Morgunblaðið - 28.10.1997, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 28.10.1997, Qupperneq 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM MYNDBÖND BÍÓIN f BORGINNI Sæbjöm Valdimarsson/Amaldur Indriðason/Anna Sveinbjarnardóttir. BÍÓBORGIN Air Force One ★★★ Topp hasarspennumynd með Harrison Ford í hlutverki Banda- ríkjaforseta sem tekst á við hryðjuverkamenn í forsetaflug- vélinni. Fyrirtaks skemmtun. Conspiracy Theory ★★V2 Laglegasti samsæristryliir. Mel Gibson er fyndinn og aumkunar- verður sem ruglaður leigubílstjóri og Julia Roberts er góð sem hjálpsamur lögfræðingur. Face off-khrkVx Góð saga til grundvallar æsilegri og framlegri atburðarás frá upp- hafi til enda. Vel leikin, forvitni- legir aukaleikarar, mögnuð fram- vinda en ekki laus við væmni und- ir lokin sem era langdregin og nánanst eini ljóðurinn á frábærri en ofbeldisfullri skemmtun. Hefðarfrúin og umrenning- urinn ★★★ Hugljúf teiknimynd frá Disney um rómantískt hundalíf. Prýðileg afþreying fyrir alla fjöiskylduna sem ber aldurinn vel, var fram- sýnd árið 1955. Engu að tapa ★★!/2 SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Air Force One ★★★ Sjá Bíó- borgina. Perlur og svín ★★V2 Oskar Jónasson og leikarahópur- inn skapa skemmtilegar persónur en töluvert vantar uppá að sögu- þráðurinn virki sem skyldi. Conspiracy Theory ★★V2 Sjá Bíóborgin Volcano ★★ Allra sæmilegasta hamfaramynd, á köflum fyndin og flott en sjald- an sérlega ógnvekjandi eða skelfi- leg. Contact ★★★V2 Zemeckis, Sagan og annað ein- valalið skapar forvitnilega, spenn- andi og íhugula afþreyingu sem kemur með sitt svar við eilífðar- spui'ningunni eram við ein? Fost- er, Zemeckis og Silvestri í topp- formi og leikhópurinn pottþéttur. Hollywood í viðhafnargallanum og í Oskarsverðlaunastellingum. Hefðarfrúin og umrenning- urinn ★★★ Sjá Bíóborgin Addicted to Love ★★V2 Ovenjuleg og öðravísi ástarsaga sem á sínar góðu, gamansömu stundir. Batman & Robin ★ Leðurblökumaðurinn flýgur lágt í íjórða innlegginu um ævintýri hans. Eini leikarinn sem virkilega nýtur sín er Uma Thurman sem náttúravemdarsinni. George Clooney er hreint út sagt vonlaus í aðalhlutverkinu. Menn í svörtu ★★★V2 Sjá Stjörnubíó Barist við Rrissa KEPPT var í súmóglímu á Nammidögum Fjölbrautaskóla Vesturlands og vöktu búningarnir og tilburðirnir athygli meðal áhorfenda. Nammidagar á Vesturlandi REGNBOGINN Með fullri reisn ★★★ Einkar skemmtileg og fyndin bresk verkalýðssaga um menn sem bjarga sér í atvinnuleysi. Allir segja að ég elski þig ★★★ Bráðskemmtileg mynd frá Woody Allen þar sem ólíklegustu leikarar hefja upp raust sína. María ★★★ Lítil og ánægjuleg mynd sem tekst í aðalatriðum að segja hálf- gleymda örlagasögu þýsku flótta- kvennanna sem komu til landsins eftir seinna stríð. Breakdown ★★★ Pottþétt spennumynd í flesta staði með óslitinni afbragðs fram- vindu, fagmannlegu yfirbragði, fínum leik og mikilfenglegu um- hverfi. STJÖRNUBÍÓ Perlur og svín ★★V2 Sjá Bíóborgin Brúðkaup besta vinar míns ★★★ Ástralinn J.P. Hogan heldur áfram að hugleiða gildi giftinga í lífi nútímakvenna. Þægileg grín- mynd sem leyfir Juliu Roberts að skína í hlutverki óskammfeilins og eigingjarns matargagnrýn- anda. Menn í svörtu ★★★V2 Sumarhasar sem stendur við öll loforð um grín og geimverur. Smith og Jones svalir og töff og D’Onfrio fer skelfilegum hamfór- um. Dýrlingurinn (The Saint) S p t; n n u in y 11 (I ★★ Framleiðandi: David Brown og Robert Evans. Leikstjóri: Phillip Noyce. Handritshöfundur: Jonath- an Hensleigh og Westley Strick eftir sögu þess fyrrnefnda. Kvik- myndataka: Phil Meheux. Tónlist: Graeme Revell. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Elisabeth Shue og Rade Serbedzija. 118 mín. Bandaríkin. Paramount Pictures/CIC mynd- bönd 1997. Útgáfudagur: 21. október 1997. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. DYRLINGURINN er þjófur, og hefur nú fengið það verkefni að stela formúlu að köldum samruna fyrir rússneskan bijálæðing sem sækist eftir völdum í heimalandi sínu. Höf- undur formúlunnar er fijgur yngis- mær og á það eftir að flækja málið fyrir dýrlingnum sem lætur sér fæst fjTÍi' brjósti brenna. Þessi hetja er flestum kunn úr samnefndum sjónvarpsþáttum og er gaman að sjá hana hér í kvikmynd. Leikflétta myndarinnar virkar ágæt- lega í hvaða spennumynd sem er, en handritið hefði þó mátt vera frum- ► NAMMIDAGAR voru haldnir á vegum Nemendafé- lags Fjölbrautaskóla Vesturlands í samráði við Jafn- ingjafræðslu skólans nú á dögunum. Fjölbrautaskól- inn fékk í september síðastliðnum 200 þúsund króna styrk frá menntamálaráðuneytinu fyrir vel unnin störf Jafningjafræðslunnar. I kjölfarið var ákveðið að halda hátíð til að stuðla að eflingu heilbrigðs fé- lagslífs sem væri vímulaust með öllu. Tveir fulltrúar Jafningjafræðslunnar í Reykjavík voru viðstaddir og fræddu unga fólkið um skaðsemi eiturlyfja. Bíókvöld var haldið á sal skólans þar sem 150 manns horfðu á gamla þætti um Heilsubælið í Gervahverfi á stóru breiðtjaldi. Keppt var í súmóglímu í sérstökum bún- ingum sem vakti mikla lukku meðal nemenda og kennara. Á lokadeginum voru haldnir tónleikar með hljómsveitinni Maus og að þeim loknum fór bflalest akandi um bæinn með framkvæmdanefnd hátíðarinn- ar í fararbroddi á dráttarvél. Gleðinni lauk með dansleik á skemmtistaðnum Langasandi þar sem diskóstemmningin var allsráðandi og boðið upp á óá- fenga bollu að hætti vímulausrar æsku. Það var því sannarlega líf og fjör í fjöl- braut á Vesturlandi. DISKÓSTEMMNINGIN réð ríkjum á Langasandi þar sem haldinn var dansleikur og haldið var ær- lega upp á vel heppnaða jafningjafræðslu. Frumskógafjör ★★ Endurgerð á franskri gaman- mynd sem hefði heppnast ef hún hefði verið um allt annað en lítinn indjánastrák í heimsókn í stór- borginni. HÁSKÓLABÍÓ Austin Powers ★★ Brassed Off ★★★ Ljúfsár og fyndin saga af kola- námumönnum í Yorkshire sem lyfta sér upp með lúðrablæstri. Ekkert síðri en Með fullri reisn. Twin Town ★★★ Perlur og svín ★★!& Sjá Bíóborgin. Volcano ★★ Sjá Sambíóin, Álfabakka Sjálfstæðar stelpur ★★★ Mike Leigh heldur áfram að skoða hvunndaginn og sérkenni- leg hegðunarmynstur með aðstoð Katrin Cartlidge og Lyndu Stead- man. Þær standa sig frábærlega sem vinkonur sem eyða helgi saman eftir langan aðskilnað. Funi ★★★ Skemmtilega gerð og vel leikin gamanmynd um forfallinn Ar- senal-aðdáanda. Bean ★★★ Ágætlega hefur tekist til að flytja Bean af skjánum á tjaldið. Rowan Atkinson er stórkostlegur kómi- ker, Herra Bean einstakt sköpun- arverk. KRINGLUBÍÓ Air Force One ★★★ Sjá Bíó' borgin Conspiracy Theory ★★1/2 Sjá Bíóborg- in. Brúðkaup besta vinar míns ★★★ Sjá Stjörnubíó. og umrenningur- inn ★★★ Sjá Bíóborgin LAUGARÁSBÍÓ Head Above Water ★!4 Mislukkuð, amerísk útgáfa á norskri meðalmynd um morð- gátu á afskekktri eyju. Illa skrif- uð og þunnildisleg persónusköp- un. Money Talks ★★ Fislétt formúlumynd um tvo ólíka náunga - annar hvítur hinn svartur - sem koma sér í marg- víslegan vanda. Léttmeti af gam- anspennuættum sem fær mann að vísu sjaldan til að hlæja af öllu hjarta en aldrei beint leiðinleg. 187 ★★ Kennarinn og hugsjónamaðurinn gagnvart afstyrmum tossabekks fátækrahverfisins. Oðravísi, ekk- ert happ-í-endi heldur grámyglu- legt raunsæi. Góður leikur, skrykkjótt framvinda og ósenni- leg. Spawn ★★ Heilarýr, flott útlítandi brellu- mynd sem sækir mikið í skugga- heim Tims Burton legra. Dýrlingur- inn er sérstakur en hér er erfitt að festa hönd á per- sónu hans og er tengingin við æsku hans frekar mis- heppnuð. Það ger- ir að verkum að erfitt er að lifa sig inn í ástarsöguna, sem er óvenju stór hluti myndarinn- ar, og jafnvel langdregin á köflum. Auk þess eru þau Val Kilmer og Elisabeth Shue ekki mjög sannfær- andi sem elskendur. Kilmer er ágætur í hlutverki sínu, og má segja honum til hróss að hann er einstaklega lipur þegar að mis- munandi hreim kemur. Honum tekst þó ekki að skapa eftirminnilegan dýrling, þar sem manninn bak við öll gervin vantai'. Shue er ágæt í sínu hlutverki sem reyndar krefst þó ekki mikils af henni. Dýrlingurinn er skrýtin mynd, þar sem ekkert er útskýrt, hvorki brell- ur né persónur. Ef manni nægir að fljóta áfram á sæmilegri leikfléttu getur myndin reynst fín afþreying. Þeim sem vilja kafa eitthvað dýpra veldur hún sjálfsagt vonbrigðum. Hildur Loftsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.