Morgunblaðið - 21.06.1997, Page 9

Morgunblaðið - 21.06.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Jim Smart Sungið um þvottakonur í Laugardal FRUMFLUTT var nýtt Ijóð um Ljóðið er eftir Sigríði Magn- þvottakonurnar í Laugardalnum úsdóttur, félaga í kór kvenna- í kvennamessu sem þar var sung- kirkjunnar, en kórinn undir stjórn in úti undir berum himni að kvöldi Aðalheiðar Þorsteinsdóttur leiddi kvenréttindadagsins 19. júní. almennan söng í guðsþjónustunni. Veiðidagur fjölskyld- unnar á morgun Hinn árlegi Veiðidagur flöiskyldunn- ar verður haldinn á morgun, sunnu- dag, og eins og áður eru það Lands- samband stangaveiðifélaga, Ferða- þjónusta bænda, Landssamband veiðifélaga og Upplýsingaþjónusta landbúnaðarins sem standa að degin- um. Landsmönnum er á degi þessum boðin endurgjaldslaus veiði í ám og vötnum víða um land og í mörgum tilvikum eru kunnáttumenn á vegum stangaveiðifélaga til halds og trausts. Ókeypisveiði verður á eftirtöldum stöðum: Elliðavatni, þar sem físki- fræðingar verða m.a. með kynningu á vatnafískum og bók um þá, Með- alfellsvatni, vötnum í Svínadal upp af Hvalfirði, Langavatni á Mýrum, Hítarvatni, Haukadalsvatni, Hnausatjöm í Húnaþingi, Höfða- vatni, Laxárvatni á Asum, Langa- vatni í Laxárdal í Suður-Þingeyjar- sýslu, Botnsvatni við Húsavík, Langavatni, Kringluvatni, Vest- mannsvatni, Urriðavatni í Fellum, Langavatni við veg nr. 929, Víkur- flóði í Landbroti, og Höfðabrekku- tjörnum og Heiðarvatni við Vík. Arinn - kamína til sölu Norskur gœða viðarofn tír steypujárni, Jötul-3. Kyndir allt að 100 fm húsnæði. Auðveldur í uppsetningu. Upplýsingar í síma 565 0829. (Hjalladal) í dag frá kl. 14.00 - 17.00. Eigum saman góða stund í góðra vina hópi. Eitthvað verður um að vera fyrir alla. Grillað verður á staðnum Ávarp: Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra. Leiðin í Hjalladal verður vel merkt frá Rauðhólum og Vífilsstaðaafleggjara. Við erum viðbúin hvers kyns veðri. Stórt tjald verður reist á svæðinu. í dag verður góður dagur í Heiðmörk. Vörður - Fulltrúaráð sjálfstœðisfélaganna í Reykjavík. veldu gæði og ábyrga þjónustu Flymo L47 Létt loftpúðavél. Notuð af atvinnumönnum. Hentug fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. 4 hp tvígengismótor. Verð kr. 49.613 Husqvarna Rider 850-12 Hagkvæm aksturssláttuvél með sjálfvirkri kúplingu. Fimm gírar áfram og einn aftur. Vélinni má snúa við á 20 sm bletti. Sláttubreidd 85 sm með þriggja blaða sláttuhaus. Sláttuhæð stillanleg. 12.5 hp mótor. Verð kr. 369.871 Garðtætarar MTD 5hp sláttuvélar Keðjusaglr Jarðborar Mosatætarar Verö sem koma á óvart! Flymo E300 Létt loftpúðavél. Hentug fyrir litlar lóðir Létt og meðfærileg. 950W rafmótor. Verð kr. 18.598 i FLYMO MULTITRIM CT250 Ratknúið 12v ort sem er þráðlaust og hentar vel til þess að slá grasbrúska og illgresi á litlum og meðalstórum lóöum. Hleðslutæki með veggfestingu fylgir. Verð kr. 11.285 Husqvarna 272k Létt og kraftmikil steinsög með góða þyngdarjöfnun og stillanlegt sögunarhjól. Handföng einangra vel titring. 3.6 kW mótor / 4.9 hp. 9.6 kg. Verð kr. 85.217 GINGE CLASSIC Þrælsterk sláttuvél með 3,5 hp B&S mótor, 46 sm sláttubreidd. Verð áður kr. 24.900,- Verð nú kr. 19.920,- Komatsu Zenoah BC435 Fyrir atvinnumanninn. Bensfn- knúin vélorf sem henta vel til þess að slá kanta, grasbrúska og illgresi. 41.5 cc Val um tveggja eða fjögurra línu sláttuhaus. / Verð kr. 46.772 £ MTD GES53 Sláttuvél með grassafnara. Sláttubreidd 53 sm. Sláttuhæð stillanleg. Drif á afturhjólum. j 5 hp Quantum mótor. / Verð kr. 77.200 /A GINGE HD 38 E300 Létt handsláttuvél. Verð kr. 9.792 G.A. PETURSS0N ehf \ Faxafeni 14 • Sími 568 5580 ; Gildir á meðan byrgðir endast ©Husqvarna Tílboðshorn - allt með 20% aíslætti Sláttuvélamarkaðurinn Gerðu kröfur um gæði og góð kaup - komdu beint til okkar! H iui

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.