Morgunblaðið - 06.11.1997, Page 59

Morgunblaðið - 06.11.1997, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997 59 FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Stjörnubíó sýnir nýjustu mynd leikstjórans Paul Schrader, Touch, sem gerð er eftir sögu rithöfundarins Elmore Leonard. Með aðalhlutverk í myndinni fara Bridget Fonda, Christopher Walken, Skeet Ulrich og Tom Arnold. Hundeltur heilari Frumsýning LEIKSTJÓRINN Paul Schrader skrifar sjálfur handritið að Touch eftir skáldsögu Elmores Leonard, en Schrader á að baki mörg frá- bær kvikmyndahandrit, og eru Taxi Driver og Raging Bull kannski þeirra þekktust. I mynd- inni er sagt frá hinum rólynda og aðlaðandi Juvenal (Skeet Ulrich) sem gæddur er þeim hæfileika að geta læknað fólk með snertingu um leið og honum blæðir líkt og Kristi blæddi úr sárum sínum. Juvenal er bæði feiminn og óá- kveðinn og reynir hann að halda þessum mætti sínum leyndum en þrátt fjrir það eru fulltrúar sér- viskulegra bandarískra trúar- hreyfinga á hælum hans. Bill Hill (Christopher Walken) er einn þeirra og vill hann gera Juvenal að næsta Elvis, August Murrey (Tom Ai-nold) vill að Juvenal hjálpi sér við að koma hægrisinn- aðri trúarhreyfingu sinni í sviðs- ljósið, og Lynn (Bridget Fonda) vill aðeins fá að elska Juvenal og vernda. Þegar fjölmiðlum er orð- inn Ijós máttur Juvenals verða þáttaskil þegar sýna á lækninga- mátt hans í beinni sjónvarpsút- sendingu. Hann sækist ekki eftir frægðinni sem við honum blasir, heldur vill hann aðeins vera með Lynn sem er eina konan sem hann hefur nokkru sinni elskað. Saman þurfa þau að berjast gegn furðu- legum skara fréttamanna, svindl- ara, presta, fatafellna og loddara þegar þau leita að athvarfi þar sem þau geta elskast og verið í friði. Skeet Ulrich er að verða einn af eftirsóttustu ungu leikurunum í JUVENAL (Skeet Ulrich) er heilari sem læknar fólk um leið og honum blæðir líkt og Kristi. Hollywood, en þar til vorið 1996 var hann aðallega þekktur fyrir sviðsleik. Þá varð hins vegar mikil breyting á og lék hann þá hafna- boltaleikmann á móti Winonu Ryder í Boys, glæpamann sem á systur (Sharon Stone) á dauða- deild í myndinni Last Dance, og montrass sem tíu nornir leika grátt í myndinni The Craft. Auk þess lék hann á móti Faye Dunaway og Viggo Mortensen í myndinni Albino Alligator, sem er frumraun Kevin Spacey sem leik- stjóra, og í hryllingsmyndinni Scream sem Wes Craven leik- stýrði. A tveimur árum hefur hann leikið samtals í sjö kvikmyndum og tvær til viðbótar eru væntan- legar á næsta ári. Barnamyndatökur PÉTUR PÉTURSSON LJÓSMYNDASTÚDÍÓ Lauguvegi 24 • 101 Rcykjavík Sími 552 0624 AGFA -kjarnimálsins! °nss°s°n SOn '< BAR DANSSTAÐUR Smiöjuvc^i 14. Kójtíi\ i)f;i. simi 5<S’7 60S0. í kvöld verða tónleikar og skemmtun til styrktar kántrýkóngnum Hallbirni Hjartarsyni. Hljómsveit Önnu Vilhjálms Kúrekinn í Kópavogi sýnir línudansa. Heiðursgestur Hallbjörn Hjartarson. Aðgangseyrir rennur óskertur til hans. Húsið opnar kl. 21.00. Nr.; var Log Flytjandi 1. i (5) Thunderball Quarashi 2. i (4) On Her Majestys Secret Service Propellerheadz 3. i 0) Hitchin'a Ride Green Day 4. : (2) Bachelorette Björk 5. : (20) Sang Fezi Wydeef 6. : (8) Franskur koss Tvíhöfði & Súrefni 7.: 04) Flókið einfalt Vínill 8. i (7) Senorita Puff Daddy 9. i (10) James Bond Moby 10.! (-) Ultrafunkula Armand van Helden 11. i (-) The Memory Remains Metallica 12. i (-) Walking in the Sun Smash Mouth 13. i (11) Deadweigt Beck 14.: (18) Mouth Bush 15.! (16) Blue WayOutWest 16.i (15) All Mine Portishead 17.; (-) Until the Day Knowtedge 18.; (25) Phenomenon LLCool 19. i (6) Prumpufólkið Dr.Gunni 20. i (3) Put Your Hand Where My Eyes Can See Busta Rymes 21.:(21) Somthing in the Way Yvette Michele 22.: (22) Sky is the Limit Notorious B.I.G. 23.; (-) Heimsendir Port 24.; (13) Late in the day Supergrass 25. i (-) Barry Gus Gus 26.i (9) Evrybody Loves a Carnival Fatboy 27.! !-) Digital Goldie & KRS One 28.! (23) Jaques Your body Les Rythmes Digitales 29.: (-) You're Moving Too Fast Súrefni 30.: (30) A Life Less Ordinary Ash Jakkaföt tilboð Jakkaföt m.vesti 100% ull 15.900 Laugavegi 91 5:5/1 1718. Kringlunni S: 568 9017

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.