Morgunblaðið - 21.06.1997, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 21.06.1997, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ1997 57 FRUMSYNING: FANGAFLUG KÖRFUDRAUGURINN :HAEL Travolta Ævintýea .FLAKKAMMlf ...í öllum þeim aevintý rum . sem |>ú getur ímyndað þcr! I \slensM Uil 1 HringjarínN f. Ncí(n^DAME M 'l' ÍUHUNDUR Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20. b.i. 16. EHUDIGHAL | SAMBtOm SAMBWm SAMMMmt® .SMMBIOi SAMBUO Die Hard framtíðarinnar. Hörku spennandi mynd um leigubilstjóra i New York árið 2300 sem fyrir tilviljun kemst að því að jörðinni er ógnað af ókunnu afli utan úr geimnum. Til þess að bjarga jörðinni verður hann að finna fimmta frumefnið. Buningar: Jean-Paul Gaultier, tóniist Eric Sierra. Leikstjóri: Luc Besson. íslensk heimasíða: xnet.is/5thelement Con Air kemur frá Jerry Bruckheimer sem gerði The Rock og Crimson Tide. Frábær háloftatryllir með Nicholas Cage og John Malkovich sem hinn alræmdi Cyrus „the Virus". Spennumynd ársins 1997 sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Góð þátttaka í kvenna- hlaupi á Sauðárkróki ÞRÁTT FYRIR verulegan kulda og á stundum rigningarhraglanda var mjög mikil þátttaka í kvennahlaupinu á Sauðárkróki um síðustu helgi. Lagt var af stað frá sundlauginni og gengnar eða hlaupnar þijár vega- lengdir, eftir að Kristín Magnúsdóttir körfuboltakona úr Tindastóli hafði hitað konurnar vel upp með teygjuæf- ingum. Að sögn Lovísu Símonardótt- ur, sem var meðal þeirra sem önnuð- ust skráningu í hlaupið, tóku rúmlega 250 konur þátt, 100 konum fleiri en í fyrra. Hún þakkaði það verulega auknum áhuga á útivist og líkams- rækt og benti á að nú væru starfandi fjölmargir göngu- og skokkhópar kvenna, sem hittust reglulega. Morgunblaðið/Þorkell EVA Magnúsdóttir og Soffía Valdimarsdóttir. HAFDÍS Jónsdóttir, Ingi Þór Jónsson, Björn Leifsson og Haukur Víðisson. Evíta frum- sýnd ►SÖNGLEIKURINN Evíta var frumsýndur í Islensku óperunni á mánudaginn við góðar undirtektir áhorfenda. Ljósmyndari blaðsins kom við í hléi og tók nokkrar myndir af f rumsýningargestum. HELGI Ingólfsson og Kristín Gísladóttir. JÓN Baldvin Hannibalsson, Bryndís Schram, Margrét Krístín Hreinsdóttir, Harpa Magnadóttir, Svanhildur Þórðardóttir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.