Morgunblaðið - 14.05.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 14.05.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997 9 Maí-dagar 14. maí -17. maí. í Sissu tískuhúsi mið.-fim.-fös.-lau. ^, I Utskriftardragtir frá Mille K. í fyrsta 1 skipti á íslandi. , Dagskrá: Húsið opnað kl. 19:00. Guðmundur Hallvarðsson, formaður sjómannadagsráðs, setur hófið. Kyrmnir kvöldsins verður: Þorgeir Ástvaldsson. Fjöldi glæsilegra skemmtiatríða: Kvöldverðartónar: Haukur Heiðar Ingólfsson. Söngsystur. Braggablús: Glæsileg söngbók Magnúsar Eiríkssonar. Stórhljómsveit Gurmars Þórðarsonar. Sniglabandið leikurfyrir dansi til kl. 03:00. Verð: Kr. 4.900 fyrir manninn. jtíatseSill XarrýlöguS austurlensk fiskisúpa. Jieilstdktur lambavöcivi meðjylltum jarðeplum, smjörsteiktu gmnmeti. otj Madeira piparsósu. SúkklaMjúpud pera og sérrí-ís. Songsystur "sr ♦ r t Söngvararnir í Braggablús Sniglabandið MIÐASALA OG BORÐAPANTANIR ALLA DAGA KL. 13-17. SÍMI 568 7111. HQTEL IfflMD FRÉTTIR UOcOJUe, Ný sending Strets gallabuxur. Margir litir. J2r u v e r s 1 u n Rauðarárstíg 1, sími 561-5077 ísland hefur ekki lokið lögfestingu 64 tilskipana ESB 83,7% tilskipana lög- leidd á fullnægjandi hátt ÍSLAND hefur ekki sett í lög með fullnægjandi hætti sextíu og fjórar tilskipanir Evrópusambandsins, sem tekið hafa gildi hér á landi samkvæmt samningnum um Evr- ópskt efnahagssvæði. Þetta kemur fram í ársskýrslu Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) fyrir árið 1996. ís- lenzk stjórnvöld standa sig heldur verr en norsk í lögfestingu EES- gerða. í ársskýrslu ESA kemur fram að ísland hafi lögfest að fullu 83,7% af þeim tilskipunum, sem því ber samkvæmt EES-samningnum. Þetta hlutfall er 89,9% í Noregi og 79,3% í Liechtenstein. Á það ber að líta að Liectenstein varð ekki aðili að EES fyrr en 1. maí 1995 en samningurinn tók gildi í byijun árs 1994. Sé hins vegar litið á hlutfall þeirra tilskipana, sem hafa verið lögfestar a.m.k. að hluta, er það 96,7% á íslandi, 97,1% í Noregi og 95,1% í Lieehtenstein. í þessum tölum eru teknar með tilskipanir, sem t.d. hafa verið sett lög um, en setningu reglugerða er ekki lok- ið. Rökstuddu áliti vegna þriggja tilskipana enn ósvarað Miðað við stöðuna um síðustu áramót hefur ísland ekki lögleitt 33 tilskipanir ESB og 31 tilskipun til viðbótar hefur ekki verið lögfest með fullnægjandi hætti. Oftast vantar þá reglugerðir með viðkom- andi löggjöf. ESA hefur sent ís- landi óformlegar athugasemdir vegna 17 af tilskipununum, sem um ræðir, formlega tilkynningu vegna 33 tilskipana og rökstutt álit vegna þriggja. Rökstutt álit er efsta stig athuga- semda stofnunarinnar og bregðist aðildarríki ekki við slíku áliti er við- komandi mál sent til EFTA-dóm- stólsins. Slíku áliti er ósvarað í tveimur málum; annars vegar vegna tveggja tilskipana um erfða- breyttar örverur og hins vegar vegna tilskipunar um upplýsinga- skyldu atvinnurekenda. Úrbætur á næstu dögum og vikum Magnús Jóhannesson, ráðuneyt- isstjóri í umhverfisráðuneytinu, segir að lög hafi verið sett um nýt- ingu erfðabreyttra öivera, en reglu- gerðina vanti. Sérstök ráðgjafar- nefnd hafi verið sett á laggirnar samkvæmt lögunum og megi búast við að hún ljúki umfjöllun um drög að reglugerð á næstu dögum. í upplýsingaskyldu atvinnurek- enda felst að vinnuveitanda er skylt, er hann ræður mann í vinnu, að skýra honum frá samningsskilmál- um og ráðningarfyrirkomulagi. Sig- ríður Lillý Baldursdóttir, skrifstofu- stjóri í félagsmálaráðuneytinu, seg- ir að sá kostur hafi verið tekinn fyrir þremur árum að beina þeim tilmælum til aðila vinnumarkaðar- ins að þeir semji um þetta atriði sín á milli, en slíkt er heimilt sam- kvæmt tilskipuninni. Fyrsti kjara- samningurinn með ákvæðum þessa efnis hafi verið undirritaður 10. apríl í fyrra og síðan hafi félög og samtök á vinnumarkaði bætzt við eitt af öðru. Fáeinir aðilar eigi eftir að ganga frá samningum um upp- lýsingaskylduna. Sigríður Lillý seg- ist gera ráð fyrir að málinu ljúki á næstu vikum. 20% afsláttur fram að helgi. Fimmtud. 15. maí opið til kl. 22.00. tí&kuhú&\ Hverfiegötu 52, eími 5625110 ENDURSKIPULAGNING SPARISKÍRTEINA RÍKISSJOÐS TILKYNNINB TIL ÞEIRRA SEM EIGA SPARISKIRTEINI í GULU OG RAUÐU FLOKKUNUM Þeir sem enn eiga eftir að skipta gömlu spariskírteinunum yfir í markflokka eru hvattir til að gera það sem fyrst og tryggja sér þannig markflokka til 5 eða 8 ára á markaðskjörum. Nú þegar hafa fjölmargir skipt yfir í markflokka í tengslum við endurskipulagningu spariskírteina sem kynnt hefur verið að undanförnu. MARKFLOKKAR njóta daglegrar viðskiptavaktar, sem tryggir bestu fáanlegu markaðskjör fyrir kaupendur og seljendur skírteinanna á hverjum tíma. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 Hér til hliðar er tafla yfir hluta þeirra flokka spariskírteina, sem nú eru til endurfjármögnunar í markflokka, en þessir flokkar koma til lokainnlausnar á næstu mánuðum. Komdu með gömlu skírteinin til Lánasýslu ríkisins og við aðstoðum þig við skiptin. Það borgar sig að skipta strax yfir í MARKFLOKKA. Eftirfarandi gulir og rauðir flokkar spariskírteina koma til lokainnlausnar á næstu mánuðum: Lokagjalddagi Flokkur 1 12.05.1997 SP1984 III |Wá 01. 07. 1997 SP1986 II4A 10. 07. 1997 SP1989 II8Ð 10. 07. 1997 SP1985 IA 10. 07. 1997 SP1985 1B 10. 07. 1997 SP1986 I3A 1 10.07.1997 SP1987 I2A 10. 07. 1997 SP1987 I4A 10. 09. 1997 SP1977 II 10. 10. 1997 SP1987 II6A UTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ASKRIFT VJS / XIQJ 1103

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.