Morgunblaðið - 01.08.1997, Síða 46

Morgunblaðið - 01.08.1997, Síða 46
46 FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ ★ ★ ★ Sími v|JORrw '\í<> * 551 6500 /DD/I í öllum sölum LAUGAVEGI 94 TOMMY LEE JOIMES WILL SMITH . jfe ' MENN í SVÖRTU. l, n n>: 'V’-. / " ;v / ★ ★★ '■" í ★ ★ ★ O.l. Bylcjjon ★ ★ ★ 3/_ A.S. IVIBL MEIM ll\l BLACK ‘'•Sms j jj 3BZ rjTFTj TOPPMYNDIN Í ALHEIMINUM í DAG!! Sýnd í A-SAL Á ÖLLUM SÝNINGUM! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.i.i2 Sýnd kl. 11.05. B.í. 16 ára. DJÖFLAEYJAN Sýnd kl. 7. Ensfcur texti. DOUBLE TEAM JEAN-CLAUDE VAN DAMME DENNIS RODMAN MICKEY ROURKE HASARINN HEFST EFTIR 6 DAGA Islensk heimasíða: WWW.xnet.is/stjomubio Fötin skapa mann- inn ► BOB Geldof var heldur bet- ur fínn í tauinu - þegar hann var fór út á lífíð með frönsku unnustunni sinni, Jeanne Marine. Geldof hefúr verið þekktur fyrir flest annað en snyrtilegan klæðnað og því aldrei að vita nema hin gull- klædda leik- kona Jeanne hafi ráðið fata- vali kappans sem var hvít- klæddur í sum- arhitanum. Ný hár- greiðsla Cindy CINDY Crawford er ein tekju- hæsta fyrisæta í heimi og verður því að huga vel að útlitinu. Hún hefur vakið mikla athygli vegiia fegurðar- bletts við munnvikið sem hún neit- aði að láta fjarlægja í upphafi ferils- ins. Annað einkenni Cindy hefur verið hið síða dökka hár en nú á dögunum ákvað ofurfyrirsætan að breyta um stíl og klippti hárið styttra og lýsti með ljósum strípum. Það er hárstílistinn Stephen Kroll sem á heiðurinn af hinni nýju hár- greiðslu Cindy. Búist er við að nýja hárgreiðslan geri jafn mikla lukku og hárgreiðsla Jennifer Aniston gerði í fyrra. FANGAFLUG Sýnd kl. 4.45. 6.50. 9 og 11.10. bi.is. BHDIGHAL H LONmiR Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16. MORÐ í HVÍTA HÚSINU Meistaralega gerð! *☆☆☆ H.J. ALþ.BL. MURDERATrI6ÖO Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. B.i. 16. Ríkasta stúlka heims? ►THINA Onassis Roussel kann að vera ríkasta stúlka heims þrátt fyrir að vera að- eins 12 ára gömul. Afi hennar var Aristotle Onassis og móðir hennar var dóttir hans Christina. Athina elst upp hjá föður sínum Thierry Roussel og í hópi hálfsystkina þar sem lítið er gert úr auðæfum hennar. Hún er jú fyrst og fremst ung stúlka sem hefur gaman af því að leika sér eins og aðrir krakkar. Það sýndi At- hina og sannaði þegar hún skemmti sér kon- unglega í vatnsrenni- braut á Ibiza þar sem hún var í sumarfríi með fjölskyldu sinni. Farinn að reskjast PAUL Newman er tekinn að reskjast og brá heldur betur í brún þegar ókunnugur maður hljóp upp að honum úti á götu í New York. Hinn 72 ára gamli leikari óttaðist að um rán væri að ræða og bar fyrir sig báðar hendur. Allt fór þó betur en á horfðist því maðurinn var þjónn á veitinga- stað sem Newman hafði nýlega yfirgefið og hélt hann á skjalatösku sem leikarinn hafði gleymt á staðnum. Þjónn- inn kvaðst hafa kallað á eftir Newman þegar hann hljóp á eftir honum með töskuna. Newman baðst afsökunar og sagðist ekki vera með heyrnartækið sitt á sér.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.