Morgunblaðið - 16.05.1997, Page 9

Morgunblaðið - 16.05.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997 9 FRÉTTIR Eyrarbakka- hreppur 100 ára Afmælisins verður minnst á sunnudag FORSETI íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, eiginkona hans, koma í heimsókn til Eyrarbakka næstkomandi sunnudag, 18. maí, þegar minnst verður 100 ára afmæl- is Eyrarbakkahrepps. Hreppsnefnd Eyrarbakkahrepps og afmælisnefnd taka á móti for- setahjónunum við íþrótta- og sam- komuhúsið Stað kl. 10.25. I fram- haldi af því verður skoðuð skjalasýn- ing sem Héraðsskjalasafn Árnesinga hefur sett upp í tilefni af afmæli hreppsins í samkomuhúsinu. Hátíðarguðþjónusta verður í Eyr- arbakkakirkju kl. 11. Prestur er séra Úlfar Guðmundsson. Kirkjukór Eyr- arbakkakirkju syngur, organisti er Haukur Gíslason. Heimsókn verður í Sjóminjasafnið Eyrarbakka kl. 12.15 og verður þar boðið upp á léttan hádegisverð. Þá verður farið í heimsókn í Húsið á Eyrarbakka kl. 13.15. Hátíðarsamkoma hefst kl. 14 í íþrótta- og samkomuhúsinu Stað. Þar flytur oddviti Eyrarbakkahrepps ávarp, forseti íslands flytur ávarp og tónlistarflutningur verður í umsjón Bjarna Þ. Jónatanssonar. Þá verður flutt samantekt úr gömlum skjölum og gögnum hreppsins og Kirkjukór Eyrarbakkakirkju syngur lög og ljóð eftir Eyrbekkinga. Klukkan 15.30 verður boðið upp á afmælistertu og kaffi í tjaldi við Húsið. Lúðrasveit Selfoss leikur í garðinum við Húsið. -----» ♦ «---- Vetrar- ferðir verða daglega VETRARFERÐUM Breiðafjarðar- ferjunnar Baldurs verður fjölgað úr fimm í sjö á viku frá og með næst- komandi hausti. Þetta kom fram í svari Halldórs Blöndal samgöngu- ráðherra við fyrirspurn Kristins H. Gunnarssonar þingmanns á Alþingi á miðvikudag. Baldur fer tvær ferðir daglega á sumrin milli Stykkishólms og Bijánslækjar en eina ferð daglega í maí og september. Hingað til hafa ferðir á veturna verið fimm í viku, alla daga nema fimmtudaga og laug- ardaga, en verða daglegar með ákvörðun ráðherra. Vegagerðin styrkir rekstur Bald- urs með urn 35 milljónum króna að jafnaði árlega og er áætlað að sú upphæð muni hækka um sex milljón- ir króna með aukinni ferðatíðni. Einnig þarf að fjölga snjómoksturs- dögum frá Btjánslæk til Patreks- fjarðar vegna breytingarinnar og verður af því 1,6 milljóna króna kostnaðaraukning. -----♦-------- Lokun Hafnarstrætis mótmælt MIÐBORGARSAMTÖK Reykjavík- ur hafa mótmælt ákvörðun borgar- ráðs um að loka Hafnarstræti fyrir allri untferð til austurs. í ályktun samtakanna er lýst furðu yfir lokun götunnar án samhengis við skipulag umferðar í ntiðborginni. Bent er á að nefnd skipuð fulltrú- um meiri- og minnihluta í borgar- stjórn ásamt fulltrúum hagsmuna- aðila í miðborginni auk embættis- manna hafi náð samkomulagi um að bíða með ákvarðanir um skipu- lagsmál og eiga samstarf um skipu- lagsmálefni miðborgarinnar og fá erlenda sérfræðinga til ráðgjafar. NÚ ER SUMAR... Meiriháttar sumarúlpur. Mikið úrval. Stærðir 74-176. . Verð frá kr. 3.250. : 'Í ENGÍABÖRNÍN Bankastræli 10, sími 552 2201 PS: TILBOÐ - STRICASKÓR KR. 990 Verðhrun á 200 mhz vélum Tilboð gildir á meðan birgðir endast Pentium 200 megariða ■ Genius litaskanni Premier Manager '97 Nemur 1G.7 Allt að Photofiiúsh 3.0 og Smartpage fylgja Auðveldur og þægilegur í uppsetningu^ Les ljósmyndir, blaðagreinar c Frábær handskamú 9.990 kr Htntv/wwwJmolvuris B.T. Töluur Loksins er hann knminn, framkvæmdastjóraleikur betri en Champianship Manager2. Leikurinn býður upp á að stýra knattspynui- liði á Bretlandseyjum með olhi sem tilhByrir, kaupum á lakmönnum, þjálfun ufL Um leið og leikurinn spilast þá eru sýnd bestu soknar- tQþiiLik i leflaium en þú getur einnig horft á leikinn í fullri lengd Leikurinn inniheldur einnig myndir og æviferil allra helstu leikmannana í enska bdtanum svd eitthvað sé nefnt Grensásvegur 3 -108 Reykjavik Sími: 588 5900 - Fax : 588 5305 Opnunartími virka daga : 10:00 -18:00 Opnunartimi laugardaga : 10:00 -18:00 Sértilhoð 3.990 kr lGmbinnraminni 1 mb skjáknrt 12 hraða geisladrif 25 watta hátalarar Lyklaborð og mús 5 frabærir íslenskir leikir Windows 95 fylgir með 128.990 kr 200 mhz Intel argjörvi Intel Tritnn II430VX kubbas. PT200G FIC móðurbarð 2100 mb harður diskur 18 bita hljóðkort 15* hágæða Targa litaskjár niaue 16. og 17. maí Verkstœði Ef þú átt 5 mlnútur við jiér fría ráðgjöf og sýnikennslu um alll sem búvilt vita varðandi augnfarða. H Y G E A jnyrtivöru vervlun Kringlunni, s. 533 4533 Glecsilegav Pilsdraglir, buxnach'agTir, kjólar, bltissur og stindbolir Hverfisgötu 50, sími 551 5222 Alltígarðinn Garðvérkfæri, garðáhöld og fatnaður ■ Gasgrill, án kúts, 14.900- H Gallabuxur 2.197- H Stígvél, st. 36-45,1.250- H Garðslöngur, 25m, 990- H Mosatætarar 930- H Garðhanskar, 230- Stígvél í stærðum 36-45, aðeins 1.250- Opið virka daga frá 8-18 og laugardaginn 17/5 frá 10-14. Grandagarði 2, Reykjavík, sími 552-8855, grænt númer 800-6288. □ Garðhrííur, 2 stærðir, 1.150- 1 Slönguvagnar UNIFLEX, 2.990- □ Stungugaffiar, 1.990- H Kantskerar, Fiskars, 1.987- □ Hjólbörur FISKARS 75 Itr. 5.689- H Stunguskóflur, Fiskars, 1.984- Pottar í Gullnámunni 7.-13. maí 1997: Silfurpottar: Dags. Staður Upphæð kr. 7. maí Gulliver 193.369 8. maí Háspenna, Hafnarstræti 165.445 9. maí Háspenna, Laugavegi 208.411 9. maí Háspenna, Laugavegi 99.865 11. maí Feiti dvergurinn 230.629 11. maí Catalína, Kópavogi 71.136 13. maí Keisarinn 288.089 13. maí Háspenna, Laugavegi 50.225 13. maí Háspenna, Laugavegi 129.043 Staða Gullpottsins 14. maí kl. 8.00 var 8.300.000 kr. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka sfðan jafnt og þétt þar til þeir detta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.