Morgunblaðið - 21.08.1997, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997 21
ERLEIMT
Reuter
SERBNESKIR lögreglumenn ganga framhjá bryndreka breskra
hermanna, sem umkringdu lögreglustöðvar í Banja Luka í gær.
Harðvítug valdabarátta meðal
leiðtoga Bosníu-Serba
Rafstöðvar
dísil eða bensín
220/380 V
Margar stærðir
Gott verð
EINSTAKUR
84% ALOE VERA
hand- og lílcams-
áburðurinn frá
JASON
á engan sinn líka.
Gæðin tandurhrein
og ótrúleg.
Fæst meðal annars i
öllum apótekum ó landinu.
HEILDARNÆRING SF.
simor 566 8593 / 566 8591
Hersveit um-
kringir lög-
reglustöðvar
Banja Luka. Reuter.
HERMENN undir stjórn Atlants-
hafsbandalagsins (NATO) um-
kringdu í gær lögreglustöðvar í
Banja Luka í Bosníu til að styðja
Biljana Plavsic, forseta Bosníu-
Serba, í valdabaráttunni við harð-
línumenn.
Um 350 breskir og tékkneskir
hermenn voru fluttir í brynvörðum
bifreiðum til Banja Luka og um-
kringdu fjórar lögreglustöðvar og
lögregluskóla. Talsmaður friðar-
gæsluliðsins sagði að hermennirnir
hefðu ekki mætt mótspyrnu.
Gripið var til þessara aðgerða
samkvæmt „gagnkvæmu sam-
komulagi" milli vestrænna erind-
reka og Plavsic sem komu saman
á þriðjudagskvöld til að ræða valda-
baráttuna. Plavsic hefur mánuðum
saman reynt að ná yfirráðum yfir
öryggissveitum, sem hafa verið
undir stjórn harðlínumanna er
styðja Radovan Karadzic, fyrrver-
andi forseta Bosníu-Serba, en hann
hefur verið ákærður fyrir stríðs-
glæpi.
Undirbjuggu árás
Alþjóðleg lögreglusveit fór í lög-
reglustöðvarnar og fann þar mikið
vopnabúr, meðal annars óleyfileg
vopn eins og vélbyssur, flugskeyta-
byssur og jarðsprengjur. NATO
sendi vörubíla til að flytja vopnin í
burtu.
Vestrænir embættismenn sögðu
að vopnabúrið benti til þess að lög-
reglumenn, sem eru á bandi
Karadzic, hefðu fyrirhugað árásir
til að ná sér niðri á Plavsic. Her-
mennirnir hefðu að öllum líkindum
verið sendir til Banja Luka til að
fyrirbyggja slíkar árásir.
Plavsic sendi sérsveitir lögreglu-
manna í aðallögreglustöðina í Banja
Luka á sunnudag til að afhjúpa
símahleranir lögreglumanna sem
eru á bandi Karadzic. Síðar sendi
NATO hersveit þangað til að koma
í veg fyrir átök milli stuðnings-
manna og andstæðinga forsetans
innan lögreglunnar.
Carlos Westendorp, fulltrúi Sam-
einuðu þjóðanna i Bosníu, sagði að
stuðningsmenn Karadzic innan lög-
reglunnar hefðu notað bygginguna
til að hlera síma Plavsic og fleiri
serbneskra embættismanna. Fund-
ist hefðu hundruð segulbandsupp-
taka og hlerunartæki í bygging-
unni.
FOSTUDAG, LAUGARDAG
ALLAR
ULLARPEYSUR
DRESS
MANN
Ath Sendum í pos
Grænt númer 800
Simi 562-9730.
Fax 562-973/
LAUGAVEGI 18 B - REYKJAVIK
LAND ROVER
- er komínn til landsins
Fyrir þig sem vantar góðan jeppa er Land Rover
svarið. Defender, vinnujálkurinn sem allt dregur,
kemst og seiglast eða Discovery þessi lipri,
kröftugi og glæsilegi. Komið og skoðið!
Suðurlandsbraut 14, Sími 575 1200 og 575 1210