Morgunblaðið - 21.06.1997, Page 58

Morgunblaðið - 21.06.1997, Page 58
MORGUNBLAÐIÐ 58 LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 IEseII Sími * ItíáF ^ LAUGAVEGI 94 ‘551 6500 /DD/ i öllum sölum 4> CHRIS FARLEY BEVERLY HILLS j y MEISTARI HRAKFÖRUM Geðveikt grín og gaman. Chris Farley sýnir hér sýna bestu hlið því hann er sanrikallaður meistari í hrakförum í Beverly Hills Ninja. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11 . Bönnuð innan 12 ára ★ ★ ★ U.D. DV ★ ★ ★ A.i. IVlbl Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. EINNAR NÆTUR GAMAN Fools Rusli In Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 3. I lilil I MEIM IIM BLACK ImII MEIM IIM BLACK liilll MEIM IIM BLACK ÞEIR MÆTA í SVÖRTU EFTIR 13 DAGA. I Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson GRILLAÐ lambakjöt er alltaf hnossgæti og var þröng á þingi við grillið. A4MBÍ»B!g SAMBÍÓm A4MBÍÓI.9J S BICBCEe c3L-o SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 FRUMSÝNING: FANGAFLUG □□Dolby DIGITAL KtCULBS Hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna eru búnir að ná fangaflugvélinni á sitt vald og nú upphefst magnaður flótti. Nicholas Cage, John Cusack, John Malkovicvh og Steve Buscemi fara á kostum. Spenntu beltin og búðu þig undir brottför! ■ 1 lll [ Jl T J l Hátíðarhöld á Jökuldal ALLIR skemmtu sér hið besta í sundlauginni og fjölmenntu í laugina og pottinn. 17. JÚNÍ var hald- inn hátíðlegur að Skjöldólfsstöðum á Jökuldal eins og annars staðar á landinu. Ekki er hefð fyrir þessari hátíð á Jökuldal, en 17. júní í fyrra var vígð ný sundlaug við skólann á Skjöl- dólfsstöðum á fjörutíu ára afmæli skólans. í framhaldi af því þótti tilvalið að reyna sautjánda júní samkomu í hreppnum. Kvenfélagið, ungmennafélagið og hreppurinn héldu síðan þessa samkomu í þetta skipti. Farið var í leiki við krakkana, grillað og farið í sund á eftir. Þótti samkoman takast þokkalega og fannst krökk- unum þetta gaman og von- ast þau til að þetta verði árlegur viðburður í sveit- inni héðan í frá. Arnold °g vindlarnir MARIA SHRIVER, eigin- kona Arnolds Schwarzeneg- gers, er síður en svo sátt við vindlareykingar eiginmanns- ins. Arnold er nýkominn úr hjartaaðgerð þannig að áhyggjurnar eru ekki að ástæðulausu. Vinir kappans fögnuðu hins vegar vel heppnaðri aðgerð með því að gefa Arnold vindlakassa. En það lítur út fyrir að hann þurfi að reykja þá vindla í laumi vegna þess að Maria hefur bannað allar reykingar í húsinu þeirra. II11111J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.