Morgunblaðið - 07.05.1997, Side 56

Morgunblaðið - 07.05.1997, Side 56
56 MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ GREINAKURLARAR ÞOR HF Reykjavík - Akureyri Reykjavík: Ármúla 11 - Sími 568-1500 Akureyrl: Lónsbakka - Sími 461-1070 STEINAR WAAGL SKÓVERSLUN GÚMMÍ- SKÓR MYNDBOND/KVIKMYNDIR/UTVARP-SJONVARP Litu.r: SuartLir Stærðir: 24—46 Verðfrá 1195, 5% staðgreiðsluafsláttur Póstsendum samdægurs STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Domus Medica/ Egilsgötu 3, sími 551 8519 Kringlunni, Kringlunni 8-12, sími 568 9212 Toppskórinn, Veltusundi, sími 552 1212 WMestfrost Frystikistur Staðgr.verð HF201 72x65x85 36.614,- HF 271 92 x 65 x 85 40.757,- HF396 126x65x85 47.336,- HF 506 156x65 x85 55.256,- Frystiskápar FS205 125 cm 49.674,- FS275 155 cm 59.451,- FS 345 185 cm 70.555,- Kæliskápar KS 250 125 cm 46.968,- KS315 155 cm 50.346,- KS 385 185 cm 56.844,- Kæli- og frystiskápar KF285 155 cm 70.819,- kælir 199 Itr frystir 80 Itr 2 pressur KF 283 155 cm 61.776,- kælir 199 ltr frystir 80 ltr 1 pressa KF350 185 cm 82.451,- kælir 200 ltr frystir 156 ltr 2 pressur KF 355 185 cm 77.880,- kælir 271 ltr frystir 100 ltr 2 pressur 1 (•jj • [ 1 Faxafeni 12. Sími 553 8000 < ÁSTIN nær tökum á Michelle Pfeiffer og George Clooney í „One Fine Day“. JAMES Woods sem kynþátta- hatarinn Byron De La Beck- with í „Ghosts of Mississippi" SIGOURNEY Weaver og Winona Ryder takast á í „Alien Resurrection". Væntanlegar kvikmyndir í Regnboganum MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Staðgengillinn Framandi þjóð (The Substitute)'k>h (Alien Nation) Lækjargata Keðjuverkun (River Street)k k 'h (Chain Reaction)k k Svarti sauðurinn Beint í mark (Black Sheep)-k k (Dead Ahead)k k Snert af hinu illa Jarðarförin (Touch byEvil)-k'/i (The Funeral)k k Undur og stórmerki Fræknar stúlkur (Phenomenon)k k 'h í fjársjóðsleit Einstirni (Gold Diggers: The Secret ofBear (Lone Star)k kkk Mountain)k k'h Skemmdarverk Sú fyrrverandi (Sabotage)'k'h (TheEx)k Einleikur Lokaráð (Solo)k'h (Last Resort)'h Aðferð Antoniu Varðeldasögur (Antonia’s Line)k k k 'h (Campfíre Tales)k k í morðhug Vörðurinn (The Limbic Region)k (The Keeper)k REGNBOGINN sýnir um þessar mundir Basquiat, fyrstu kvikmynd listmálarans Julians Schnabels. Myndin er um feril listamannsins Jeans Michels Basquiat. Jeffrey Wright fer með aðalhlutverkið en í öðrum hlutverkum eru Michael Wincott, Benicio Del Toro, Claire Forlani, David Bowie, Dennis Hopper og Gary Oldman. Nýjasta kvikmynd Jackie Chan Supercop verður frumsýnd í Regn- boganum 9. maí. Með honum í myndinni er stærsta kvenhasar- myndastjarna Asíu, Michelie Khan, en bæði eru þekkt fyrir að fram- kvæma öll áhættuatriði sjálf. Stanl- ey Tong leikstýrir Supercop en hann stýrði Chan í „Rumble in the Bronx“. Hryllingstryllir Wes Cravens Scream er síðan væntanlegur í Regnbogann 16. maí nk. Scre- am segir frá raðmorðingja sem heijar á friðsælan smábæ í Bandaríkjunum og notar þekkingu sína á hefðbundn-' um þáttum hryllingsmynda til þess að rugla fórn- arlömb sín í ríminu. David Arquette, Neve Campbell, Courtney Cox, og Drew Barrymore fara með aðalhlut- verkin í myndinni. Clint Eastwood leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í spennu- myndinni Absolute Power sem verður sýnd 30. maí. Utgangs- punkturinn er á þessa leið: Inn- brotsþjófurinn Luther Whitney (Eastwood) lendir í vondum málum þegar hann verður vitni að morði sem tengist forseta Bandaríkjanna. Með önnur hlutverk fara Gene Hackman, Scott Glenn, Judy Davis og Ed Harris. Gamanmyndin The Pallbearer segir frá Tom Thompson (David Schwimmer) sem er nýútskrifaður úr háskóla, býr enn heima hjá mömmu og er bæði að leita sér að vinnu og kærustu. Vandræði hans byija þó fyrst þegar hann er beðinn um að bera gamlan skólafélaga til grafar. The Pallbearer er fyrsta kvikmynd leikstjórans Matt Reeves en hann skrifaði einnig handritið ásamt Jason Katims. Myndin er væntanleg 6. júní. Mynd franska leikstjórans Lucs Bessons Le cinquieme element verður sýnd í Regnboganum 13. júní. Myndin hefst árið 2300. Bruce Willis leikur leigubílstjóra í New York sem er valinn til þess að hjálpa mannkyninu í baráttu gegn illu afli sem sendir fullrúa sinn til jarð- ar á 5000 ára fresti. Gary Oldman, Jean Reno, Ian Holm og Luke Perry fara með önnur hlutverk í mynd- inni. Sýningar á rómantísku gaman- myndinni One Fine Day með Mich- elle Pfeiffer og George Clooney heíjast 4. júlí. Pfeiffer leikur hönn- uð og einstæða móður sem óvænt þarf að deila ábyrgðinni í barna- uppeldi með blaðamanni og helgar- pabba sem Clooney leikur. Michael Hoffman leikstýrir parinu. Framhaldsmyndin Speed 2: Cruise Control verður sýnd í ág- úst. Jan De Bont leikstýrir Söndru Bullock aftur. í þetta skipti er hún, ásamt kærastanum sínum (Jason Patric) stödd um borð á skemmti- ferðaskipi sem er rænt. Volcano og Copland eru síðan væntanlegar með haustinu. í Volc- ano er Los Angeles ógnað af eld- gosi og Tommy Lee Jones er í hlut- verki bjargvættarins. í Copland fáum við óvænta mynd af Sylvester Stallone en hann þyngdi sig þó nokkuð fyrir hlutverkið í myndinni. Titanic, Alien Resurrection, Looking for Richard, subUrbia, Some Mother’s Son, og Ghosts of Mississippi eru einnig væntan- legar í Regnbogann en ekki er búið að ákveða frumsýningardag. James Cameron leikstýrir Titanic sem Qallar að sjálfsögðu um sögu- lega jómfrúrsiglingu skemmta- ferðaskipsins. Leanardo DiCaprio, Kate Winsiet, Bill Paxton og Kathy Bates leika aðalahlutverkin. Alien Resurrection er fjórða myndin um Ripley (Sigourney Weaver) og baráttu hennar við geimverurnar ógurlegu. Jean Pi- erre Jeunet leikstýrir myndinni en hann stýrði m.a. „City of Lost Children". Looking for Richard er frum- raun A1 Pacino sem leikstjóra. Myndin snýst um hóp leikara sem er að setja upp verk Shakespeares Ríkarð þriðja. Ásamt Pacino í myndinni eru Kevin Spacey, Aidan Quinn, Alec Baldwin, Winona Ryd- er og Estelle Parsons. subUrbia er nýjasta kvikmynd Richards Linklater. Hún er byggð á leikriti Erics Bogosians og fjallar um hóp vina sem halda partý til að fagna heimkomu vinar sem hef- ur verið á tónleikaferðalagi. Some Mother’s Son segir sögu tveggja írskra mæðra sem eiga syni í fangelsi. Þeir eru liðsmenn IRA og fara í hungurverkfall til þess að fá bresk stjórnvöld til að viðurkenna þá sem pólitíska fanga. Helen Mirren og Fionnula Flanag- an leika mæðurnar en Terry Ge- orge leikstýrir. Ghosts of Mississippi fjallar um kynþáttabaráttuna í Bandaríkjun- um. Alec Baldwin leikur lögfræðing sem tekur upp áratugagamalt morðmál. James Woods og Whoopi Goldberg fara með önnur aðalhlut- verk, en Rob Reiner leikstýrir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.