Morgunblaðið - 16.08.1997, Side 55

Morgunblaðið - 16.08.1997, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16.. ÁGÚST 1997 55 i CDDoIbý DIGJTAL# WWW.SKI FAN COM ÓTRÚLEGUR Hrikalegasta 5tór5ly5amynd sumarsins! heimsækið heimasíðuna www.mrbean.co.uk Hinn einstaki leikstjóri David Lynch (Blue Velvet, Wild at Heart) hefur hér sent frá sér einstaka mynd sem slær allt annað út sem hann hefur áður gert. Þú munt gleðjast um leið og þú grætur. Þú munt hlæja um leið og þú fyllist óhugnaði, Þú munt rata um leið og þú týnist. Þig mun dreyma í vöku. Skilnaður fyrir dómstóla ►ANTHONY Quinn neyð- ist til að fara fyrir rétt með skilnað sinn og Iolöndu, eiginkona hans til 32 ára, svo lausn fáist í málið. Quinn er ekki til- búin til að reiða af hendi helming eigna sinna sem eni metnar á um 1,2 milljarða króna. Hin 62 ára gamla Iolanda sakar Quinn um framhjáhald og aðspurður sagðist hann ekki vefengja þá ásökun enda á hann tvö börn með ástkonu sinni. Saman eiga Iolanda og Quinn 3 börn en fyrir hjónaband þeirra átti hann fimm börn úr fyrsta hjónbandi sínu. Auk þess á hann önnur fímm börn með þremur konum en meðal þeirra eru börnin tvö sem hann á með núverandi ástkonu sinni sem var áð- ur einkaritari hans. Sam- tals á kappinn því 13 börn með fimm konum en hann er orðinn 82 ára. Kvik- myndastjarnan Anthony Quinn er því augljóslega ekki dauð úr öllum æð- um! Morgunblaðið/Ásdís DAMON Albarn telur sig of vinstri sinnaðan fyrir Tony Blair. IOLANDA og Anthony Quinn á meðal allt lék í lyndi. ►DAMON Albarn, söngvari hljómsveitarinnar Blur sem treður upp í Laugardalshöll í lok mánaðarins, hef- ur greint frá því að hann hafi hafnað heimboði Tonys Blairs, forsætisráðherra Bretlands. Ástæðan sem hann gaf upp var sú að hann væri kommúnisti. Albarn lýsti því yfir fyrir síðustu kosningar að hann hygðist kjósa Verkamannaflokkinn. Engu að síður mætti hann ekki í móttöku sem Blair hélt í júlímánuði. Þangað mætti hins vegar Noel Gallagher úr bresku sveitinni Oasis, en töluverður rígur hefur verið á milli meðlima þessara tveggja hljómsveita. í samtali við New Musical Express greindi Albarn frá því að svohljóðandi skilaboð frá honum hefðu beðið Blairs í neðri deild breska þingsins: „Kæri Tony, ég er orðinn kommúnisti. Njóttu vinsældanna, félagi. Vinar- kveðjur, Damon.“ Þrátt fyrir að Albarn styddi Verkamannaflokkinn lýsti hann því yfir fyrir síðustu kosningar að það væri áhyggjuefni hversu íhaldsamur Blah- væri og ólíklegt væri að nokkuð breyttist í þjóðfélaginu kæmist hann til valda. QUINN með fyrrum einakritara sínum sem er móðir tveggja yngstu barna hans. NOEL Gallagher mætti ásamt eiginkonu sinni í boð Tony Blair undir áhrifum frá móður sinni. ★STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! á ALVÖRU BÍÓ!* páÐj'Ö'SiÁBÍMíÍ ■ • L OSTHIGH WA Y \AVID LINC H BILL rULIMW ER RAUNVERULEIKINN DRAUMUR EÐA ER DRAUMURINN KANNSKI VERULEIKI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.