Morgunblaðið - 21.08.1997, Page 28

Morgunblaðið - 21.08.1997, Page 28
28 FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ RAMMI eftir Hallstein Magnússon sem fékk verðlaun fyrir bestu filmuna. MENNING eftir Hildi og Guðrúnu Ingvarsdætur. Tólf tíma ljósmynda- maraþon Á LAUGARDAG var haldið ljós- myndamaraþon Kodak og Canon. Maraþonið stóð í tólf tíma, frá tíu um morguninn til tíu um kvöldið. I upphafi fengu þátttakendur í maraþoninu tólf mynda filmu og þrjú verkefni til að mynda. Á þriggja tíma fresti voru afhent þijú verkefni til viðbótar, samtals tólf. Útfærsla þátttakenda á fyr- irlögðum verkefnum var íjöl- breytt enda spönnuðu þau vítt svið. Verkefnin voru tækni, sam- skipti, litir, svalandi, merki/tákn, náttúra, stemmning, ísland, rammi, tíska, menning og róman- tík. Keppendur í ljósmyndamara- þoninu voru á öllum aldri og skemmtu sér vel þrátt fyrir rign- ingu allan daginn. Úrslitin voru tilkynnt í Hinu húsinu daginn eft- ir en þar eru allar myndir úr maraþoninu til sýnis. Verðlaun voru veitt fyrir bestu mynd, bestu filmu og bestu mynd hvers verk- efnis og má sjá hluta afraksturs- ins á síðunni. BESTA mynd ljósmyndamaraþonsins eftir Fride Svanteson. ÍSLAND eftir Hallstein Magnússon. MERKI/TÁKN eftir Margréti Mist Tindsdóttur, Önnu Sigríði LITIR eftir Þórdísi Lilju Jensdóttur. Krisljánsdóttur og Tind Hafsteinsson. SAMSKIPTI eftir Nöndu Maack, Fabien Klisbursky og Veru Maack Pálsdóttur. F 7 II)! í 1878 D 19 MAkTS 1050. SIGURDUR BJÖRNSSDN FYRRWRANDI BRUN AMÁLA5 TJÖ RI F. 14 MARZ 1867 D.16. MAÍ 1947 ANDA SKM UNNAST FÆR ALDRÍ :GI ______í------------- RÓMANTÍK eftir Garðar Erlingsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.