Morgunblaðið - 06.11.1997, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997 61
FOLK I FRETTUM
SUSAN var í háskóla í London þeg-
ar hún kynntist ungum íslenskum
manni sem var sannfærður um að
hún þyrfti einhvern tímann að koma
í heimsókn til íslands. Vinurinn bað
Susan um að koma til Islands og
taka viðtöl vegna Uxa ‘95 en heimild-
armynd var gerð um hátíðina. Á Uxa
kynntist hún Stephani Stephensen í
gusgus sem vai' að taka upp fyrstu
mynd hópsins. Ári seinna kom hún
aftur til Islands í boði gusgus og fór
á Halió Akureyri um verslunar-
mannahelgina þar sem allt var fullt
af „öskrandi og dauðadrukknum
bömum“. Það var svo í fyrrahaust að
Susan fluttist til íslands og fór að
rárna með
„Island er tilvalið fyrir
tónleikahald“
s
Hljómsveitin De La Soul heldur tónleika á Hótel Islandi í kvöld.
_ — -------------------------------
Konan á bak við uppákomuna er skosk og flutti til Islands fyrir til-
stilli gusgus. Rakel Þorbergsdóttir hitti Susan Pettie að máli.
f8A» Pettie
sfc>Pist fyrir ttð« w að hefð
íslandi / fram/ri^k?haldi á
gusgus- “amtiðinni.
hópnum. „Eg var fengin til að sjá
um daglegan rekstur því nokkiir
meðlimir hópsins voru í annarri
vinnu eða í skóla. Núna hefur fyrir-
komulaginu verið breytt og hver og
einn meðlimur hefur ákveðin verk-
efni og allir taka þátt í skipulagi og
rekstri hópsins.“
Susan hefur þegar lagt grunninn
að nýju starfi og hefur flutt inn
gestaplötusnúða sem hafa spilað á
skemmtistöðum borgarinnai- við
góðar undirtektir. Bandaríska
rappsveitin De La Soul er
stödd á landinu og heldur
tónleika á Hótel Islandi í
kvöld á vegum Susan og
breska fyrirtækisins Plastic
Productions.
„Þegar ég flutti hingað í
fyrra langaði mig að fá erlenda
plötusnúða til landsins og gera
eitthvað skemmtilegt. Ég stóð
fyrir nokkrum uppákomum á
skemmtistaðnum Tetris og
fyrsti plötusnúðurinn sem ég
flutti inn var í gegnum vin minn
Adenreie sem á klúbbinn Plastic
People í London. Eftir að hafa
flutt inn nokki-a plötusnúða sam-
an fannst Adenreie kominn tími til
að gera eitthvað stærra og fannst
tilvalið að byrja á De La Soul. Þeir
eru guðfeður rappsins og eru frá-
bær hljómsveit. Þeir eru auðveldh'
viðureignar og eru ekki of frægir.
Þeir eru mjög áhugaverðir og hafa
fjölbreyttan aðdáendahóp. Til dæmis
þeir sem muna eftir þeim írá 1989
þegar fyi’sta platan kom út eða yngri
rappaðdáendur sem líta á þá sem
guðfeður rappsins og bera virðingu
fyrir þeim,“ sagði Susan og lofaði
mjög skemmtilegum tónleikum. Að
hennar sögn er það ótvíræður kostur
Við erum hæfileika-
ríkir og góðir
RAPPTRÍÓIÐ bandaríska De La
Soul, sem telst með helstu
rappsveitum seinni tíma vestur í
Bandaríkjunum, heldur tónleika
hér á landi í kvöld á Hótel íslandi. í
samtali við liðsmenn sveitarinnar
kemur fram að mikið er að gera hjá
sveitinni um þessar mundir, en hún
segist aldrei hafa gefið út tónlist til
þess eins að hagnast af.
De La Soul, sem skipuð er nú
sem fyrr Kelvin Mercer, David
Jolicouer og Vincent Mason, eða
Posdnuous, Dove og Maseo, eins og
þeir kjósa að kalla sig, sendi frá sér
fyrsu smáskífuna fyrir níu árum og
vakti mikla athygli sem jókst enn
þegar fyrsta breiðskífan, 3
Feet High and Rising kom
út. Hún var víðast talin
marka vatnaskil í rappsög-
unni og textar sveitarimiar
þóttu innihaldsríkari en dæmi
voru um í þeirra tíma rappi.
Liðsmemi sveitarinnar segja
svo frá að þeir hafi kunnað því
illa að vera taldir hippar, „fyrir
það eitt að rappa um ást og
nærgætni" eins og þeir orða
það. Á næstu breiðskífu, De La
Soul is Dead, og kom út 1991,
ventu þeir og sínu kvæði í kross,
voru ákveðnari og beittari í text-
um, sem féll vel í kramið hjá
rappunnendum og gagnrýnend-
um sem báru mikið lof á sveitina.
Á þriðju breiðskífunni, Buhloone
Mindstate, sem kom út tveimur ár-
um siðar, var enn breytt um stefnu
og eins með íjórðu skífuna, Stakes
is High, sem kom út á síðasta ári.
Unnið með öðrum
Með tímanum hafa sveitarmenn
lagt æ meiri áherslu á að vinna með
öðrum listamönnum, þá helst ung-
um og upprennandi, og meðal ann-
ars stýrt upptökuin og gefið út ým-
islegt hliðarefni. „Við erum sem
stendur að vinna að þrefaldri breið-
skífu sem á verður okkur til aðstoð-
ar safn helstu nýju rapptónlistar-
manna og hjómsveita Bandaríkj-
anna að okkar mati. Mase er líka að
vinna í útgáfumálum, Dave hefur
hrint af stað fatalínu sem hann kall-
ar Nativewear og Pos er lika í
braski, en við hyggjumst líka stýra
upptökum með efnilegum sveitum,
aukinheldur sem við komum fram á
væntanlegri breiðskífu Prince
Paul.“
Þeir félagai' segja að frægðin hafi
engin áhrif haft á hmtak rapps
þeirra eða skoðanir, „enda höfum við
aldi'ei gefíð út tónlist til þess eins að
selja hana. Það er okkar lán að fólk
skuli hafa hlustað á okkur, keypt
plötunar og mætt á tónleika og gert
okkur þannig
að sveitin skuli spila á Hótel íslandi
þar sem nálægð áhorfenda við tón-
listarmennina er mikil. „Rapp er í
tísku um þessar mundir. Hjóla-
bretta- og snjóbrettafólkið klæðir sig
eins og rappararnir í stórum buxum
og peysum. Þetta unga fólk er
áhugasamara um tónleika en eldra
fólkið sem er ekki eins uppnæmt. Á
Fugees tónleikunum trúði ég varla
eigin augum því stemmningin var
svo mögnuð meðal uglinganna.“
Framundan hjá Susan er áfram-
haldandi innflutningur á plötusnúðum
í tengslum við Plastic Productions og
á næsta ári er fyrirhugað að tvær
þekktai' rappsveitir komi til landsins
á þeirra vegum. „Við erum dugleg að
spyrjast fyrh' um hvaða plötusnúða
fólk vill fá að hlusta á og reynum að fá
þá til að koma.“ Hún segist ekki ná að
lifa af þessu nýja stai-fi enda sé til-
gangurinn fyi-st og fremst sá að hafa
gaman af því sem hún er að gera og
njóta lífsins. Susan segir ísland tilval-
ið fyrir tónleikahald og furðar sig á
þvi hversu lítil hefð er fyrir því. Is-
lendingai' kaupi allt það besta, fari oft
í bíó og flestir séu klæddir samkvæmt
nýjustu tísku. ,Af einhveiri ástæðu
eru tónleikar ekki jafnvinsælh' og
önnui' afþreying á Islandi og það er
fáránlegt því ótal hljómsveitir fljúga
beint yfir landið á tónleikaferðalögum
sínum. Það væri rpjög skemmtilegt ef
hægt væri að skapa hefð fyrir tíðum
heimsóknum hljómsveita til landsins
og að fólk færi reglulega á tónleika.
Að sjá góða lifandi tónlist er eitt af-
því skemmtilegasta sem hægt er að
upplifa," sagði Susan spennt fyrir
tónleikana í kvöld.
... t,, Soul sem
PTKfoœ « i kviild.
ktel„,ð
starfa að tónlist og miðla boðskap
okkar. Færgðin hefur í sjálfú sér
ekki breytt neinu, við erum emi liæfi-
leikaríkir og góðir hvað sem frægð-
ina vai'ðar. Með tímanum höfúm við
líka öðlast þroska og þekkingu sem
nýtist okkur við að bregðast við
ái'eiti eins og frægðinni.“
Eins og getið er treður De La
Soul upp á Hótel íslandi í kvöld, en
til upphitunar verður rappsveitin
fslenska Subterranean, sem kynnir
breiðskífu sem kom út í morgun, og
að auki plötusnúðuriim Tony Vegas
og fslenski snúðurinn Fingaprint.
Afmælistilboö
m
V Reykskynjari
Verð áður: \1.149 kr. 895kr
t.
í
'xS
fBarnapúðar Borco
Verð áður: \1.850kr. 945k,J
Bílar Giusival
L,^ \
Verð áður V, 245 kr. 150kr)
' Myndbö P nd 180 mín^ íiilips
I Verð áður: k 495 kr. 398kr.y
'WÍt*.
f Málningargalli L stærðir: L,XL,XXL
Verðáður \ 1.244kr. 595kr)
L f
Turtle Wax Qrginal +
Kent vaskaskinn
Verð áður:
648 kr.
350k
V
fStartkaplar 120 amp^
Verð áður.
1.195 kr.
695kr.
* 5?
ISBSmsS**
'.".-.ri .
!A\t L.7'
Salernispappfr
2 rúllur
Gott
verð!!
59,
'kr.
A meðan birgðir endast.
1927 - 1997
f