Morgunblaðið - 21.08.1997, Síða 5

Morgunblaðið - 21.08.1997, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997 5 •107000 Nú býðst þeim heimilum sem tengjast Internetþjónustu Pósts og síma fast mánaðargjald óháð notkun. Um er að ræða hraða og örugga tengingu við Internetið, og þar með Veraldarvefinn. Ýmislegt er innifalið, m.a. • 3 netföng fyrir tölvupóst • 5 MB geymslurými fyrir tölvupóst •0,5 MB geymslurými fyrir eigin heimasíðu. Tenging með innhringingu um: Tenging í gegnum samnet hefur auk þess í för með sér stöðugra samband og gefur möguleika á að taka á móti hágæða hljóðstraumi. Aflaðu þér nánari upplýsinga hjá Þjónustumiðstöð Símans í gjaldfrjálsu númeri 800 7000 eða á sýningunni Sumar "97 í Kaplakrika sem stendur yfir dagana 21 - 24 ágúst. Gjaldfrjálst þjónustunúmer Almenna símanetið Samnetið, ISDN hraði allt að 28,8 kb/s / hraði allt að 64 kb/s r/J/ kr. 1890 á mánuði kr. 2190 á mánuði Verðin eru óháð notkun - talsímakostnaður er ekki innifalinn * 'V r /'T* . •- ...-/•'i'A:' , s.: t* -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.