Morgunblaðið - 16.05.1997, Side 57

Morgunblaðið - 16.05.1997, Side 57
-j i i i ( ( i ( ( ( ( ( ( I ( I MORGUNBLAÐIÐ MYNDBÖIMD/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP Kvenfataverslunin CM er flutt Höfum opnað glæsilega verslun á Laugaveg 66. ■mtm^mzimsegZáeíF J?!i!P Við bjóðum viðskiptavinum okkar velkomna í nýja verslun á Laugavegi 66. Erla - Ágústa - Esther. Ath. 20% afsláttur af kápum í tilefni opnunarinnar. Opið til kl. 16.00 laugardag. Laugavegi 66, sími 551 7015 Eftirsóttur leikstjóri ANTHONY Minghella nýtur þess að vera nýbakaðar Óskarsverð- launahafi enda hafa tilboðin streymt til hans í kjölfar vinsælda „The English Patient". Ming- hella velur þó ekki auðveldu leiðina, t.d. að leikstýra annarri rómantískri ást- arsögu, heldur ætlar að endur- skrifa gamalt út- varpsleikrit og breyta því í kvikmynd. Minghella hefur gert samning við Miramax, sem fjármagnaði „The English Patient“, um að kvik- mynda útvarpsleikritið „Cigarett- es and Chocolate" sem hann skrif- aði árið 1988 fyrir BBC útvarps- stöðina. „Cigarettes and Chocol- ate“ segir frá konu sem ákveður að hætta að tala. Ákvörðun hennar truflar mjög fjölskyldu hennar og vini sem kenna sjálfum sér um þögn hennar og fara að játa alls- kyns hluti fyrir henni. Sagan ger- ist á föstunni og nær hápunkti á föstudaginn langa þegar flytja á St. Matthew Passion eftir Bach í Royal Festival Hall í London, en þetta verk Bach er í miklu uppá- haldi hjá Minghella. Hvað tekur við þegar vinnu við „Cigarettes and Chocolate" er lok- ið er óráðið en Paramount hefur beðið Minghella að skrifa handrit eftir bók Patriciu Highsmith, „The Talented Mr. Ripley". Mike Nich- ols hjá Columbia hefur einnig boð- ið honum að leikstýra „AIl the Pretty Horses", sem er byggð á skáldsögu Cormac McCarthys. í gamanmyndum („Tootsie" og „Mrs. Doubtfire"). Handritið er svosem ekki illa skrifað, en það er erfitt að finna gullmola í því. Gold- berg virðist ekki njóta sín í hlut- verki Laurel, en sem Cutty er hún nokkuð skondin. Einu ljósu punkt- arnir í myndinni eru Dianne Wiest og Bebe Neuwirth, Wiest leikur hinn óframfæra en bráðgáfaða einkaritara Goldberg, en Neuwirth er framasækin glanspía sem telur að eina leiðin upp á toppin sé í gegnum buxur karlmannanna. Ottó Geir Borg Meðeigandinn (The Associate)________________ G a m a n m y n (I ★ Vi Framleiðendur: Frederic Golchan, Patrick Markey og Adam Leipzig. Leikstjóri: Donald Petrie. Handrits- höfundur: Nick Thiel. Kvikmynda- taka: Alex Nepomniaschy. Tónlist: Christoper Tyng. Aðalhlutverk: Whoopie Goldberg, Dianne Wiest, Tim Daly, Bebe Neuwirth og Eli Wallach. 113 mín. Bandarikin. Há- skólabíó 1997. Útgáfudagur: 6. maí. Myndin er öllum leyfð. „MEÐEIGANDINN" segir frá svartri konu, Laurel Ayres, sem er sannkallaður fjármálasnillingur, en þar sem hún er kona, blasa tækifærin ekki eins við henni og karllegum keppinautum hennar 1 fjár- málaheiminum. Hún ákveður að stofna sitt eigið fyrirtæki og í fyrstu virðist ekkert ganga upp, en þá skapar hún meðeiganda sinn Rober Cutty, sem er hvítur, yfir sextugt og, umfram allt, karlmaður. Með að- stoð Cuttys verður fyrirtæki þeirra það heitasta á Wall Street. En hversu lengi getur hún leynt sann- leikanum um Cutty fyrir fólki? Þetta er frekar bragðdauf gam- anmynd. og þessi kynjaskipting er orðin svolítið þreytt umfjöilunarefni MYIMDBÖND SÍÐUSTU VIKU Keðjuverkun (Chain Reaction)★ ★ Beint í mark (Dead Ahead)* ★ Jarðarförin (The Funeral)* ★ Fræknar stúlkur ■ fjársjóðsleit (Gold Diggers: The Secret of Bear Mountain)* ★ Vi Sú fyrrverandi (The Ex) + Lokaráð (Last Resort)'h Varðeidasögur (Campfíre Tales)-k ★ Vörðurinn (The Keeper)★ Verndarenglarnír (Les Anges Gardiens)★ Reykur (Smoke)if ★ ★ 'h Eyðimerkurtunglsýki (Mojave Moon)* ★ 'h Marco Polo (Marco Polo)★ ★ Tækifærishelvíti (An OccasionalHcll)-k ★ Adrenalín (Adrenalin) Golfkempan (Tin Cup)-k ★ ★ Drekahjarta (Dragonheait)-k ★ ★ MYNDBÖND Fjör í fjármála- heiminum FÖSTUDAGUR 16. MAÍ1997 57 Laugavegi 28b Sími 551 Ó513 - 552 3535 - Fax 562 4762 $ ' cn C 'ro 05 :9 Cl - . mm* 1 mtttm * /apanskur matseðill ^ allan daginn Núblusúpa er þjóbarréttur Japana. • Odon súpa • Chawwamushi súpa • Miso súpa • Sushi • Sashimi • Yaki tori • Yaki buta • Yaki udon • Yaki soba • Ebi tempura 1 • Sukiyaki ysu, chilli, engifer Núblusúpa af öllum gerbum, meb: “ kjúklingakjöti, - lambakjöti, ~char sui svínakjöti, - rækjum, ~ smokkfiski, eöa hverju sem þú vilt. ^JIboð í hádeginu á japönskum dögum: Núölusúpa kr. 350 Tempura kr. 450 Miso súpa og Tempura kr. 550 v tr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.