Morgunblaðið - 07.05.1997, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 59
VEÐUR
FÆRÐ Á VEGUM (kl.16.56 í gær)
Á Steingrímsfjarðarheiði er skafrenningur. A
Norðausturlandi er einnig skafrenningur og
slæmt ferðaveöur. Hellisheiði eystri er ófær.
Færð á Möðrudalsöræfum gæti spillst með
kvöldinu. Stórhríð er á Fjarðarheiði og slæmt
ferðaveður á Fagradal. Milli Djúpavogs og
Hafnar í Hornafirði er ófært vegna veðurs. Á
Mýrdalssandi er varað við sandfoki.
Upplýsingar: Vegagerðin í Reytkjavík: 8006315 (graent) og 5631500.
Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsfmi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Skammt vestur af landinu er minnkandi
hæðarhryggur sem hreyfist austur. Við vesturströnd
Noregs er hægt minnkandi kyrrstæð 980 millibara lægð.
Við Hvarf er vaxandi lægðardrag sem hreyfist austur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM M. 12.00 (gær að ísl. tfma
"C Veður °C Veður
Reykjavík 1 léttskýjað Lúxemborg 10 skúr á slö.klst.
Bolungarvík 0 léttskýjað Hamborg 9 rigning
Akureyri -1 alskýjaö Frankfurt 13 rigning
Egilsstaðlr -1 úrkoma (grennd Vln 23 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 4 léttskýjað Algarve 18 skýjað
Nuuk 2 rignlng Malaga 23 léttskýjað
Narssarssuaq 4 rigning Las Palmas 23 skýjað
Þórshöfn 4 slydduél Barcelona 23 léttskýjað
Bergen 1 hálfskýjað Mallorca 22 léttskýjað
Ósló 7 alskýjað Róm
Kaupmannahöfn 12 skýjað Feneviar
Stokkhólmur 10 alskýjað Winnipeg 3 léttskýjað
Helsinkl 6 alskýjað Montreal 10 þoka
Dublin 8 skúr Halifax 6 heiðskirt
Glasgow 7 skýjað New York
London 9 skúr á sið.klst. Washington 15 léttskýjað
París 10 rigning Oríando
Amsterdam 7 rigning og súld Chicago
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
7. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sölar- upprás Sóllhá- degisst. Sól- setur Tungl1 suðri
REYKJAVÍK 0.30 0,1 6.36 4.0 12.45 0,1 18.56 4,3 4.37 13.20 22.06 14.02
fSAFJÖRÐUR 2.37 -0,1 8.31 2,1 14.50 -0,1 20.50 2,2 4.25 13.28 22.34 14.10
SIGLUFJORÐUR 4.45 -0,1 11.07 1,2 16.59 0,0 23.15 1,2 4.05 13.08 22.14 13.50
DJÚPIVOGUR 3.44 2,1 9.47 0,2 16.02 2,3 22.21 0,1 4.09 12.52 21.38 13.33
Siávarhaöð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaölð/Sjómœlingar Islands
Rigning
* é é é
é é * é
I ’J* %>% Slydda
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma
Skúrír
r Slydduél
Él
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vmdonn symrvind- __
stefnu og fjöðrin SS
I vindstyrk, heil fjöður $ 0
er 2 víndstig. é
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Allhvöss eða hvöss norðanátt allra austast
en undir hádegi verður austan- og norðaustan
gola eða kaldi um allt land. Allra austast verða
dálítil él. Slydda á annesjum vestan til en skýjað
með köflum ( öðrum landshlutum. Hiti verður á
bilinu 1 til 5 stig um landið sunnanvert en nálægt
frostmarki norðan til.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Næstu daga Ktur út fyrir norðlæga átt, yfirieitt
gola eða kaldi. Bjart með köflum sunnan- og
vestanlands, en skýjað að mestu og sumsstaðar
él norðaustan til á fandinu. Fremur kalt í veðri en
heldur hlýnandi í vikulok.
H Hæð L Lægð “
Hitaskil
Samskil
I dag er miðvikudagur 7. maí,
127. dagur ársins 1997.
Orð dagsins: En ef einhver
elskar Guð, þá er hann þekkt-
ur af honum,
(I. Kor. 8, 8.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: I gær
komu til hafnar Freyja,
Arnarfell, Goðafoss og
Helga RE. Skagfirð-
ingur kom í nótt og fyr-
ir hádegi koma Hilda
Knudsen, Stefnir ÍS og
Sóley SH. í gær fóru
Stakfell, Rauðinúpur
og Kyndill.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gærkvöldi fór Júlíus
Geirmundsson á veiðar
og Faxaborgin kom til
löndunar.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur. Fataút-
hlutun og flóamarkaður
alla miðvikudaga kl.
16-18 á Sólvallagötu 48.
Flóamarkaður Dýra-
vina, Hafnarstræti 17,
kjallara er opinn í dag
kl. 14-18. S. 552-2916.
Bóksala Félags kaþ-
ólskra leikmanna er
opin á Hávallagötu 14
kl. 17-18 í dag.
Mannamót
Vesturgata 7. Kl. 9-16
myndlistarkennsla, kl.
10 spurt og spjallað, kl.
13 boccia og kóræfíng,
kl. 14.30 kaffíveitingar.
Norðurbrún 1. 9-13
myndlist og myndvefn-
aður, útskurður, kl.
13-16.45 leirmunagerð.
Félagsvist kl. 14. Verð-
laun og kaffi kl. 15.
Hvassaleiti 56-58.
Keramik og silkimálun
alla mánudaga og mið-
vikudaga kl. 10-15.
Kaffiveitingar.
Vitatorg. I dag kl. 9
kaffí, smiðjan, söngur
með Ingunni, morgun-
stund kl. 9.30, búta-
saumur kl. 10, bocciaæf-
ing kl. 10, bankaþjón-
usta kl. 10.15, hand-
mennt almenn kl. 13,
danskennsla kl. 13.30 og
frjáls dans kl. 15.
Aflagrandi 40. Verslun-
arferð í dag kl. 10.
Árskógar 4. í dag kl.
10.30 dans, kl. 13 frjáls
spilamennska. Kl.
13-16.30 handavinna.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9-16.30 bútasaumur,
kl. 11 dans.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. í dag
púttað í Sundlaug Kópa-
vogs með Karli og Ernst
kl. 10-11.
Bólstaðarhlíð 43.
Handavinnusýning verð-
ur dagana 9. 10. og 11.
maí frá kl. 13-17. Á
sunnudag kl. 15 mæta
íjórar söngglaðar konur
og taka lagið. Allir hjart-
anlega veikomnir.
Félagsstarf eldri borg-
ara í Hafnarfirði. Opið
hús í kvöld kl. 20 í
íþróttahúsinu v/Strand-
götu. Dagskrá og veit-
ingar í boði Lionsklúbbs
Hafnaríjarðar.
Safnaðarfélag Ás-
prestakalls býður eldri
borgurum í sókninni í
kaffí að lokinni messu á
uppstigningardag.
Gunnar K. Guðmundsson
harmonikuleikari og
Bjami Arason skemmta.
Kirkjustarf
Áskirkja. Samverustund
fyrir foreldra ungra
bama kl. 10-12. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Bústaðakirkja. Félags-
starf aldraðra: Handa-
vinnusýning á morgun
uþpstigningardag.
Dómkihkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Orgel-
leikur á undan. Léttur
hádegisverður á eftir.
Æskulýðsfundur ( safn-
aðarheimili kl. 20.
Hallgrímskirkja. Opið
hús fyrir foreldra ungra
bama kl. 10-12.
Fræðsla: Slys á börnum
í heimahúsum. Jóna
Margrét Jónsdóttir,
þjúkr.fr.
Háteigskirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Sr. Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir. Kvöldbænir
og fyrirbænir ki. 18.
Langholtskirkja. For-
eldramorgunn kl. 10-12.
Kirkjustarf aldraðra:
Samverustund kl. 13-17.
Akstur fyrir þá sem
þurfa. Spil, dagblaðalest-
ur, kórsöngur, ritninga-
lestur, bæn. Veitingar.
Neskirkja. Kvenfélagið
er með opið hús kl. 13-17
í dag í safnaðarheimil-
inu. Kaffí, spjall og fót-
snyrting á sama tíma.
Litli kórinn æfír kl.
16.15. Umsjón Inga
Backman og Reynir Jón-
asson. Bænamessa kl.
18.05. Sr. Halldór Reyn-
isson.
Seltjarnarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur há-
degisverður á eftir.
Árbæjarkirkja. Félags-
starf aldraðra. Opið hús
í dag kl. 13.30-16. -
Handavinna og spil. Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
16. Starf fyrir 11-12 ára
kl. 17.
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.10.
Tónlist, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-
verður á eftir. Æsku-
lýðsfundur kl. 20.
Fella- og Hólakirkja.
Biblfulestur í dag kl. 18.
Grafarvogskirkja.
KFUK kl. 17.30 fyrir
9-12 ára stúlkur.
Kópavogskirkja. Starf
með 8-9 ára kl. 17 og
10-11 árakl. 18ísafnað-
arheimilinu Borgum.
Se\jakirkja. Fyrirbænir
og íhugun t dag kl. 18.
Beðið fyrir sjúkum. Mót-
taka fyrirbæna 1 s.
567-0110. Fundur í
Æskulýðsfélaginu Seia
kl. 20.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu kl. 20-21.30
fyrir 13 ára og eldri.
Kletturinn, kristið sam-
félag, Bæjarhrauni 2,
Hafnarfírði. Biblíulestur
í kvöld kl. 20.30. Allir
veikomnir.
Víðistaðakirkja. Fé-
lagsstarf aldraðra. Opið
hús ( dag kl. 14-16.30.
Helgistund, spil og kaffí.
Ilafnarfjarðarkirkja.
Kyrrðarstund í hádeginu
kl. 12 og léttur hádegis-
verður t Strandbergi.
Æskulýðsfélag fyrir 134tl
ára og eldri kl. 20.30.
Grindavfkurkirkja. í
kvöld kl. 20.30 hefst
hljóðupptaka útvarps-
messu fyrir 11. maí og
verður aðalsafnaðar-
fundur strax á eftir.
Söfnuðurinn er hvattur
til að mæta vel og taka
þátt ( athöfninni.
Landakirkja. KFUM og
K húsið opið unglingum
( kvöld kl. 20.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjðrn 669 1329, fréttir 669 1181, Iþrðttir 669 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: _
MBL®CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 126 kr. eintakið.'f
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 haldin sjúkdómi, 8
hamingja, 9 nauts, 10
veiðarfæri, 11 gljái, 13
framkvæmir, 15 um-
stang, 18 kempu, 21
guð, 22 kurf, 23 megn-
ar, 24 fengsamur.
LÓÐRÉTT:
- 2 semja, 3 klaupdýrs-
ins, 4 lét, 5 morkin, 6
þjartaáfall, 7 óhrein-
indi, 12 tangi, 14 spil,
15 árás, 16 raka, 17 vín-
glas, 18 helgitákn, 19
saltlög, 20 siga.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 sækja, 4 blússa, 7 rústa, 8 tepra, 9 Rán,
11 kunn, 13 grun, 14 ýtuna, 15 fætt, 17 fold, 20 aða,
22 ættin, 23 guldu, 24 illur, 25 syfja.
Lóðrétt: - 1 spræk, 2 kusan, 3 apar, 4 botn, 5 sópur,
6 asann, 10 áburð, 12 nýt, 13 gaf, 15 fræði, 16 titil,
18 oflof, 19 dauða, 20 anar, 21 agns.
Sjálfsafgreiðslu-
afsláttur
V
Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgreiðsluafslátt af hverjum lítra
af eldsneyti á eftlrtöldum þjónustustöðvum Olís.
Reykjanesbraut, Gar&abæ
Vesturgötu, Hafnarfirði
• Sæbraut víð Kleppsveg
• Mjódd í Breiðholti
• Gullinbrú f Grafarvogi
• Klöpp við Skúlagötu
• Háaleltisbraut
• Ánanaustum
• Hamraborg, Kópavogi
• Langatanga, Mosfellsbæ
• Suðurgötu, Akranesi
• Básnum, Keflavík
léttir þér Iffið ^