Morgunblaðið - 05.06.1997, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 05.06.1997, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREINAR FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ1997 41 Ríkulegur staðalbúnaður er eitt af aðalsmerkjum Mitsubishi. Nú bjóðum við nokkra sérbúna Mitsubishi Lancer Royale á frábæru verði. Auk venjulegs staðalbúnaðar er girnileg ábót: rÁLFELGUR rVINDSKEIÐ r-GEISLASPILARI r FJARSTYRÐAR H U RÐALÆSINGAR — Staðalbúnaður Mitsubishi Lancer er m.a.: » Öryggispúðar fyrir ökumann og farþega í framsæti » Hreyfiltengd þjófnaðarvöm » Rafhituð framsæti > Rafstýrðir upphitaðir útispeglar » Rafstýrðar rúðuvindur með slysavöm > Vökva- og veltistýri » Samlæsingar * Styrktarbitar í hurðum ► Aflögunarsvið að framan og aftan » Hæðarstilling á framljósum » Samlitir stuðarar » Þvottasprautur á aðalljóskerjum : HEKLA \c \- A\» ^Kt: \ ' 'A' - .uin d (ptltuui ! tillmum ágiihtnn MITSUBISHi -í mikhttn mehnn þeim dr. Gunnari Kristjánssyni og sr. Karli Sigurbjörnssyni, í ræðum þeirra í boði félags guðfræðinema fimmtudaginn 10. apríl síðastliðinn. Þjóðfélag okkar hefur með árun- um orðið æ lýðræðisiegra sem þykir j einkenna nútímaþjóðfélög Vest- urlanda. Fjölmargir hafa einnig haft aukinn áhuga á andlegum málum á liðnum árum og eru farnir að mynda sér fleiri skoðanir en áður. Auk þess hefur kirkjan beðið skipbrot eftir allharða Langhoitsdeilu og efa- semdir um siðsemi biskups gagn- vart mörgum kvenkyns sóknarbörn- um á liðnum árum. Ég tel því rétt að fleiri fái kosningarrétt en áður til að kjósa nýjan biskup. Höfundur er skólastjóri nuddskóla. Þjóðin fái að kjósa nýjan biskup Guðmundur Rafn Geirdal ÞJÓÐFÉLAGIÐ okkar er sem betur fer þannig að háir sem lágir fá að kjósa sér forseta og þing- menn. Þetta er innbundið í stjórnar- skrá lýðveldisins íslands sem er hornsteinninn að þessum lýðræðis- lejga rétti okkar. Þar segir í 1. grein: „Island er lýðveldi með þingbund- inni stjórn." í 3. grein segir: „For- seti íslands skal vera þjóðkjörinn." I 5. grein segir: „Forseti skal kjör- inn beinum, leynilegum kosningum af þeim er kosningarrétt hafa til Alþingis.“ í 31. grein segir: „Á Al- þingi eiga sæti 63 þjóðkjörnir þing- menn, kosnir leynilegri hlutbundinni kosningu til 4 ára ...“ I 33. grein segir: „Kosningarrétt við kosningar til Alþingis hafa allir sem eru 18 ára eða eldri þegar kosning fer fram og hafa íslenskan ríkisborgararétt." Því skýtur það skökku við að í Þjóðkirkjunni, kirkju þjóðarinnar, skuli gilda allt önnur regla. Um 90% þjóðarinnar eru í Þjóðkirkjunni en þó mega aðeins um 0,067% meðlima hennar kjósa sér biskup eða minna en einn af hveijum þúsund meðlim- um. í 62. grein stjórnarskrárinnar segir: „Hin evangelíska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á ís- landi, og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana og vernda." Fyrst þjóð- in fær að kjósa sér þingmenn og forseta íslands á þjóðin einnig _að eiga rétt á að kjósa um biskup ís- lands! Ég legg því til að þessu sé breytt og að allir meðlimir Þjóðkirkj- Þjóðfélag okkar verður æ lýðræðislegra. Guð- mundur Rafn Geirdal er með tillögur um hvernig ætti að standa að biskupskosningum. unnar sem hafa kosningarrétt til Alþingis hafi rétt til að kjósa um næsta biskup. Fleiri hafa viðrað sambærilega dæmi um hvernig atkvæðavægi má skiptast. Sr. Auður Eir biskupsefni var spurð að því í kvöldfréttum ríkisút- varpsins hvort hún vildi að biskup- inn yrði þjóðkjörinn. Svar hennar var að hún vildi það ekki vegna þess að prestskosningar færu svo illa með presta. Mitt svar á móti væri að fyrst prestar eru kosnir af sóknarbörnum í ákveðnar sóknir er enn mikilvægara að biskupinn, sem er prestur einnig, sé kosinn af öllum sóknarbörnum landsins. Einkum og sér í lagi af því að hann er af sum- um kallaður prestur presta, til að mynda af tveimur biskupsefnanna, skoðun. Þannig birtist frétt í Morg- unblaðinu þriðjudaginn 15. apríl síð- astliðinn um að Félag ungra fram- sóknarmanna hefði lagt til að bisk- upinn yrði þjóðkjörinn og það myndi gera umræðu um embættið opnari og færa það nær þjóðinni. En hvern- ig líta kirkjunnar menn á þetta? Samkvæmt símtali sem ég átti við dr. Gunnar Kristjánsson, prófast og biskupsefni, fimmtudaginn 10. apríl síðastliðinn þá sagði hann að hann hefði velt því upp á kirkju- þingi árið 1990 hvers vegna þjóðin gæti ekki öll kosið en hafi ekki feng- ið neinar umræður. Hann segist vera tiltölulega sáttur við núverandi mynd og nokkrir leikmenn hafi kosningarétt. Prestar séu um 140 talsins og leikmenn, 25 þ.e. einn úr hveiju prófastsdæmi og allir leik- menn á kirkjuþingi og þannig hafi um 165 kosningarrétt og nefnist kjörmenn. Hann segir það ákveðið vandamál að leikmenn þekki ekki presta, og því erfitt, það hljóti að vera skilyrði að kjörmenn hafi þekk- ingu. En þetta sé reyndar spurning um næga kynningu og að það hafí gildi að bera þetta saman við for- setakosningar því ef frambjóðendur séu ekki nægilega þekktir þá kynni þeir sig á móti. Félag guðfræðinema hélt opinn fund um hvort kirkjan stæði á tíma- mótum miðvikudaginn 9. apríl síð- astliðinn og meðal ræðumanna var dr. Hjalti Hugason prófessor í guð- fræðideild. Hann lagði til að fleirj mættu kjósa um biskup íslands. í bréfi til hans dagsettu hinn 10. apríl síðastliðinn lagði ég til eftirfarandi valkost: „Varðandi tillögur þínar ... um að fleiri gætu kosið um biskup þá væru mínar tillögur eftirfarandi: 1. Atkvæðavægi þjónandi presta sé um 50%, 2. atkvæðavægi guðfræðinga, aðstoðarpresta og fyrrum presta sé um 20%, 3. atkvæðavægi starfsmanna kirkjunnar, launaðra sem ólaunaðra, sé um 15%, 4. atkvæðavægi annarra skráðra meðlima Þjóðkirkjunnar sem eru með kosningarétt til Al- þingis sé um 15%.“ Þarna væri farin millileið sem gæti verið viðunandi fyrir alla við- komandi aðila. í kjöri til rektors (skólastjóra) Háskóla íslands gilda atkvæða starfsmanna um 67% og nemenda um 33% sem er annað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.