Morgunblaðið - 01.08.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.08.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 51 DAGBOK VEÐUR ratk A * * * *Riðning 4- \C‘j 'cJ LM * * * *Slydda ' •>s,ydduel Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR í DAG Spá: Gola af breytilegri átt og skúrir í flestum landshlutum. Hiti víða nálægt 12 stigum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag lítur út fyrir suðvestanátt, golu eða kalda, en strekkingsvind um tíma sunnanlands. Bjart veður austan til, en skúrir og síðan rigning sunnanlands og vestan. Á sunnudag eru horfur á vestlægri átt með skúrum eða súld um vestanvert landið en rigningu norðaustanlands. Og frá mánudegi til miðvikudags líklega suðvestlæg átt, gola eða kaldi, með vætutíð vestan- og sunnanlands en víða léttskýjuðu norðaustan til. Hiti yfirieitt á bilinu 10 til 18 stig. FÆRÐÁVEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er9020600. ,í| .1-3 Snjókoma (Sunnan, 2 vindstig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjööur ^ ^ er 2 vindstig. é 10° Hitastig Þoka Súld Yfirlit: Lægð suðvestur af landinu á leið til austnorð- austurs og fór væntanlega yfir það i nótt VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður ”C Veður Reykjavík 12 rigning og súld Lúxemborg 15 skýjað Bolungarvik 14 rigning Hamborg 17 skýjað Akureyri 18 skýjað Frankfurt 18 alskýjað Egilsstaðir 18 skýjað Vín 28 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 11 alskýjað Algarve 29 léttskýjað Nuuk 5 skýjað Malaga Narssarssuaq 8 þokaígrennd Las Palmas Þórshöfn 11 súld Barcelona Bergen 17 skýjað Mallorca Ósló 17 rigning Róm 29 léttskýjað Kaupmannahöfn 20 skýjað Feneyiar 28 heiðskírt Stokkhóimur 24 skýjað Winnipeg 19 alskýjað Helsinki 22 léttskviað Montreal 19 heiðskírt Dublin 16 rigning Halifax 20 heiöskírt Glasgow 14 skúr New York 21 heiðskírt London 15 rigning á síð.klst. Washington Paris 20 skýjað Oriando 26 skýjað Amsterdam 17 skúr Chicago 17 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. "1 1.ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst Sól- setur Tungl í suöri reykjavIk 5.14 3,2 11.18 0,6 17.33 3,6 23.15 0,5 4.32 13.30 22.26 12.00 ÍSAFJÖRÐUR 1.24 0,5 7.17 1,8 13.22 0,4 19.29 2,1 4.17 13.38 22.51 12.09 SIGLUFJORÐUR 3.23 0,3 9.50 1,1 15.19 0,4 21.44 1,2 4.57 13.18 22.35 11.48 DJÚPIVOGUR 2.15 1,7 8.17 0,4 14.45 2,0 20.59 0.6 4.04 13.02 21.58 11.31 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands í dag er föstudagur 1. ágúst, 213. dagur ársins 1997. Banda- dagur, Orð dagsins: Og þá þyrsti ekki, þegar hann leiddi þá um öræfin. Hann lét vatn spretta upp úr kletti handa þeim, og hann klauf klettinn, svo að vatnið vall þar upp. Skipin Reykjavikurhöfn: í fyrrakvöld fóru Mæli- fell, Kyndill, Goðafoss og Snorri Sturluson. Bjarni Sæmundsson og Klakkur fóru í gær- morgun. Kristrún kom í gærmorgun. Græn- ienski togarinn Polar Princess II og Artiv Swan komu í gærkvöldi. Brúarfoss og Arnarfell fóru í gærkvöldi. (Jesaja 48, 21.) Mannamót Aflagrandi 40. Dans með Sigvalda kl. 12.45 og bingó kl. 14. Hraunbær 105. Almenn handavinna kl. 9-12, kl. 11 leikfimi. Vitatorg. Kaffi kl. 9, morgunstund kl. 9.30, leikftmi kl. 10, golfæfing kl. 13, bingó kl. 14, kaffi kl. 15. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Ostandkino. Haraldur Kristjánsson fór í gærkvöldi. Fréttir Frá Viðey: Laugardag- inn 2. ágúst, gönguferð kl. 14 um suðausturhluta eyjarinnar með viðkomu á fyrrum athafnasvæði Milljónafélagsins og í skólanum. Veitingasala í Viðeyjarstofu opin frá kl. 14 og hestaleigan í full- um gangi. Bátsferðir eru á klukkustundarfresti kl. 13-17 og kvöldferðir kl. 19, 19.30 og 20. Sunnudaginn 3. ágúst, í dag mun herra Johannes Gijsen, biskup í Landa- koti, flytja messu t Við- eyjarkirkju til heiðurs Olafi helga Haraldssyni Noregskonungi og hefst hún klukkan tvö eftir hádegi. Þessi dagur er annar tveggja sem hald- inn er í heiðri sem messu- dagur hins sæla Ólafs. Messan er öllum opin og sérstök bátsferð verður fyrir kirkjugesti kl. 13.30. Vesturgata 7. Dansað í kaffitímanum alla föstu- daga í sumar kl. 14.30. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. fyrst á skrifstofu félags- ins. Dagsferð 14. ágúst, fjallabaksleið syðri, kvöldverður á Lauga- landi í Holtum. Dúettinn Kristbjörg Löve og Garð- ar Karlsson spila fyrir dansi í Risinu, Hverfis- götu 105, kl. 20 mánu- dagskvöldið 4. ágúst. Allir velkomnir. Félag eldri borgara Kópavogi. Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) föstudaginn 1. ágúst kl. 20.30. Húsið öllum opið. Föstudagur 1. ágúst Félag eldri borgara Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan, mæting í miðbæ Hafnarfjarðar kl. 10. Farið í rútu upp að Maríuhellum í Heiðmörk, gengið eftir nýgerðum göngustíg í hrauninu vestan vegar með Vífils- staðahlíð að Linuvegi. Rúta til baka. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi býður hús- mæðrum á öllum aldri að dvelja á Flúðum dag- ana 10.-15. ágúst. M.a. verður boðið upp á vatns- leikfimi, morgunleikfimi, danskennslu o.fl. Örfá sæti laus. Fararstjórar eru Elísabet og Ólöf í síma 554-0388. í dag höldum við upp á 5 ára afmæli félagsmið- stöðvarinnar sem hefst kl. 14 með tískusýningu, söng og dansi. Kirkjustarf Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Kl. 15 helgistund í Heijólfsdal við setningu þjóðhátíðar. Athugið! Alla þjóðhátíð- arhelgina munu einstakl- ingar skipta á sig að standa bænavakt fyrir framgangi hátíðarhald- anna. Þau sem vildu taka þátt í slíkri fyrirbæn hafi samband við presta Landakirkju. Félag eldri borgara í Reylyavík og ná- grenni. Göngu-Hrólfar fara í hressingargöngu um borgina kl. 10 á laug- ardagsmorgun frá Ris- inu, Hverfisgötu 105. Átta daga miðhálendis- ferð 18.-25. ágúst. Nokkur sæti laus, stað- festa þarf þátttöku sem Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Árlegt sumarmót aðventista verður haldið að Hlíðar- > dalsskóla í Ölfusi þessa verslunarmannahelgi, 1.-4; ágúst. Fjölbreytt dagskrá við hæfi allra aldurshópa. Ræðumenn Helen og Mike Pearson sem ræða sérstaklega um fjöiskylduna í dag. Matur seldur á kostnað- arverði alla helgina á matmálstímum. Allir vel- komnir. Alþýðublaðið MMDIIBUDIB ÚTGÁFA Alþýðublaðsins hófst árið 1919. Útgefandi þess til ársins 1968 var Alþýðufiokkurinn en þá tók „Nýja útgáfufélagið" við rekstri blaðsins. Núverandi út- gáfufélag er Alþýðublaðs- útgáfan ehf. Fyrsti ritstjóri blaðsins var Ólafur Friðriksson sem var einn af frumkvöðlum stofnunar Alþýðu- flokksins árið 1916. Núverandi ritstjóri blaðsins er Össur Skarphéðins- son en hann tók við starfinu í febrúar á þessu ári. Meðal ritstjóra blaðsins í gegnum tíðina eru þeir Finnbogi Rútur Valdemarsson, Gísli J. Ástþórsson, Gylfi Gröndal, Freysteinn Jóhanns- son, Jón Baldvin Hannibalsson og Sighvatur Björgvinsson núverandi formaður Alþýðuflokksins. Sá síðastnefndi undirritaði í gær samstarfs- samning við Dagsprent um samstarf um dagblaðaútgáfu en síðasta tölublað Alþýðublaðsins í núverandi mynd kemur út í dag. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 blíða, 8 smákvikindi, 9 mannsnafn, 10 skart- gripur, 11 hendi, 13 tarfs, 15 kuldastraum, 18 hrópa, 21 búinn, 22 vikka, 23 raunveruleiki, 24 logandi. LÓÐRÉTT: 2 einn postulanna, 3 upphefð, 4 hitann, 5 skútu, 6 fita, 7 öruggur, 12 álít, 14 fæða, 15 spendýr, 16 snákur, 17 þreytuna, 18 ker, 19 launung, 20 bára. LAUSN SÍÐUSTIJ KROSSGÁTU: Lárétt: 1 ámóta, 4 hægur, 7 japla, 8 rósum, 9 ráf, 11 norn, 13 þrír, 14 æskir, 15 fjör, 17 ásar, 20 fló, 22 vakur, 23 ljóri, 24 sárið, 25 neita. Lóðrétt: 1 áþján, 2 óspar, 3 afar, 4 horf, 5 gusar, 6 rómur, 10 Áskel, 12 nær, 13 þrá, 15 fávís, 16 öskur, 18 skóli, 19 reisa, 20 frið, 21 ólán. Tvær pizzur á verði einnar ef þú sækir miðstærð eða stóra pizzu með brauðstöngum. 'Hut. ■3“ 533 2000 Hðtel Esja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.