Morgunblaðið - 16.05.1997, Síða 49

Morgunblaðið - 16.05.1997, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997 49 H I DAG BRIDS Umsjón Guómiinilur l’áll Arnarson SVIARNIR Fallenius og Nilsland hafa verið viðloð- andi sænska landsliðið í meira en áratug. Fallenius býr í Bandaríkjunum, þar sem hann spilar sem at- vinnumaður og reynir fyrir sér í kauphöllinni þess á milli, eins og títt er um bandaríska toppspilara. Nilsland er blómakaup- maður í heimalandi sínu, auk þess sem hann skrifar töluvert um brids. Þótt heilt Atlandshaf sé á milli þeirra félaga eru þeir vel samæfðir og spila ná- kvæmt og flókið sagnkerfi. Hér sjáum við þá segja á spil í sagnkeppni í tímarit- inu The Bridge World sl. haust: Vestur gefur og opnar á þremur hjörtum. NS eru á hættu. Norður ♦ KDG852 ¥ ~ ♦ K63 ♦ KD62 Suður ♦ Á1063 ¥ 1075 ♦ ÁD8 ♦ Á75 Vestur Norður Austur Suður Fallenius Nilsland 3 hjörtu 3 spaðar Pass 4 hjörtu (1) Pass 5 hjörtu (2) Pass 5 grönd (3) Pass 6 tíglar (4) Pass 6 hjörtu (5) Pass 7 lauf (6) Pass 7 spaðar Skýringar: (1) Slemmuáhugi í spaða. (2) Eyða í hjarta. (3) Spuming um lykilspil! (4) Eitt lykilspil (tromp- kóngurinn). (5) Áskorun í sjö spaða. (6) „Kannski er betra að spila sjö lauf.“ (7) „Nei.“ Hér er ýmsum vopnum beitt sem ekki er að finna í vopnabúri allra spilara. 1 fyrsta lagi munar miklu að geta sýnt eyðu í hjarta með ótvíræðum hætti. í annan stað er ekki algengt að menn noti fimm grönd til að spyija um lykilspil, en það getur verið rökrétt í mörgum stöð- um. Loks var það góð ákvörðun hjá Fallenius að bjóða upp á sjö lauf í fram- hjáhlaupi, því það væri betri alslemma ef suður ætti fjórða laufið, en ekki tíg- uldrottningu. Pennavinir SAUTJÁN ára sænsk stúlka með áhuga á tón- list, bókmenntum og tungumálum en hún nem- ur nú ensku og frönsku og hyggst bæta spænsku, þýsku og táknmáli við síð- ar: Sofia Edgar, Vattlösa Skogsbo, 53391 Götene, Sweden. PÓLSK 38 ára kennslu- kona með áliuga á ýmsu er tengist starfi hennar, svo sem sálfræði og kennslufræðum, auk áhuga á tónlist, bók- menntum, kvikmyndum, leikhúsi, ferðalögum og tungumálum: Isabella T. Stanska, ul. Lawinowa 8 m. 17, 85-791 Bydgoszcz, Poland. Árnað heilla /?/\ÁRA afmæli. Á ODmorgun, laugardag- inn 17. maí, verður sextug Sigrún Gissurardóttir, Grjótaseli 3, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar Sigurður Jörgensson, bjóða ættingja og vini vel- komna til hádegisverðar í safnaðarheimili Bústaða- kirkju kl. 11.30 á afmælis- daginn. Gestir eru vinsam- legast beðnir að koma ekki með gjafir. ff/\ÁRA afmæli. Á OOmorgun, laugardag- inn 17. maí, verður fimm- tugur Trausti L. Jónsson, Vesturbergi 80, Reykja- vík. Eiginkona hans er Hrönn Haraldsdóttir. Þau taka á móti gestum í veit- ingasalnum Ásbyrgi, Hótel íslandi, á afmælisdaginn kl. 17-20. ÞESSAR duglegu stelpur héldu hlutaveltu nýlega til styrktar ekkju varðskipsmannsins og varð ágóð- inn 13.700. Þær heita Klara Jónsdóttir, Guðrún Helga Kjartansdóttir og Særún Andrésdóttir. ÞESSAR duglegu stelpur héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 3.876 krónur. Þær heita Freyja Barkardóttir, Re- bekka Baldvinsdóttir, Iris Erna Ásgeirsdóttir og Guðrún Sigfúsdóttir. HOGNIHREKKVÍSI STJ ÖRNUSPA c 11 i r i'ranus Drakc NAUT Afmælisbarn dagsins: Forvitni þín oggóðargáf- ur afia þér skilnings og þekkingar. Þú hefurgóða skipulagshæfileika. Hrtítur (21. mars - 19. apríl) Þú ættir að vinna að því að tryggja fjárhaginn, þó vel hafi gengið í viðskiptum und- anfarið. En gleymdu samt ekki að hvíla þig vel. Naut (20. apríl - 20. maí) tffó Eyddu ekki peningunum í óþarfa vitleysu. Bjóddu frem- ur heim fólki í mat sem þú hefur ekki séð lengi. Tvíburar (21. maí - 20.júní) 5» Samband ástvina er mjög gott, þó þú hafir ekki verið of hress undanfarið. Eyddu kvöldinu með fjölskyldunni, fremur en að fara út. Krabbi (21. júni - 22. júlí) Þú færð góð ráð sem geta stuðlað að batnandi afkomu. Breytingar eru í vændum í vinnunni, sem þú þarft að búa þig undir. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun í dag, sem á eftir að hafa langvarandi áhrif til batnaðar á stöðu þína í vinn- unni. Skoðaðu málið vel. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Búðu þig undir að takast á við spennandi verkefni í vinn- unni. I kvöld ættirðu að leyfa ástvin að ráða ferðinni. Vog (23. sept. - 22. október) Nú ættirðu að leggja áherslu á að ljúka við verkefni sem hvílt hefur á þér. Þér líður betur og getur þá slakað á. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu engan misnota góðvild þína í dag. Ef þú ræðir mái- in í bróðerni, finnst góð lausn, sem allir geta sætt sig við. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) £3 Nú þurfa foreldrar að leggj- ast á eitt um að leysa vanda sem barn á við að etja. Ein- hugur ríkir hjá ástvinum í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú hefur yfrið nóg að gera í dag, en langi þig til að heim- sækja góða vini, skaltu láta það eftir þér. Verkin geturðu unniðseinna. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Þér býðst eitthvað áhuga- vert, sökum hæfileika þinna. Skoðaðu málið vel og vand- lega með fjölskyldunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£* Þér berst heimboð sem kem- ur ánægjulega á óvart. í kvöld sækir þú vinafund og átt eftir að skemmta þér konunglega. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. IMAPPDRÆTTI ' n tl Vinningaskrá 2. útdráttur 15, maí 1997. Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 59379 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 6018 9455 15707 67434 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 10208 14732 21355 34484 62111 72065 13284 20482 22097 57987 68771 76385 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 1236 12102 19045 29987 43676 51268 61237 71384 1889 12584 21804 30006 43970 51634 61687 71670 2489 15059 21914 30919 45216 52834 61901 72000 2899 15159 21975 33566 45362 53269 61955 72508 4756 15257 22408 34028 46374 53828 62256 76175 4765 15352 22918 34741 47134 53956 62258 76950 ! 4787 15618 25443 37850 48143 54214 62552 78706 7284 16543 25548 37858 48642 55917 64011 79111 7401 16553 26129 39581 48687 57354 65821 79122 9749 16594 26609 40681 49866 59198 67162 10337 16742 26810 42587 49904 59421 67244 10742 17541 27321 42697 50568 60387 67626 11179 17827 28262 43197 51068 60440 67879 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 268 9569 18102 27399 40719 51186 59342 69401 276 9783 18704 27501 40878 51410 59404 70067 586 10024 18938 28660 41779 51689 60219 71035 791 10749 18992 29052 42478 52062 60654 71134 867 11165 19174 29937 42496 52081 60699 71138 1228 11551 19410 31136 42669 52302 60715 71177 1515 11562 19465 31414 43429 52354 60729 71402 1767 11959 19651 31994 43481 52498 61515 71660 2148 12574 20439 32395 43651 52772 61555 72404 2766 12844 20633 32865 43672 52904 61919 72443 3328 12848 21037 33085 43677 53099 63068 73295 3521 13100 21367 33364 43684 53339 63445 73941 3550 13121 21838 34176 43865 53361 63652 74082 4159 13586 22668 34256 44369 53380 63909 75010 4648 13588 22819 34873 44664 53394 64127 75694 4758 14135 22953 35266 45412 53439 64854 76376 5353 14291 23301 36014 45918 53963 64865 77437 5790 14745 23584 36153 46484 54101 65399 77941 6045 15180 24086 36402 46951 54505 65427 78373 6199 15185 24403 36586 47340 54817 65718 78590 6349 15223 24780 37870 47857 55224 65941 78804 6504 15752 24830 38182 47871 55459 66413 78919 6613 15905 25439 38329 48910 55566 66521 79073 6691 16137 25856 38396 49051 55582 66572 79193 7375 16358 25945 38731 49690 55633 66977 79375 7470 16662 25992 39085 49937 55940 67391 79752 8106 16973 26137 39518 50522 55971 67952 8162 17118 26248 39579 50551 57090 68576 9002 17745 26841 39715 50800 57179 68627 9169 17858 26954 39922 50913 57385 68689 9374 17879 27243 40008 51051 57581 69329 9531 17989 27365 40637 51108 57832 69366 Næsti útdráttur fer fram 22. maí 1997 Heimasíða á Interneti: Http//www.itn.is/das/ Helena Rubinstein Orkuskot Ljómi-Raki-Mýkt Tilboð sem erfitt er að hafna: Nú er rétti tíminn til að dekra við sig og búa húðina undir sumar og sól: 1. Með Force C dropunum færðu: • Sumarlega snyrtitösku • 15 ml Force C krem • 50 ml Honey Tonic • Lítinn Generous augnháralit 2. Með Force C 50 ml kremi færðu: • 10-14 daga skammt af Force C dropunum. Með hverjum 2 sólkremum færðu: • Stóra glæsilega tösku tilvalda í sportið. Frábær útskriftargjöf fyrir stúdenta. Kynning í dag og á morgun. Sendum í póstkröfu. Kringlunni sími 568 9033

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.