Morgunblaðið - 06.11.1997, Síða 58

Morgunblaðið - 06.11.1997, Síða 58
58 FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiSið ki. 20.00: GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir 4. sýn. á morgun fös. uppselt — 5. sýn. fim. 13/11 uppselt — 6. sýn. lau. 15/11 uppselt — 7. sýn. sun. 23/11 uppselt — 8. sýn. fim. 27/11 — 9. sýn. lau. 29/11. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 8/11 uppselt — fös. 14/11 nokkursæti laus — lau. 22/11 — fös. 28/11. ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof Sun. 9/11 — sun. 16/11 næstsíðasta sýning — fös. 21/11 síðasta sýning. SnuSaÓerkstœSiS kl. 20.00: Ath breyttan sýningartíma. KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman I kvöldfim. nokkursæti laus — ámorgunfös. —fös. 14/11 — lau. 15/11 — lau. 22/11. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama. Sýnt i Loftkastalanulm kt. 20.00: LISTAVERKIÐ eftir Yasmina Reza í kvöld fim. - lau. 8/11 - fim. 13/11 - lau. 15/11 - sun. 23/11. Miðasalan er opin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane lau. 8/11, uppselt, sun. 9/11, uppselt lau. 15/11, uppselt, sun. 16/11, uppselt AUKASÝNING sun. 16/11 kl. 17.00 lau. 22/11, uppselt, sun. 23/11, uppselt, lau. 29/11, örfá sæti, sun. 30/11, uppselt lau. 6/12, laus sæti, sun. 7/12, örfá sæti ATh. Þaðerlifandi hundur í sýningunni. Stóra svið kl. 20:00: ifflLjúfaiíF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. Lau. 8/11, lau. 15/11, fös. 21/11. Litla svið kl. 20.00 eftir Kristínu Ómarsdóttur Fös. 7/11, örfá sæti laus, lau. 8/11, lau. 15/11. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: Fös. 7/11, kl. 23.15, uppselt lau. 8/11, kl. 23.15, örfá sæti laus fim. 13/11, kl. 20.00, uppselt lau. 15/11, kl. 23.15, laus sæti íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði kl. 20.30: TRÚLOFUN í ST. DÓMÍNGÓ eftir Jochen Ulrich 1. frumsýning fös. 7/11, uppselt 2. frumsýning sun. 9/11, fáein sæti laus Nótt & dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: CiAlXRRf ISTTALA eftir Hlín Agnarsdóttur Leikendur: Stefán Sturla Sigurjóns- son og Sigrún Gylfadóttir Tónlist: Guðni Franzson Söngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason Brellur: Björn Helgason Búningar: Áslaug Leifsdóttir Myndverk: Gabríela Friðriksdóttir Leikmynd: Vignir Jóhannsson Framkvæmdastjórn: Sigurður Kaiser Leikstjórn: Hlín Agnarsdóttir Frumsýning í kvöld 6/11, uppselt 2. sýn. sun. 9/11, 3. sýn. fim. 13/11. Miðasalan er opin daglega frá kl.13 —18 og fram ad sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 ~ÍSlÍíNSKA ÓPERAN iiin sími 551 1475 COS) FAN TUTTE ,,Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart 9. sýn. lau. 8. nóv., uppselt. 10. sýn. fös. 14. nóv. 11. sýn. lau. 15. nóv. Sýning hefst kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudag frá kl. 15—19 og sýningardaga kl. 15 — 20. Sími 551 1475, bréfsími 552 7384. Takmarkaður sýningafjöldi. Nýjung: Hóptilboö íslensku óperunnar og Sólon íslandus i Sölvasal. KalíiLelklinsiö] HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 ___ „REVfAN í DEN“ - gullkorn úr gömlu revíunum fös 7/11 kl. 21 nokkur sæti laus lau. 8/11 kl. 21 laus sæti fös. 14/11 kl. 21 laus sæti „Revían...kom skemmtilega á óvart...og áhorfendur skemmtu sér konunglega." S.H. Mbl. Revíumatseðill: Pönnusteiktur karfi m/humarsósu Bláberjaskyrfrauð m/ástriðusósu Miðasala opin fim-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins í kvöld fim. 6. nóv. kl. 20 lau. 8. nóv. kl. 20 BEIN ÚTSENDING fös. 7. nóv. kl. 20.30 Síðustu sýningar VEÐMÁLIÐ fös. 14. nóv kl. 20 örfá sæti laus mið. 19. nóv kl. 20 ÁFRAM LATIBÆR sun. 23. nóv. kl. 14 uppselt og kl. 16 aukasýning sun. 30. nóv. kl. 14 örfá sæti laus kl. 16 síðasta sýning Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 8. nóv. kl. 15.30 örfá sæti laus mið. 12. nóv. kl. 20 Ath. aðeins örfáar sýningar.__ Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10—18, helgar 13—18 Ath. Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýning er hafin. fös. 7/11 kl. 23.15, uppselt lau 8/11 kl. 23.15, örfá sæti laus fim. 13/11 kl. 20, uppselt lau. 15/11 kl. 23.15, laus sæti. „Snilldarlegir kómískir taktar leikaranna. Þau voru satt að segja morðfyndin."(SA.DV) v- „Þama er loksins kominn I sumarsmellurinn í ár“. (GS.DT.I — KRINGLUKRÁIN - á góðri stund ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS í MAT EÐA DRYKK LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD i BORGARLEIKHÚS miöapantarnir í s. 568 8000 FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Sambíóin sýna kvikmyndina Twelfth Night, ____þrettándakvöld, sem gerð er eftir samnefndu leikriti_ Shakespeares. Leikstjóri myndarinnar er Trevor Nunn. Misskilningur á alla kanta Frumsýning ÞRETTÁNDAKVÖLD er vafa- laust vinsælast allra gamanleikja Shakespears, en söguþráðurinn í leikritinu er vægast sagt flókinn og misskilningur af öllum mögulegum gerðum þungamiðjan. Þegar kvik- myndaframleiðandinn David Parfitt ákvað að ráðst í að gera kvikmynd eftir leikritinu var það sjálfgefið að Trevor Nunn myndi verða leikstjórinn, en Nunn er einn fremsti núlifandi leikstjóri verka eftir Shakespeare. Hann var list- rænn stjórnandi Royal Shakespe- are Company í átján ár og átti hann ekki í erfiðleikum með að fá breska skapgerðarleikara og gam- anleikara í fremstu röð til liðs við sig. Meðal þeirra sem leika í mynd- inni eru Helena Bonham Carter (Olivia), Nigel Hawthorne (Malv- olio), Ben Kingsley (Feste), Rich- ard E. Grant (Sir Andrew Agu- echeek), Mel Smith (Sir Toby Belch, Imogen Stubbs (Viola), Imelda Staunton (Maria) og Toby Stephens (Orsino), en hann er son- ur leikkonunnar Maggie Smith. Nunn varð aðstoðarleikhússtjóri Royal Shakespeare Company 1965 þegar hann var 25 ára gamall, og þremur áram síðar varð hann list- rænn stjórnandi leikhússins. Hann sagði stöðunni lausri 1986 en ný- lega var hann tilnefndur listrænn stjómandi Konunglega enska þjóð- leikhússins. Hjá RSC setti hann upp fjöldann allan af leikritum eftir Shakespeare en auk þess setti hann ásamt John Caird upp Nicholas Nickleby, sem vann fimm Tony-verðlaun og Vesalingana, sem hlutu átta Tony-verðlaun. Þá leikstýrði Nunn upphaflegu svið- setningunum á Cats, Starlight Ex- press, Aspects of Love og Sunset Boulevard eftir Andrew Lloyd Webber. Hann hefur leikstýrt sjónvarpsuppfærslum á Nicholas Nickelby og Porgy and Bess, og þá hefur hann leikstýrt tveimur kvik- myndum áður en hann leikstýrði Twelfth Night. Það vora myndirn- ar Hedda (1975) sem byggðist á leikriti Ibsens, og Lady jane (1986), sem Helena Bonham Cart- er fór með aðalhlutverkið í. Framleiðandinn David Parfitt stofnaði fyrirtækið Renaissance ár- ið 1987. Byrjaði hann á því að setja upp Shakespearesýningar með Kenneth Branagh í aðalhlutverki og sem listrænan stjórnanda. Þá gerðu þeir kvikmyndirnar Henry V og Much Ado About Nothing sem sýndu það og sönnuðu að ennþá er enginn skortur á áhorfendum á Shakespearesýningu. Renaissance stóð líka að gerð myndarinnar The Madness of King George með Nig- el Hawthorne í aðalhlutverkinu. Twelfth Night er hins vegar fyrsta samstarfsverkefni þeirra Parfitts og Nunns. Leikfelag Kopavogs sýnir 3 einþáttunga e. Anton Tsjekhov Með kveðjufraYalta „Þrælgóð Sýnt í Hjáleigi Miðasal, íslas. Mbl. js, Fannborg 2 hringinn) http:\N Draumsólir vekja mig Leiksýning eftir Þórarin Eyfjörd unnin upp úr verkum Gyrðis Elíassonar 7. sýn. lau. 1. nóv. kl.20:00 Laus sætr 8. sýn. sun.2. nóv. kl.20:00 Laus sæti Ath. Aðeins ráðgerðar tíu sýningar. Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu Vesturgötu n, Hafnarfirði Fjölbreyttur matseðill og úrvals veitingar fyrir og eftir sýningu Strandgötu 30 * 56; 5614 Astarsaga Lau. 8.11. kl. 20, uppselt. Sun. 9.11. kl. 20. Aukasýningar. Miðasala í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sími 552 4600, Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 6. nóvember kl. 20:00 Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari Frumsýning: Fimmtud. 6. nóvember kl. 20:30 UPPSELT 2. sýning: Sunnud. 9. nóvember kl. 20:30 3. sýning: Fimmtud. 13. nóvember kl. 20.30 4. sýning: Föstud. 14. nóvember kl. 20.30 SYNT I BORGARLEIKHUSINU - MIÐASALA: 56S BDDD

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.