Morgunblaðið - 16.05.1997, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997 55"
\ ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVÖRU BÍÓ! ★
★ =553=°75 □nttoiby
★
★
ST/ERSTA TJAUHB MED w
HX
j i
C A R R E Y
LIARr LIAR
Carrey í réttu formi er
sannkallaður gleðigjafi sem
kemur með góða skapið
★ ★★ SV Mbl
Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í
einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta
myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er...
larikjunum i aag, su ailra tyndnasta með Jim Carr
Sýnd í sal-A kl. 5, 7, 9 og 11.
mn'irw L'-i'i ffwwnow'WJL'Mdii m i i.i . . •
Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki
er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd.
Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg
(Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli
og harðar deilur í kvikmyndaheiminum.
Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!!
Aðalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna
Arquette. Leikstjori: David Cronenberg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranqleqa bönnud innan 16 ára.
Madonna
nio Banderas
☆☆☆
Sýnd kl. 5 og 9.
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Sambíóin
sýna
myndina
um Beavis
& Butthead
SAMBÍÓIN hafa tekið til
sýninga myndina Beavis &
Butthead bomba Bandaríkin
eða „Beavis & Butthead Do
America".
Beavis, ljóshærður í Met-
allica bol, og Butthead,
dökkhærður í AC/DC bol,
tveir unglingar með kynlíf
og konur á heilanum, hafa
loksins fært sig af sófanum
og á hvíta tjaldið. í Beavis
& Butthead bomba Banda-
ríkin fer dúettinn þangað
sem MTV sjónvarpsþáttur-
inn þeirra hefur aldrei farið,
ATRIÐI úr kvikmyndinni um Beavis & Butthead.
ekki bara af sófanum, heldur
úr stofunni og út fyrir bæjar-
mörk Highland og þvert yfir
Bandaríkin.
Ferðalag félaganna hefst
þegar sjónvarpinu þeirra er
stolið. Þeir leita út um allt
að því, m.a. á sóðalegu
móteli þar sem þeir hitta
hálf ógeðfelldan mann sem
kallar sig Muddy. Hann
býður þeim 10.000 dollara
DFCMoa^imm
www.skifan.com s/m/ 551 9000
6ALLERÍ RECNBOCANS
MALVERKASÝNINÓ SICURÐAR ÖRLYÓSSONAR
SUPERCOP
Hraði, spenna, bardagar og síðast en
ekki síst frábær áhættuleikur hjá
meistara Jackie Chan.
: Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.20. b.í. 16 ára.
Sýnd kl. 4.30,6.50,9 og 11.30
B. i. 12
,utm. Oskars-
THE
E N G L I S H
P A T I E N T
Sýnd kl. 6 og 9.
Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 11.20.
FORSYND I KVOLD KL.
til að „sjá um konuna sína,
Dallas“. Þetta vefst eitthvað
fyrir dúettinum því þeir
halda að nú missi þeir loks-
ins sveindóminn, þeir enda
í Las Vegas í leit að kon-
unni og áður en þeir vita
af eru þeir á ferð um Banda-
ríkin með Muddy, fyrrver-
andi eiginkonu hans, lög-
reglumönnum og fullri rútu
af ellilífeyrisþegum.
3 Óbærileg spenna og húmor sem fær hórin til að rísa
FORSÝND í KVOLD KL. 9. Bönnuð innan 16 ára
MIÐASALAN OPNAR KL. 4.