Morgunblaðið - 16.08.1997, Page 49

Morgunblaðið - 16.08.1997, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997 49 I DAG BRIPS llm.sjón Guómundur l’áll Arnarson Vestur spilar út spaðasjöu, fjórða hæsta, gegn þremur gröndum suðurs: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á93 ♦ G42 ♦ G872 ♦ 765 7-22 . .. að missa vitglóruna þeg- ar HÚN er nálæg. Suður ♦ 1065 9 ÁD ♦ ÁKD3 ♦ ÁKG4 Suður ♦ 1065 9 ÁD ♦ ÁKD3 ♦ ÁKG4 Vestur Norður Austur Suður 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 grönd Pass 3 grönd Allir pass Lítið úr borði og austur á slaginn á drottningu. Hann spilar fjarkanum um hæl og vestur lætur gos- ann. Nú er tímabært að leggja á ráðin. Átta slagir eru sjáanlegir og svíningar- færi bæði í hjarta og laufi. En fyrst þarf að ákveða hvort rétt sé að drepa á spaðaás eða dúkka aftur. Spilið er öruggt ef spað- inn liggur 4-3, því þá má hjartasvíningin misheppn- ast. Því virðist rökrétt að gefa aftur og kanna leg- una. Austur gæti hafa byrj- að með D43. Ef það kemur hins vegar í ljós að vestur á fimmlit í spaða, þá er hægt að taka ÁK í laufi fyrst, áður en hjarta er svínað (eða laufi spilað að gosanum, eftir atvikum). Vestur Norður ♦ Á93 9 G42 ♦ G872 ♦ 765 Austur ♦ KG872 ♦ D4 9 K75 9 109863 ♦ 94 llllll ♦ 1065 ♦ D103 ♦ 982 Þessi áætlunin er ekki alslæm, þótt ekki dugi hún til vinnings í þessari legu. En oft er það svo þegar menn hafa komið auga á góða leið, að til er önnur betri. Skákmenn orða þetta þannig: „Sestu á puttana á þér þegar þú sérð góða leik- inn! Það er til annar betri.“ Betri leikurinn hér er að drepa strax á spaðaás, taka ÁK í tígli og spila spaða. Vandinn er leystur ef litur- inn brotnar 4-3, en auka- möguleikinn felst í því að vestur hafí byrjað með fimm spaða og aðeins tvo tígla. Suður getur hent tígul- drottningu og laufflarka í spaðana tvo, og fær svo sjálfkrafa níunda slaginn á hjarta eða lauf. Ast er. . . OZ"kÁRA afmæli. Átt- Ovfræð er í dag, laugar- daginn 16. ágúst, Sigríður Jónsdóttir, (Dídí), hús- móðir, Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi, áður til heimilis á Meist- aravöllum 19, Reykjavík. Sigríður tekur á móti gest- um í veislusal Skipasmíða- stöðvarinnar Skipavíkur í Stykkishólmi í dag á milli kl. 15 og 18. f7/\ÁRA afmæli. í dag, I V/laugardaginn 16. ág- úst er sjötugur Valdimar Björnsson, skipstjóri, Miðleiti 10, Reykjavík. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. QAÁRA afmæli. Þriðju- ö\/daginn 19. ágúst nk. verður áttræð Laufey Val- geirsdóttir, Skólastíg 14A, Stykkishólmi. Hún tekur á móti gestum í fé- lagsheimilinu Skildi, á morgun, sunnudaginn 17. ágúst frá kl. 15-19. COSPER fTOÁRA afmæli. Sjö- I v/tugur er á morgun, sunnudaginn 17. ágúst, Bjarni Guðjónsson, fram- reiðslumaður, Ægisíðu 64, Reykjavík. Eiginkona hans er Diljá E. Þorvalds- dóttir. í tilefni afmælisins munu þau hjónin taka á móti gestum í sumarhúsi sínu í Þrastaskógi, Grims- nesi, sunnudaginn 17. ág- úst frá kl. 17. /? OÁRA afmæli. Sex- Ov/tug verður á morgun, sunnudaginn 17. ágúst, Herdís Agústa (Lillý) Eg- gertsdóttir, Vitastíg 20, Bolungarvík. Eiginmaður hennar er Olafur Krist- jánsson, bæjastjóri. Þau hjónin taka á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 20 og 24 í veitingahúsinu Víkurbæ, Bolungarvík. /? f\ÁRA afmæli. Sex- OOtugur verður á morg- un, sunnudaginn 17. ágúst, Guðbjörn Ingason, Aðal- stræti 33, ísafirði. Af því tilefni býður hann ættingj- um og vinum til veislu í Oddfellowhúsinu á ísafirði eftir kl. 16 á afmælisdag- inn. Árnað heilla TM Rofl U.S. Pat. Ofl. - all rlflhls reservod (c) 1097 Los Anfloles Timos Syndicate EF ég fæ ekki bjór núna strax, kem ég ekki fram í kvöld. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake * * LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú ert framtakssamur og metnaðargjarn oggengur hart eftirþvíað uppskera laun erfiðis þíns. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú ættir þú að leggja áherslu á að hafa samskipti við fólk og styrkja sambönd þín. Leyndur aðdáandi gerir þér tilboð. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér berst atvinnutilboð sem lofar góðu. Reyndu að halda frið við fólk og losa þig við gamla reiði. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ef þú ætlar að koma ein- hveiju í verk, þarftu að forðast alla truflun. Nú reynir á sjálfsaga og skipu- lagningu. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) Láttu ekki leti og kæruleysi ná tökum á þér í dag því þú þarft að skila verkefni sem krefst einbeitingar og festu. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Eitthvað hefur vakið áhuga þinn svo um munar. Flýttu þér samt hægt og hlustaðu á ráðleggingar og skoðanir annarra. Meyja (23. ágúst - 22. september) $2 Þú þarft að vera varkár í við- skiptum og láta smámuna- semi ekki ná tökum á þér í einkamálunum. Taktu því rólega í kvöld og hvíldu þig. Vw (23. sept. - 22. október) Gættu þess að ganga ekki of langt í þrjósku í sam- skiptum við aðra því það gæti valdið óbætanlegum skaða. Sþorðdreki (23.okt. - 21. nóvember) Gj|j0 Nú er rétti tíminn til þess að sinna heilsunni, fara í allsheijar læknisskoðun og byggja sig upp.________ Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú hefur ofgert þér að und- anförnu, svo nú er komið að því að þú gefir þér tíma til hvíldar og einveru. Steingeit (22. des. - 19. janúar) i^ Þú hefur átc erfitt með að einbeita þér í vinnunni að undanförnu og þarft að beita þig meiri aga. Kvöld- inu er best varið heimavið. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) Þú skált halda þig við þína sannfæringu og láta ekki aðra villa um fyrir þér. Mundu að ekki eru allir við- hlæjendur vinir. Fiskar (19.febrúar-20.mars) 'j£»t Varastu að vera of kröfu- harður við fjölskyldumeðlim af eldri kynslóðinni. Líttu í eigin barm og skoðaðu málið í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ferming á morgnn Ferming í Háteigskirkju kl. 11. Prestur sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Fermd verður: Arndís Sif Birgisdóttir, Miklubraut 76. IÐNAÐARHURÐIR FELLIHURÐIR LYFTIHURÐIR GÖNGUHURÐIR ELDVARNARHURÐIR Ferming í Seltjarnarneskirkju kl. 14. Prestur sr. Hildur Sigurð- ardóttir. Fermdur verður: Björgvin Th. Björgvinsson, Kaplaskjólsvegi 93. ÍSVAL-íJORGA rrlF. HÖFÐABAKKA 9, 1 12 REYKJAVÍK SIMI 587 8750 - FAX 587 8751 Útsala SÍÐUSTU DAGAR Stuttar og síðar kápur Sumarúlpur og heilsársúlpur Dæmi: Áður kr. 15.900, nú kr. 5.000. Opið laugardag kl. 10-16 VÁHMSID Mörkin 6, sími 588 5518 U, r ðíaportið ana besti tískubœrinn i boramm Óvenjulegar tískusýningar! í Kolaportinu er mikið úrval af nýjum og notuðum fatnaði á góðu verði. Um helgina sýnum við sýnishom af honum á óvenjulegum tiskusýningum. Biskupinn í hinu nýja bæjarfélagi gætir velsæmis. I S K(^ Kolaportsins k Við sýnum notaðcm og nýjan fatnað úr Kolaportinu, sérhannaðan módel- fatnað, fatnað frá 1920 og IRK lopapeysur fyrir unglinga LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 14 OG 16. BJÓDum upp FtunflDinn uTnnnF spniuouRHópnum! í lok hverrar sýningar er gefinn kostur á að gera tilboð í fötin og fyrirsæturnar klæða sig úr og afhenda hann á staðnum. Rósa Ingólfsdóttir er kynnir og uppboðshaldari. TíshafötÁtqppberdi ..ÞESSIR AÐILAR ERU M E Ð Sölctdý«ti*tý d cftddeí^ntcunAí oý Cofxiþettduttt öbnxt ocp utMÍtct^ot Rut Hermannsdóttir, fatastíliser verður um helgina meo sölusýningu á sínum fatnaöi. Einnig verða sýndar nýjar íslenskar IRK lopapeysur fyrir unglinga og lopapeysur á börn. Ladyhúsic5 við aðalgötuna Ladyhúsið hefur selt skartgripi (t.d. Spice girls) og tískufatnað í Kolaportinu frá upphafi og er við aðalgötuna milli Cestvallatraöar og Dropabrautar. Úlpur, peysur, kjólar fyrir fullorönar konur, kveikjarar og margt fleira. Jr&bsr f&tn&ður lr& B&rujkok. Hontj honq T&lw&n. Kín&, Indl&ndi, Indónesíu o<) Viet-n&m í tjrsnu b&sunum vlð &ð&l<)ötun&. í grænu básunum við aðalgötu Kolaportsins finnur þú laserljósin, kínversku stresskúlumar, svarta boli með mynd af stjömunum úr M. United og Liver- pool (einnig búningasett), bolaúrval, uppstoppaöar eiturslöngur og fleira. Kókó-búsid zLid CéstuaUatröd [ burstahúsi Kókó við Céstvallatröð i Kolaportinu er úrval af tiskufatnaði á góðu verði s.s. buxur, peysur og pils frá kr. 500, kjólar frá kr. 700, jakkar frá kr. 1500, herrabuxur frá kr. 1000 og flauelisbuxur frá kr. 1000 og fleira. Fatalagerinn viö Efstubúö Fatalagerinn viö Éfetubúð er með skólabuxur á böm frá kr. 700, jogginggalla frá kr. 1000, Melka skyrtur frá kr. 1000 og peysur, úlpur og anorakka á verði sem slær allt út. Einnig göngutjöld á kr. 5000. doCttSdúútct vié ‘Saftodötu Hann Þórarinn er meö ódýrar hermannabuxur i öllum stæröum og mikið úrval af bolum, stutterma, langerma, einlita og með myndum. Littu við i Fata- og bolabásnum og gerðu góð kaup um helgina. PóSdwg, 7 Pza/jawmti /c&min með Aruidt'oiLMWM/ii Hún Bára (Liljunnrer með tiskubúðina sína við Ffnasund í Kolaportinu. Nýjar og glæsilegar haustvörur voru aö koma s.s. peysur, kjólar, jakkar, buxur, blússur og fieira. Gríðarlegt úrval af topptískuvöru á heimskonur. Allt ffullt aff notuðum ffatnaði Tugir aðila eru aö selja notaöan fatnað í Kolaportinu og úrvalið það mikið að þar er að finna allt frá hatti niöur f skó. Það eina sem bannað er að selja í notuðum fatnaði eru nærföt (eins og gefur að skilja). KCHAPORTIÐ V* Opið laugordoga og sunnudaga kl. 11-17 r i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.