Morgunblaðið - 21.06.1997, Síða 11

Morgunblaðið - 21.06.1997, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 11 21 millión í handbæru fé til 9 umhverfismála UMHVERFISSJÓÐUR VERSLUNARINNAR í dag úthlutar Umhverfissjóður verslunarinnar 21 milljón króna til verkefna á sviði umhverfismála. Verkefnin spanna allt frá uppgræðslu Hólasands til heimildarmyndar um íslenska haförninn. Ef þú kaupir plastpoka með merki sjóðsins ertu að leggja þitt af mörkum til betra umhverfis. Bera þínir pokar merki Umhverfissjóðs verslunarinnar? Meðal þeirra sem úthlutað er til 1997 eru: Hólasandur, Skógræktarfélög um land allt, Landvernd, Þórsmörk og nágrenni, Fjallaferðir á Lóni, Gönguleiðir á Vestfjörðum, Galtalækjarskógur, Heimildarmynd um íslenska haförninn, Ungmennafélag íslands, Kvenfélagið Iðja, SÁÁ - Staðarfelli, Umhverfis og útivistarfélag Hafnarfjarðar, Ólafur Arnalds - bæklingur fyrir almenning um jarðvegsrof. SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.