKYNNINGAR
Sóknarfélagar!
Takið þátt í póstatkvæðagreiðslunni um ný-
gerðan kjarasamning. Kjörgögn hafa verið
send út. Þeir sem starfa á félagssvæði Sóknar
og hafa ekki fengið kjörgögn send, vinsamleg-
ast snúi sér á skrifstofu Sóknar, Skipholti 50a,
sími 568 1150.
Kjörstjórn Starfsmanna-
félagsins Sóknar.
Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík
Inntökupróf
fyrir skólaárið 1997-'98 verða sem hér segir:
Miðvikudaginn 21. maf, Skipholti 33:
Píanó- og píanókennaradeild kl. 13.00
Gítar- og gítarkennaradeild kl. 14.00
Strengja- og strengjakennaradeild kl. 14.30
Blokkflautu- og blokkflautukennaradeild kl. 15.30
Blásara- og blásarakennaradeild kl. 16.00
Söng- og söngkennaradeild kl. 17.30
Miðvikudaginn 21. maí, Laugavegi 178, 4. hæd:
Tónfræðideild kl. 10.00
Þriðjudaginn 27. maí, Skipholti 33:
Tónmenntakennaradeild kl. 10.00
Umsóknarfrestur er til 16. maí.
Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans.
Skólastjóri.
Djöflaeyjan
HEYRNAHHJALP
Nú ertækifæri fyrir heyrnarskerta að sjá
íslensku bíómyndina „Djöflaeyjan" með
texta 7. og 8. maí í Háskólabíói kl. 19.00.
Heyrnartækjanotendur geta einnig stillt tækin
sín á T þar sem tónmöskvi er í litlu sölum
Háskólabíós.
Félagið Heyrnarhjálp.
Auglýsendur athugið
breyttan skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-,
rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast
í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12
á föstudag.
Auglýsingadeild
Sími 569 1111 • simbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is