Morgunblaðið - 06.11.1997, Page 55

Morgunblaðið - 06.11.1997, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSIIMS FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997 55 Hamlar skortur á víðsýni almennri þjóðfélagsþróun? Hálf ljósmynd og að ríghalda í vitleysu Frá Guðrúnu Maríu Óskarsdóttur: BILIÐ milli ríkra og fátækra breikk- ar hér á íslandi sem annars staðar, en fjarlægð stjórnenda frá vandamál- um einhvers konar, sem við er að fást, virðist oftar en ekki hamla ákvarðantöku um skipuiagsbreyting- ar einhvers konar uns í algjört óefni er komið og til vandræða horfir. Verkalýðshreyfingin eyðir millj- ónum króna til þess að auglýsa sjálfa sig, í stað þess að hækka ögn greiðsl- ur til þeirra er nú njóta lífeyris. Líf- eyrissjóður bænda tapaði milljónum í flugrekstri, en hjá þeim sjóði gleymdist að telja eiginkonur bænda til við sjóðsstofnun, þótt þær hinar sömu teldust skattgreiðendur á sama tíma. Ekkert hefur verið leið- rétt til handa þessum hópi þegn- anna, fremur en þeim er kunna að verða fyrir óvæntum mistökum í hinni annars hátæknivæddu og gíf- urlega flóknu heilbrigðisþjónustu, sem virðist þó ekki hátæknivædd þegar kemur að því að telja íjölda Frá Sigríði Eymundsdóttur: ÞAÐ fór ekki fram hjá neinum er hlustar á útvarp að sá tími er kæt- ir byssuleyfishafa var að hefjast; sem sagt ijúpnaveiðitíminn. Auglýsingar verslana, er selja skotvopn og allt þeim tilheyrandi, hljómuðu sannfærandi, allt frá nær- brókum til hlífðarfatnaðar var aug- lýst grimmt; greinilegt að byssueig- endur áttu að vera í startholunum til veiða. Leikkonan er sýnd var í sjónvarp- inu að æfa sig með byssu virtist einnig vera í ijúpnaveiðihugleiðing- um. - Ég held ég sleppi því að fara í leikhús til að sjá hana á leiksviði. Það mætti ætla að þessi þjóð liði matarskort fyrst menn þurfa að skjóta þennan fallega fugl til að hafa í jólamatinn. mistaka á ári hvetju og greiðslur vegna mistaka. Einhverra hluta vegna hefur far- ist fyrir að meta raunverulegan árangur reglulega, og skilja sauðina frá höfrunum, hvað varðar afrek til afspurnar, á þessu sviði sem er blanda af einka og ríkisrekstri, með óskiljanlegum útboðum á verkþátt- um þjónustunnar, þar sem ekki stendur steinn yfir steini hvað varð- ar heildaryfirsýn til handa stjórn- völdum, er við leggjum þó megin- hiuta skattpeninga okkar í. Því miður virðist oftar en ekki að fulltrúar fólksins, alþingis- og sveit- arstjórnarmenn, komi hreinlega af íjöllum, þegar fólkið í landinu dregur fram þann raunveruleika er blasir við í einstökum málum. Það er ein- kennilegt eigi að síður, á tímum sí- fellt betri þekkingar, að hinn mann- legi þáttur, það er tími fyrir umönn- un í þjónustu við manninn frá vöggu til grafar, í samfélagi voru hefur færst í átt til vélrænt skilgreindra athafna, er munu seint þjóna til- Mig minnir að ég hafi lesið í blaði að einhveijir byssuglaðir hafi skotið ijúpur heima við bæ í Borgarfirði. Þær voru þar vegna þess að þar bjó gott fólk sem gaf þeim að éta. En auðvitað voru þessir gæfu fuglar of auðveld bráð fyrir þá byssuglöðu. - Mjög stórmannlegt athæfi eða hvað? Ég vona að ijúpurnar í Hrísey fái að vera í friði. Hér fyrr í grein þessari er dregið í efa að það sé hungur er rekur skotglöð lítilmenni til ijúpnaveiða um fjöll og firnindi (til að týnast). Enda óttast ég að annað hvetji til slíkra veiðiferða. - Því miður. SIGRÍÐUR EYMUNDSDÓTTIR, Njörvasundi 19, Reykjavík. gangi sínum sem skyldi. Hvers vegna eru athafnir vorar svo ótrúlega mikið skilgreindar nú til dags? Jú, menntun inniheldur þau skilaboð frá leikskóla upp í háskóla, að hæfileikinn til þess að skilgreina hvers konar vandamál sé númer eitt. Hæfileiki til þess að leysa úr skil- greindum vandamálum lýtur aftur í lægra haldi, vegna fjarlægðar frá hinum raunverulegu viðfangsefnum. Þau hin sömu viðfangsefni mæta hins vegar ungu menntafólki ef til vill á nokkuð öðrum forsendum, er vinna í hinum ýmsu faggreinum tek- ur við. Allt að því þrælavinna tekur til dæmis við hjá ungum læknum, er sinna aðhlynningu sjúkra, og hafa menntað sig til þess arna. Leikskólakennarar féllu í þann pytt á sínum tíma að gera ábata- samninga við borgaryfirvöld, og fjölga börnum í staðinn fyrir nokkr- ar krónur. Þessi fjölgun hefur ekki gengið til baka mér best vitanlega en fleiri börn á starfsmann þýðir einfaldlega minni athygli til handa hvetju bami. Sama þróun, það er ofurálag í störfum, er einnig hjá starfsstéttum í heilbrigðisþjónustunni, og í raun með ólíkindum hve mjög hinn fag- legi metnaður hefur fokið út í veður og vind, með togstreitu um launa- kjör meðal hinna ýmsu hópa þar á bæ. Allt þýðir þetta lélegra þjónustu- stig, er eykur hættu á mannlegum mistökum. Minni athygli til handa ungum einstaklingum í uppvextinum getur þýtt fleiri vandamál seinna á ævinni. Aðhlynning mannsins frá vöggu til grafar, þarfnast því at- hygli okkar er nú teljumst til ríkj- andi kynslóðar og greiðum skatta til þess að njóta þjónustu þessarar, og ef stjórnvöld sofna á verðinum, með stundarhagsmuni um skjótfeng- inn gróða með aðferðum sem þess- um, þá þarf almenningur að vaka vel. GUÐRÚN MARÍA ÓSKARSDÓTTIR, form. Lífsvogar. Frá Gunnlaugi Þórðarsyni: SVO illa tókst til, er grein mín með yfirskriftinni: „Að skjátlast er mannlegt“, birtist hér í blaðinu laugardaginn 25. oktbóber sl., að ljósmynd, sem birtast átti með greininni af okkur Hermanni Sig- urðssyni, verkfræðingi og þá stað- arstjóra við Hvalfjarðargöngin, missti verulega gildi sitt vegna þess, að Hermann Sigurðsson var klippt- ur í burtu, án minnar vitundar. Myndbirtingin var til þess ætluð að votta þakklæti mitt fyrir hina ágætu leiðsögn um göngin. Úr því, að vikið er aftur að fram- kvæmdunum í Hvalfirði, skal þess getið að mér urðu á þau mistök, að segja ekki frá því að eftir að hafa farið um göngin opa á milli varð ég undrandi á því, hve mér fannst hallinn eða brattinn á vegin- um um þau lítið merkjanlegur. Minntist ég þess þá hve mynd af þverskurði þeirra, sem birtist í sjón- varpinu, gaf til kynna mikinn bratta. Mun smækkun myndarinnar á skjánum hafa gefið villandi hug- mynd, sem aftur sefjaði mig til aðfinnslu í þá átt í fyrrí greinum mínum. A ferð um jarðgöng erlendis hef ég aldrei orðið var við mikinn bratta, þó að ég hafi vitað að hann var stundum jafn mikill og verða mun í Hvalfirði. Sennilega gefa göngin sjálf einhveija rangskynjun varðandi halla, í átt við að vera í flugvél eða þá að maður eins og samlagist göngum. Þannig lét ég bæði sefjast og blekkjast til rangra hugmynda gagnvart þessu atriði í fyrri skrifum. vegna villandi myndar í sjónvarpi. Loks skal þess getið, að spak- mælin um að skjátlast eru til með öllum menningarþjóðum og í mis- munandi útgáfum. Ræðismaðurinn mikli og rithöfundurinn Marcus T. Cicero (43-105 e.Kr.), kvað enn fastar að orði, en sagði í grein minni, nefnilega að það væru aðeins Nú kætast byssuglaðir Þvílík lítilmennska. Er tölvan þín að gefa upp öndina ? Þarftu stækkunargler til að lesa á skjáinn ? Veistu ekki hvað internetið er ? Er nýjasti tölvuleikurinn eins og flettiskilti ? Þá er kominn tími til að endurnýja ! TARGA turn 200 MMX AMD K6 örgjörvi 4320 MB Quantum harður diskur 32 MB EDO innra minni Tseng Labs ET6000 4mb skjákort 17" Targa skjár (1024x768x85hz) 24 hraða Pioneer geisladrif Soundblaster 16 hljóðkort 240 watta hátalarar 33.600 mótald m/ faxi og símsvara Windows 95 CD og bók 6 íslenskir leikir 149.900 kr ,^>°ö V Stækkun í 64mb og Soundblaster 64 kostar aðeins 10.000.- BT.Tölvur kynna vinnuþjark heimilanna sem er á við tveggja tonna trukk í vinnslu en sem sportbíll í keyrslu. Hver hlutur hefur verið valinn vandlega í þetta frábæra tilboð sem inniheldur geggjaðan 17 TOMMU SKJÁ. GSM símar og fjöldi fylgihluta NOKIA 1611 •110 tima rafhlaða • Númerabirting • 199 númera sfmaskrá • Sendir/MÓttekur SMS • Vinnuþjarkur 19.990 NOKIA 8110 • 70 tíma rafhlaða • Númerabirting • 324 númera símaskrá • Sendir/Móttekur SMS • Sýnir hverjir hringdu • Einstaklega nettur 44.990 ERICSSON 628 • 83 tíma rafhlaða • Númerabirting •150 númera símaskrá • Sendir/Móttekur SMS • Sýnir hvetjir hringdu • Gðður í vasa 25.990 BT.T0LVUR ÖRUGGT 0G ÖDÝRT Grensásvegi 3 • Sími 5885900 • Fax 5885905 www.bttolvur.is • Netfang : bttolvur@mmedia.is Opið virka daga 10-19 • Opið laugardaga 10-16 GUNNLAUGUR Þórðarson og Hermann Sigurðsson verk- fræðingur. heimskingjar, sem ríghéldu í vit- leysuna. Það er sannfæring mín, að eftir að fólk fær að fara um göngin muni það verða fyrir sömu þægilegu skynjuninni og undirritaður og að þá, ef ekki fyrr, muni aðeins lítið brot af þjóðinni ríghalda í vitleysuna gagnvart þessu merka átaki ein- staklingshyggjunnar. GUNNLAUGURÞÓRÐARSON lögfræðingur. Kynning á GIVENCHY haust- og vetrarlínunni 1997-1998 Bára Björnsdóttir, snyrtifræðingur, kynnir og leiðbeinir 20% afsláttur eða spennandi kaupauki við kaup á þremur hlutum. Á morgun föstudag kl. 14-18 Sny i'íwö nwers lun in jVana Hólagarði ♦ Lóuhólum 2-6 Sfmi 557 1644

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.