Morgunblaðið - 01.08.1997, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 01.08.1997, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 45 . BIXIDIGtTAL I Sýnd kl. 5. 7, 9 11 og 12 Miðnætursýning. B.í. 10. TOMIVIY LEE JOIUES JWILL SMITH m ■ »** ■ ' IVIENN I SVÓRTU MEI\I IjV BLACK FANGAFLUG BRTMRN pOBINl KORFU- DRAUGURINN fW OLICIA V SILVERSTONE Stærsta og langflottasta myndin um Batman til þessa! Myndin fór á toppinn I Bandaríkjunum. Sjáið Arnold Schwarzenegger sem Mr. Freeze og George Clooney úr E.R. sem hinn nýja Batman og bomburnar Alicia Silverstone og Uma Thurman. PRIVATE PARTS SPACE JAM I D 1 n 1 | D 1 L 1J 1 jv EINA a a t-Pt tVf tti I OLLUM SOLUM EINA BÍÓIÐ MEÐ SHDIGHAL I ÖLLUM SÖLUM UlBmDIGÍTAL BCPDIGÍTAL I CHRIS O DONNELL ' UMA — ' RLICIA \, THURMÁN * ^ j*F , SILVERSTO^E Stærsta og langflottasta myndin um Batman til þessa! Myndin fór á toppinn I Bandaríkjunum. Sjáið Arnold Schwarzenegger sem Mr. Freeze og George Clooney úr E.R. sem hinn nýja Batman og bomburnar Alicia Silverstone og Uma Thurman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. YKTIR ENDURFUNDIR ★ ★★#*, jN UðSH/ERBAR * MEÐ meir BYLGJAN A L L E N FRUM5KÓCARFJÖR GRÍN 06 GLEN5 FYRIRALLA Sýnd kl. 4.45 og 6.50. í Morgunblaðið/Helena Stefánsdóttir MIKIL og skrautleg skrúðganga var farin um götur bæjarins. Franskir dagar á Fáskrúðsfírði Líf og fjör í fyrirrúmi FÁSKRÚÐSFIRÐINGAR héldu nýlega þriggja daga hátíð þar sem þess var minnst að 90 ár eru síðan Búðarhreppur varð til sem sjálf- stætt sveitarfélag. Bæjarhátíðinni var gefið nafnið Franskir dagar en franskir sjómenn höfðu um árabil bækistöð sína í Fáskrúðsfirði. Fjölmargt var gert til skemmtun- ar fyrir unga sem aldna og þóttu hátíðahöldin hafa heppnast sérlega vel þrátt fyrir rigningu á íslenska vísu. Haldin var hjólreiðakeppnin To- ur de Fáskrúðsfjörður þar sem keppt var í fjórum aldursflokkum. Sýningar af ýmsu tagi voru haldn- ar, leiktækjatívolí var fyrir krakk- ana, unglingar gengu á stultum og eldgleypar sýndu listir sínar. A myndunum má sjá að mikil stemmning var á Fáskrúðsfirði þessa helgi þar sem franskur andi sveif yfir vötnum. UNGLINGAR á stultum settu svip sinn á skrúðgönguna og sýndu skemmtileg tilþrif.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.