Morgunblaðið - 06.11.1997, Qupperneq 50
50 FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGLÝ5INGAR
Laust starf
Laus ertil umsóknarstaöa lögreglumanns í
lögreglunni á Sauðárkróki. Staðan veitistfrá
15. desember nk. Umsækjendurskulu hafa
lokið námi við Lögregluskóla ríkisins.
Umsóknarfresturertil 1. desembernk. og skal
umsóknum skilaðtil yfirlögregluþjóns, Björns
Mikaelssonar, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, sem
veitir nánari upplýsingar.
Sauðárkróki 4. nóvember 1997.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
Ríkarður Másson.
's $Jl i ::l :=í ,il
11 n t t
ALÞI N G I
Heimavinna
— innsláttarverkefni
Skrifstofa Alþingis óskar eftir að ráða starfs-
menn til heimavinnu við tölvuinnslátt á þing-
ræðum (verktaka).
Leitað ereftirvönu og duglegu innsláttarfólki
með mjög góða íslenskukunnáttu. Starfsmönn-
um verður lagður til nauðsynlegur tæknibún-
aðurtil vinnslunnar. Hér er um að ræða
tilraunaverkefni við fjarvinnslu sem standa
mun í nokkra mánuði.
Nánari upplýsingar veita Vigdís Jónsdóttir,
forstöðumaður, í síma 563 0523 og Sigurður
Jónsson í síma 563 0675.
Umsóknarfrestur ertil 20. nóvember.
Umsóknirskulu merktar „fjarvinnsla" og berist
til rekstrarskrifstofu Alþingis, Kirkjustræti 10.
Laust starf
Laus ertil umsóknarstaða rannsóknarlögreglu-
manns í lögreglunni á Sauðárkróki. Um er að
ræða nýtt starf, sem er liður í átaki til að efla
rannsóknir í fíkniefnamálum. Skipað verður
í stöðuna frá 1. janúar 1998. Umsækjendur
skulu hafa lokið námi við Lögregluskóla ríkisins.
Umsóknarfrestur ertil 1. desember nk. og skal
umsóknum skilaðtil yfirlögregluþjóns, Björns
Mikaelssonar, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, sem
veitir nánari upplýsingar.
Sauðárkróki 4. nóvember 1997.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
Ríkarður Másson.
&
Mosfellsbær
Grunnskólar
Mosfellsbæjar
í Mosfellsbæ eru starfræktir 2 grunnskólar: Varmárskóli (1.-6. bekkur)
með u.þ.b. 570 nemendur, og Gagnfræðiskólinn (7.-10. bekkur) með
u.þ.b. 390 nemendur.
Gagnfræðiskólinn í Mosfellsbæ: Óskum
að ráða enskukennara í 100% stöðu og forfalla-
kennara í 50% stöðu.
Upplýsingar gefur Ragnheiður Ríkharðsdóttir,
skólastjóri, í síma 566 6186.
Varmárskóli: Óskum að ráða forfallakennara
í 50% stöðu.
Upplýsingar gefur Birgir D. Sveinsson, skóla-
stjóri, í síma 566 6154.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi
Launanefndar sveitarfélaga og HÍK/KÍ.
Skólafulltrúi Mosfellsbæjar
2. vélstjóri
2. vélstjóra vantar á rækjufrystitogara, sem
er gerður út frá Reykjavík.
Upplýsingar í síma 554 1868.
Verkstjóri
Óskum að ráða verkstjóra í saltviskvinnslu og
fleira.
Upplýsingar í síma 456 1209 og 456 1200.
Oddi hf. Patreksfirði
Verslunarstarf
Starfskraft vantar í hálfsdagsvinnu í barnafata-
verslun. Framtíðarstarf.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir
10. nóvember, merktar: „Strax — 2726".
íþróttakennara til HK
Handknattleiksfélag Kópavogs vantar hressan
og áhugasaman íþróttakennara til að sjá um
íþróttaskóla HK á laugardagsmorgnum í
Digrenesi kl. 10—12.
Ef þú hefur áhuga, hringdu þá í síma 554 2230
og spjallaðu við Ómar eða Óskar Elvar.
NOATUN
Grænmetisdeild
Verslanir Nóatúns vantar fólk í heilsdags- eða
vaktavinnu í grænmetisdeildir.
Einnig í almenna afgreiðslu.
Nánari upplýsingargefur Jóhann íverslun
Nóatúns, Nóatúni 17, milli kl. 9.00 og 13.00
eða í síma 897 4180.
RAGAUGLYSINGA
TILKYMNINGAR
Frá kjörstjórnum Hofs-
hrepps, Borgarhafnar-
hrepps, Hornafjarðarbæjar
og Bæjarhrepps
Sveitastjórnir Hofshrepps, Borgarhafnar-
hrepps, Hornafjarðarbæjar og Bæjarhrepps
hafa samþykkt tillögu samstarfsnefndar þess-
ara sveitarfélaga um að kosið verði um sam-
einingu þeirra, laugardaginn 29. nóvember
næstkomandi. Vegna þess hafa kjörstjórnir
sveitarfélaganna ákveðið að fram fari utankjör-
fundar atkvæðagreiðsla sem hefjist fimmtu-
daginn 6. nóvemberog Ijúki laugardaginn 29.
nóvember nk. Hægt er að kjósa utan kjörfundar
á skrifstofu sýslumanna og umboðsmanna
þeirra um land allt.
Þeir sem samþykkja tillöguna skrifa „já" á at-
kvæðaseðilinn, en þeir sem ekki samþykkja
tillöguna skrifa „nei" á atkvæðaseðilinn.
Kjörskrár vegna sameiningakosninganna liggja
frammi hjá oddvitum hreppanna og á bæjar-
skrifstofum Hornafjarðarfrá og með 14. nóv-
ember nk.
Kjörstjórnir Hofshrepps,
Borgarhafnarhrepps,
Hornafjarðarbæjar og
Bæjarhrepps.
Auglýsendur athugið
skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-,
rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast
í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12
á föstudag.
Auglýsingadeild
Sími 569 1111 • simbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
Borgartúni 3, 105 Rvík, s. 563 2340, myndsendir 562 3219.
Laugavegur 21 —
Klapparstígur 30
Kynning á tillögu um sameiningu og nýtingu
lóðanna Laugavegur 21 og Klapparstígur 30.
Tillagan gerir ráð fyrir blandaðri notkun versl-
ana, skrifstofa og íbúða á lóðinni. Húsið á lóð-
inni Laugavegur 21 verður endurbætt.
Kynningin ferfram í sal Borgarskipulags og
byggingafulltrúa í Borgartúni 3,1. hæð
kl. 9.00—16.00 og stendurtil fimmtudagsins
4. desember nk.
Ábendingum og athugasemdum skal skila
skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkureigi
síðar en 4. desember nk.
□SKA5T KEYPT
Jörð óskast
Þarf að vera hentug til hrossabeitar og bjóða
upp á góða útivistarmöguleika. Fjarlægðfrá
Reykjavík allt að 200 km.
Svör, með uppl. um jörð og hlunnindi, óskast
sendtil Mbl., merkt: „J — 433". Fariðverður
með innsendar upplýsingar sem trúnaðarmál
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 5 = 17811067 = Dd
□ Hlín 5997110619 VI 1 Frl.
I.O.O.F. 11 = 1781168’/2 = 9.0.
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði
Félagsvist [ kvöld. Byrjum a£
spila kl. 20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir.
ATVINNUHÚSNÆÐ
Lager- eða
geymsluhúsnæði óskast
Oskum eftir að taka á leigu ca. 100—150 fm
lager- eða geymsluhúsnæði í 3—4 mánuði á
stór-Reykjavíkursvæðinu.
Þarf að vera laust strax.
Upplýsingar í símum 894 3120 og 581 1440.
Síðumúli
Til leigu er 180 fm verslunarhúsnæði í Síðu-
múla. Laust nú þegar.
Áhugasamirvinsamlegastsendið inn upplýs-
ingar um nafn, síma og tegund reksturs, á af-
greiðslu Mbl., merktar:
„ Síðumúli — 112" fyrir 12. nóvember.
Vakningasamkoma kl. 20.00.
Ræðumaður Erlingur Níelsson.
Þú ert velkomin(n).
„Skref fyrir skref "
Sunudaginn 9. nóvember frá kl.
10.00—18.00 verða miðlarnir
Guðrún Hjörleifsdóttir og
María Sigurðardóttir með
námskeið [ Garðastræti 8.
Á námskeiðinu verður m.a.
fjallað um einbeitingu, aga, áru,
orkustöðvar og næmni, ásamt
fræðslu.
Áhugasamir skrái sig sem fyrst.
Ath.: Takmarkaður fjöldil
Upplýsingar og bókanir í símum
551 8130 og 561 8130 frá kl.
9—12 oa 13—17 virka daaa.
\v---7/
KFUM
V
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
Fundur í kvöld kl. 20.30. Sr. Val-
geir Ástráðsson sér um biblíu-
lestur. Upphafsorð: Guðmundui
J. Guðlaugsson.
Allir karlmenn velkomnir.
DULSPEKI
Láttu Ijós þitt skína
Ævintýralegt helgarnámskeið
fyrir fólk sem vill lifa venjulegu
lífi á óvenjulegan hátt. Viltu finna
þinn einstæða hæfileika, sem er
lykillinn að vexti, þroska og auð-
legð þinni? Heilun-hugleiðsla-
fræðsla-talnaspeki-transdans-
engladans-tónlist-litir og kærleik-
ur. Góð námsgagnamappa fylg-
ir. Námskeiðið verður haldið
helgina 8. og 9. nóvember í Sjálf-
efli, Nýbýlavegi 30, Kóp. Skrán-
ing og upplýsingar um nám-
skeiöið og einkatíma.
Katrín Snæhólm sálarmiðill
s. 586 1777, og
Hugrún Lilja Hörn transdans-
leiðb. s. 561 3312 e.kl.19.00.