Morgunblaðið - 21.08.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997 55
FÓLK í FRÉTTUM
MADONNA á tónleikum árið
1985. Þá var hún 27 ára.
Kjaftasögur
streyma nú
fráHoIly-
wood um
væntanlegt
innihald
myndarinnar.
McGregor
sem Lennon
►NÝLEGA var sagt frá því að kvikmynd um John
Lennon og Yoko Ono væri í undirbúningi hjá Columb-
ia Pictures. Kvikmyndaspekúlantar fóru að sjálfsögðu
strax að velta fyrir sér hver yrði valinn til að túlka
Lennon sjálfan. Menn geta hætt öllum vangaveltum
af því að hjá Columbia kemur víst bara einn maður
til greina, Ewan McGregor. Ekki verður gengið frá
neinum ráðningarsamningum fyrr en síðar á þessu
ári en líkurnar á því að McGreg- /r leiki Lennon
eru víst nokkuð
iklar.
McGregor er
„heitasti" breski
leikarinn í Hollywood um
þessar mundir. „Train-
spotting" kom honum á blað
í Bandaríkjunum og eftir að George
Lucas valdi hann til að leika Obi Wan
Kenobi sem ungan mann í nýju Stjörnu-
stríðsseríunni vilja allir fá hann til samstarfs.
Annan breskan leikara, Ian Hart, langar sjálfsagt
líka í hlutverkið. Hann hefur bæði túlkað Lennon í
„The Hours and Times“ og „Backbeat". Hart þótti
sannfærandi Lennon í báðum myndum, þótt þær séu
mjög ólíkar, og hefur þannig mesta reynsla af því að
túlka poppgoðið. Samkvæmt Sunday Times þá ætlar
Yoko Ono að nota tækifærið vel til að útskýra sína
hlið á sambandi sínu og Lennons. Að sögn blaðsins
heldur Ono því fram að þau hafi orðið ástfangin á
meðan hann hafi enn verið giftur Cynthiu Lennon.
Hún þvertekur fyrir að hún hafi splundrað Bítlunum
og segist hafa reynt að fá Lennon og McCartney til
að viðhalda vináttusambandinu en þær tilraunir
hafi ekki verið vel metnar.
Að lokum kemur fram í Times að Yoko Ono vilji
leggja allt undir til að fá mótvægi við frásagnir af
Lennon á borð við þær sem birtust í bók Albert
Goldmans árið 1988. Þar var því haldið framað
Lennon hefði verið tvíkynhneigður geðhvarfa-
sjúklingur sem hefði barið konu sína og hugsað
eingöngu um að koma sjálfum sér áfram.
MARK MacG-
ann sem John
Lennon og
Miyori sem
Yoko Ono í
„John and
Yoko: A
Story“.
Hlauparar - Útivistarfólk
hœlsœrispláturinn kemur í veg fyrir blöörur.
Sársauki og þrýstingur minnkar tafarlaust!
(ompeed'
Hœlsœrisplásturinn vinsœli
COMPEED er tilvalinn í
Maraþonlilaupið eða fjall-
gönguna!
plásturinn:
■ léttir á sársauka
• vísar vatni, óhrein-
indum og bakteríum
á bug
■ grœðir vel og verndar
■ er húðvœnn og
heldur eðlilegum raka
í húðinni.
• er þunnur og fyrir-
ferðarlítill
Fœst í apótekum, íþróttavöru-
verslunum og víðar.
Nr. j var Lag Flytjandi
1. i (1) Catch 22 Quarashi & Botnleðja
2. i (2) Karma Police Radiohead
3. i (3) Útlenska lagið Quarashi Feat. dj. Tvíhöfði
4. i (4) Been Around the World Puff Daddy
5. i (5) In My Mind Antiloop
6. 1 (12) Free Ultra Naté
7. i (13) Hún og þær Vínill
8. ! (14) Paradisiaque Ms Solaar
9. (7) Freed From Desire Gala
10. i (8) Something Going On Todd Terry
11. i (15) Filmstar Suede
12. i (21) Poppin That Fly Oran Juicy Jones
13.1(23) Du Hast Rammstein
14.1(26) Föl Soma
ís.; h Sandman Blueboy
16. i (28) Electric Barbarella Duran Duran
17. i (6) Bittersweet Symphony Verve
18. i (-) Not Tonight Lil Kim
19.! (9) Smack My Bitch Up Prodigy
20.i (-) Eberlong Foo Fighters
21.1(11) 1 Have Peace Strike
22. i (16) Disco Súrefni
23. i (17) Fulton Street Lesqea
24. i (18) One Way D. J. Rampage Mr. Bix Feat. Sabteraneaa
25. i (19) Kúrekabúgí P P Pönk
26. i (-) Trip Like 1 Do Crystal Method&Filter
27.i(22) El Ritmo Housebuilders
28. i (24) Samba de Janero Bellini
29. i (25) Closer Than Close Rosie Gaines
30. i (-) Get Up Stretch and Vern
<
N*
39 ára afmæli Madonnu
MADONNUHÁTÍÐ verður
haldin um næstu helgi í Northfi-
eld Hilton í Troy, Minnesota,
sem er heimabær söngkonunn-
ar. Tilefnið er að hún á afmæli
á laugardaginn kemur. Þá verð-
ur hún 39 ára.
Í tilefni dagsins verður upp-
boð á munum sem tengjast
söngkonunni á einn eða annan hátt,
haldin verður afmælisveisla og efnt
verður til kvikmyndasýninga. Loks
munu Madonnu-eftirhermur heilsa upp
á gesti og gangandi.
Miðar verða seldir við innganginn
og er rútuferð um bæinn innifalin.
Verður m.a. litið við á staðnum þar sem
Madonna fékk sinn fyrsta alvöru koss.
Upplýsingar um vinnings- <
númer í Sumar-happdrætti
heyrnal ausra 1997
Dregið var 15. ágúst 1997
1. vinningur: Utanlandsferð m/Flugleiðum, að verð-
mæti kr. 65.000. 249 884 4825 5283
6.-15. vinningur: Vöruúttekt fró Byko, hver vinningur
að verðmæti kr. 25.000. 313 932 1479
1711 2930 3207 3870 4718 4903 5530
16.-23. vinningur: Vöruúttekt frá Byko, hver vinningur
að verðmæti kr. 15.000. 907 946 1863 2711
3314 4857 5827 5915
24.-55. vinningur: Helgardvöl í sumarbústað í Skorra-
dal. Innifalin táknmálsbók og ostakarfa frá Osta- og
smjörsölunrti, hver vinningur að verðmæti kr.
10 000 150 445 458 515 647 652 748
817 1177 1206 1396 1656 1665 2935 3041
3568 3640 3857 3973 4002 4373 4508
4920 5114 5235 5289 6073 6352 6650
6851 6957 6991
Hægt er að vitja vinninga á Laugavegi 26 (4. hæð),
101 Reykjavík. Vinninga ber að vitja innan árs frá
drætti. Upplag miða 7.000 stk.
Þökkum veittan stuðning.