Morgunblaðið - 21.08.1997, Síða 60
60 FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
EÍOECK
iHlll
5NORRABRAUT 37, SÍMi 552 5211 OG 55 11384
7k\ Lítl J LP[p> [I ®J IUJ
„Fyndnasta grínmynd ársins!"
„Brjjálæðisiega fyndin!"
„Þú hlærð m máttlausan!"
»■ s iii
snnnnai”
Stórkostleg grínmynd
þar sem Martin
Lawrence (Bad Boys) og
Tim Robbins
(Shawshank
Redemption) fara á
kostum. Ótrúlegt rán,
aeðislegir eltingarleikir
og endalaust grín!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
EVEN A HIT MAN DESERVES A SECOND SHOT.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. tSmp|G[TAL |
LAUGAVEGI 94
Bjór til góðgerðarmála
►GAMLI refurinn Clint
Eastwood hefur gert samning
við bjórfyrirtæki um fram-
leiðslu á bjór sem nefndur er
eftir einni frægustu mynd
kappans „Pale Rider“. Leikar-
inn og leikstjórinn mun þó ekk-
jert hagnast á uppátækinu því
' allur ágóði mun renna til góð-
gerðarmála. Þar með fetar
Clint í fótspor Pauls Newman
sem ánafnar öllum gróða af
matvörufyrirtæki sínu til góð-
gerðarmála og þá sérstaklega
til handa börnum. Clint kynnti
nýja bjórinn á veitingahúsi sínu
í Carmel í Kaliforníu á dögun-
um.
551 6500
MAGNAÐ
BÍÓ
/ÐÐ/
DI CAPRIO í góðum félagsskap.
Kvikmyndafréttir
ÍSLAND Á MORGUN
ÞEGAR Coen-bræðurnir Ethan og
Joel tóku við Oskarsverðlaununum
tveimur fyrir Fargo voru tökur þeg-
ar hafnar í Los Angeles á næstu
kvikmynd þeirra sem mun bera
heitið The Big Lebowski. Jeff
Bridges leikur sjálfan Jeff Le-
bowski sem er kýldur niður þegar
ruglast er á honum og nafna hans
sem á stórskulduga konu. Einnig
mun glitta í John Goodman og
Steve Buscemi og það ekki í fyrsta
sinn í Coen-mynd.
Óskarsverðlaunaleikkonan Mira
Sorvino er að leika í hasarmynd
sem mun heita The Replacement
Killers og er ánægð með að fá að
hlaupa um og öskra; „Mig hefur
lengi langað að gera eitthvað alveg
nýtt.“ Mótleikari hennar er Hong
Kong-stjarnan Chow Yun-Fat, sem
er að leika í sinni fyrstu bandarísku
kvikmynd: „Þar sem ég er enn að
læra ensku hentar þessi mynd mér
vel; ekkert blaður, bara hasar.“
Peter Yates segir nýju myndina
sína Curtain Call engan farsa: „Hún
er gn'nmynd sem ekki er gert ráð
fyrir að höfði til tólf ára drengja.
Nú til dags þykir það því miður for-
frömun." Michael Caine og Maggie
Smith leika dáin leikarahjón sem
heimsækja gamla húsið sitt sem
bókaútgefandi hefur keypt, leikinn
af James Spader. Caine og Smith
eru himinlifandi yfir að leika saman,
en það er í fyrsta sinn frá árinu
1978, þegar þau gerðu saman Cali-
fornia Suite, en Smith hlaut einn af
sínum Óskurum fyrir leik í þeirri
mynd.
James Cameron og Arnold
Schwarzenegger líkaði vel sam-
vinnan við gerð kvikmyndarinnar
Cllnt
Eastwood
kynntl Pale
Rlder bjór-
Inn á dSgun-
um.
True Lies. í lok þessa árs munu
hefjast tökur á nýrri mynd þeirra
kappa Apaplánetunni, eftirgerð
samnefndrar myndar frá 1968. Þar
lék Charlton Heston foringja nokk-
urra geimfara í framtíðarheimi, þar
sem menn eru þrælar apa. Varð sú
mynd svo vinsæl að hún gaf af sér
fjórar framhaldsmyndir og tvær
sjónvarpsþáttaraðir.
Ein frétt að lokum fyrir ung-
lingsstúlkurnar: Leonardo DiCa-
RIDGES, Goodman og Buscemi
eru keiluspilsfélagar í myndinni
The Big Lehowski.
prio hafði nýlokið við erfiðar tökur
myndarinnar Titanic, þar sem hann
drukknaði næstum því, eftir hinn
skapbráða leikstjóra James Camer-
on, þegar hann hóf að leika í mynd-
inni The Man In the Iron Mask.
Það mun vera nítjándu aldar ærsla-
leikur eftir hinni frægu bók Alex-
andre Dumas, þar sem manninum
með járngi-ímuna er bjargað úr
fangelsi af síðhærðum skyttum,
sem eru leiknar af ekki minni
mönnum en Gérard Depardieu,
Jeremy Irons, John Malkovich og
Gabriel Byrne.
Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 og 11.b.l ie.
Sýnd kl. 5, 7, 9, 11.
B. i. 12.
DOUBLE TEAM sýnd í A-sal í Regnboganum
□□
DIGITAL
Erai
DIGITAL