Morgunblaðið - 16.05.1997, Side 52

Morgunblaðið - 16.05.1997, Side 52
52 FÖSÍUDAGUR 16. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Gott ifr- Apple-umboðið áw4 Sportswear CompanyB HREYSTI Kvikmyndaumfjollun á laugardögum Tilnefnd tilOskarsverðlauna 1997. Besta erlenda myndin SKEMMTILEG OG GEFANDI KVIKMYND Snilldarlega skrifað handrit ásamt sérlega skemmtilegum persónum... Það er eiginlega sama hvar nií Háðung er skí gefandi kv ★ ★' borið. er tileg og ynd. Stórfín eðalmynd með frábærum ieikurum og flottri umgerð. ★★★" ÓHT Rás2 CANNES FILM FESTIVAL FYRSTA STORSPENNUMYND SUMARSINS HRAÐI - SPENNA - TÆKNIBRELLUR íbúum í bænum Dante's Peak i Bandaríkjunum stafar hætta af nálægu eldfjalli sem hefur legið í dvala í margar aldir en fer skyndilega að bæra á sér. Eldfjallafræðingar koma til bæjarins til að rannsaka skjáftavirkni og gera mælingar við fjallið áður en hægt er að koma öllum ibúum í burtu fer fjallið að gjósa. Leikstjóri er Roger Donaldson (No Way Out, Cocktail, Species) Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára ★★★★ Rás 2 ★★★★íJylgjan ★★★i/2dv ★★★1/2 Dagsljós ★ ★★l/2 Mbl Þriðja og síðasta myndin í Stjörnustríðsþrennunni og sumir segja sú besta. Sýnd kl. 4.30. KO L Y Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10 INGUMERHLIFT!! , í&Jgkfr 1 £ -JM SJAÐU GRINMYNDINA RIDICULE OG ÆFÐU ÞIG I AÐ SKJÓTA Á NÁUNGANN. ÞAÐ GÆTI KOMIÐ SÉR VEL Sýnd kl. 7, 9 og 11. LIAR LIAR MONGOOSE Carrey i réttu formi er sannkallaður gleðigjafi sem kemur með góða skapið ___________'A'k'k SVMbl_______________ Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfaflinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Morgunblaðið/Halldór Gröndal SIGRÚN Eva, Egill, Hlíf, Helena og Andri í læknisleik. Fransí SKEMMTANIR II ó t c I S a g a ALLABADDARÍ Á HÓTEL Sögu hefur í vetur verið boðið upp á borðhald og skemmtidagskrá í Súlnasal á laugardagskvöldum þar sem blandað er saman tónlistarflutn- ingi og glensi á nokkuð hefð- bundinn hátt. Skemmtunin kall- ast Allabaddarí, og er, eins og nafnið bendir tii, með frönsku yfirbragði. Undirritaður sá sýninguna laugardagskvöldið 10. maí. Allabaddarí er í tveimur hlutum. Sá fyrri er eins konar kabarett, byggðm’ á frönskum slögurum og sprelli í kringum þá. Þar voru í aðalhlutverkum söngvararnir Egill Ólafsson og Sigrún Eva Ármannsdóttir sem höfðu sér til aðstoðar þijá bráðskemmtilega dansara, sem einungis voru kynntir með fornöfnunum Hel- ena, Hlíf og Andri. Raunar er ótalinn þriðji söngv- arinn, Rósa Ingólfsdóttir, sem var talsvert fyrirferðarmikill kynnir og notaði til þess heimatil- búið allabaddarí-fransí hrogna- mál auk þess að stjórna fjölda- söng og dansi en undir spilaði Tamlasveitin. Það er svo sem ekki hægt að segja að þessi sýning hafi brotið blað í skemmtanasögunni, enda býður sviðið í Súlnasalnum ekki upp á stórkostleg tilþrif. En allir fóru vel með sitt; Sigrún Eva var t.d. einkar kraftmikil þegar hún söng lagasyrpu tileinkaða Edith Piaf. Síðari hluti sýningarinnar var grínþáttur þeirra Spaugstofu- manna Karls Ágústar Ulfssonar og Arnar Árnasonar. Þeir voru í fínu formi þetta laugardags- kvöld, þótt brandarnir væru ekki alltaf merkilegir, og náðu ágætu sambandi við gestina sem æfðu bros- og magavöðva af kappi. Fyrir skemmtunina var boðið upp á fastan matseðil með estragonkrydduðu laxakremi í forrétt og sinnepskrydduðum lambahrygg og nautahrygg- sneiðum í aðalrétt. Þar var að öllu staðið af fagmennsku, bæði í eldamennsku og framreiðslu, þótt Súlnasalurinn væri þéttset- inn þetta kvöld. Guðm. Sv. Hermannsson Sælla er að gefa en þiggja ► „ÉG ER alin upp í fjölskyldu sem trúir því að niaður eigi að gefa til baka af því sem maður fær,“ segir norska fyrirsætan Vendela. Hún hefur ekki aðeins nóg að gera í fyrirsætubransan- um heldur vinnur hún líka mikið sjálfboðastarf fyrir Unicef sem eru samtök sem hjálpa börnuni víðsvegar í heiminum. Þrátt fyrir aukna vinnu hjá Unicef hefur Vendela ekki snúið baki við fyrir- sætustörfunum en hún segir að þessi vinna gefi sér miklu nieira en fyrirsætustarfið. „Ég átti ynd- islega æsku í Noregi og hef í raun verið mjög heppin í lífinu. Þvi gleymi ég aidrei,“ segir Vendela sem hefur verið eins konar stuðn- ingsaðili fyrir börn sem ekki hafa átt góða æsku. Vendela giftist á síðasta ári Norðmanninum Olaf Thommess- en. „Fjölskyida mín var vön að leigja sumarhús á ákveðnum stað í Noregi. Eitt sumarið þegar ég var 14 ára vann ég í sumarfríinu við að selja ís. Þá var þar strákur sem kom til mín á hverjum degi og keypti af mér ís. Fyrir þremur árum hitti ég þennan strák aftur. Þá hafði ég ákveðið að leigja sum- arhús á sama stað og viti menn, það var þá hann sem kom og af- henti mér lykilinn að útidyrunum. Húsið sem ég leigði reyndist vera FLESTAR fyrirsætur njóta þess lífsstíls sem frægð, feg- urð og peningar hafa gefið þeim. Vendelu hefur aftur á móti tekist að halda sambandi við raunveruleikann og notar mikið af tíma sínum til að hjálpa afvegaleiddum börnum. hús föður hans. Hann þekkti mig samstundis og bauð mér upp á vínglas. Svo þannig var nú það,“ segir Vendela um það hvernig þau Olaf kynntust. En það er ekki bara Olaf og sjálfboðastörf sem eiga hug Vend- elu. Hún hefur lengi átt sér þann draum að slá í gegn í kvikmynda- bransanuni og síðustu fimm árin hefur hún sótt leiklistartíma. Og draumur hennar virðist vera að rætast því fljótlega mun hún birt- ast á hvíta tjaldinu í nýrri Bat- manmynd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.