Morgunblaðið - 06.11.1997, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 06.11.1997, Qupperneq 67
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1997 67 DAGBÓK VEÐUR 'Qk Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað isassss*?*-" Alskýjað %%%% Snjókoma y Él y* e^vriístoVSÚId FÆRÐ Á VEGUM (kl, 17.40 í gær) Hálka er í uppsveitum Árnessýslu, á heiðum á Vestfjörðum og um norðan- og austanvert landið. Greiðfært er um aðra þjóðvegi landsins. Varað er við hálku þegar kvöldar og kólnar í veðri. Upplýsingar: Vegagerðin í Reytkjavík: 8006315 (grænt) og 5631500. Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 2 alskýjað Amsterdam 14 skýjað Bolungarvlk -1 skýjað Lúxemborg 10 þoka á síð.klst. Akureyri 2 alskýjað Hamborg 3 súld Egilsstaðir 1 skýjað Frankfurt 7 rign. og súld Kirkjubæjarkl. 2 rigning Vín 7 skýjað Jan Mayen 0 snjóél Algarve 22 súld Nuuk -2 vantar Malaga 21 alskýjað Narssarssuaq 1 rigning Las Palmas 33 skýjað Þórshöfn 4 skýjað Barcelona 21 skýjað Bergen 3 skýjað Mallorca 22 skýjað Ósló 2 skýjað Róm vantar Kaupmannahöfn 5 skýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur 4 skýjað Winnipeg -4 alskýjað Helsinki -2 alskýiað Montreal 3 léttskýjað Dublin 12 rigning Halifax 10 léttskýjað Glasgow 9 rigning New York 6 léttskýjað London 16 léttskýjað Chicago 2 alskýjað Paris 14 skýjað Orlando 14 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 6. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.34 0,8 9.52 3,5 16.17 0,9 22.22 3,1 9.22 13.07 16.51 18.25 (SAFJÖRÐUR 5.39 0,6 11.52 1,9 18.37 0,6 9.45 13.15 16.44 18.33 SIGLUFJÖRÐUR 2.23 1,2 8.05 0,5 14.27 1,2 20.44 0,3 9.25 12.55 16.24 18.12 DJÚPIVOGUR 0.39 0,6 6.58 2,1 13.27 0,7 19.14 1,8 8.54 12.39 16.23 17.55 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjönj Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan stinningskaldi og slydda eða snjókoma norðan til á Vestfjörðum, annars staðar austan og suðaustan gola eða kaldi og súld eða slydda öðru hverju. Hiti nálægt frostmarki allra nyrst, en á bilinu 1 til 5 stig í öðrum landshlutum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og laugardag verður norðaustan og austan strekkingur og slydda eða rigning sunnan til en slydda eða snjókoma um landið norðanvert og fremur svalt. Á sunnudag og mánudag verður norðanátt og él norðan til en skýjað með köflum um landið sunnanvert og kalt í veðri. Á þriðjudag má búast við suðlægri átt og þá hlýnar. Yfirlit: Lægðin á Grænlandshafi þokast nær landinu og dýpkar heldur. í dag er fimmtudagur 6. nóvem- ber, 310. dagur ársins 1997. Leonardusmessa. Orð dagsins: Safnið ykkur ekki fjársjóðum á jörðu þar sem mölur og ryð eyð- ir og þjófar brjótast inn og stela. (Matt. 6, 19.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Arnarfellið, Lag- arfoss og Skagfirðing- ur. Tokyo Maru 38 og Shinskei Maru 6 fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fóru út Dorado, Lette Lill og Lagarfoss. Ýmir kom af veiðum. Fréttir Ný Dögun, Sigtúni 7. Símatími er á fímmtu- dögum kl. 18-20 í síma 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Fél. frímerkjasafnara. Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17. Mannamót Árskógar 4. Leikfími kl. 10.15, handavinna og smíðar kl. 13-16.30. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga kl. 13-17. Kaffí. Gjábakki. Leikfimi 9.05, 9.50 og 10.45. Námskeið í gler- og postulínsmálun kl. 9.30. Námskeið í máln- og silfursmíði kl. 13. Hraunbær 105. I dag kl. 9 bútasaumur, kl. 9.30 boccia, kl. 12 mat- ur, kl. 14 félagsvist. Verðlaun og veitingar. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, kl. 9-12 smiðjan, stund með Þórdísi kl. 9.30, golf, glerlist kl. 10, handmennt kl. 12, fijálst brids kl. 13, bókband kl. 13.30, leikfimi kl. 14, kaffí kl. 15, boccia kl. 15.30, ÍAK, íþróttaf. aldraðra, Kóp. Leikfimin fellur nið- ur í dag. Næsti tími á þriðjud. kl. 11.20 í safn- aðarsal Digraneskirkju. Þorrasel, Þorragötu 3. Opið hús kl. 13-17. Aðst. við föndur og handa- vinnu. Fijáls spila- mennska. Leikfími kl. 16. Norðurbrún 1. í dag kl. 9 útskurður, kl. 13 fijáls spilamennska. kl. 14.30 kaffí. Basar verður sunnud. 16. nóv. kl. 14-17. Tekið á móti handunnum munum vik- una 10.-14. nóv. kl. 10-16. Alla daga nema miðvikudag þá ki. 10-13 á skrifst. félagsstarfsins. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarf. Spilað í kvöld kl. 20.30 í Gúttó. Samtök lungnasjúkl- inga. Félagsfundur í kvöld í safnaðarh. Hall- grímskirkju kl. 20.30. Fyrirlestur um kínversk- ar lækningar. Fyrirlesari Þorsteinn Blöndal. Félag kennara á eftir- launum. Bókmennta- klúbbur kl. 14-16 og kór kl. 16-18 í Kennarahús- inu við Laufásveg. Fél. eldri borgara í Rvík og nágr. Brids, tvím. í Risinu kl. 13. Árshátíð félagsins verður í Glæsibæ 8. nóv. uppl. á skrifst. félagsins kl. 9-17. Kvenfél. Hrönn Fundur í dag [ Skeifunni 11 3. hæð. Jólagjöfum til sjó- manna pakkað inn. Kon- ur taki með sér pakka. Bólstaðarhlið 43. Línu- dans og lansía með Sig- valda kl. 14. Handa- vinnustofan opin kl. 9-16 virka daga, leið- beinendur á staðnum. Kvenfél. . Hallgríms- kirkju. Fundur í kvöld kl. 20 í safnaðarh. Gestir verða Kvenfél. Dóm- kirkjunnar og frú Jó- hanna Möller söngkona. Hatta- og skartgripasýn- ing úr versluninni Flex. Skagfirðingafélagið í Rvík. Sviðamessa að fomum sið í Drangey, Stakkahlíð 17, laugard. 8. nóv. kl. 19.30. Forsala aðgöngumiða í Drangey í dag kl. 17-19, nánari uppi. hjá Guðnýju í síma 581 2198 og Guðrúnu í síma 553.6679. Kristniboðsfél. kvenna Háaleitisbraut 58-60. Komum saman og und- irbúum basarinn kl. 17. Furugerði 1. Kl. 9 böð- un, hárgreiðsla, fóta- aðg., útskurður og leir- munagerð. kl. 9.45 versl- unarferð í Austurver. ki. 13 alm. handavinna. kl. 13.30 boccia. kl. 15 kaffi. Verkakvennafélagið Framsókn. Fyrirhuguðu vöfflukaffí sem vera átti laugard. 8. nóv. verður frestað til 15. nóv. MS-félag fslands. Fé- lagsfundur í kvöld kl. 20 á Hótel Loftleiðum, Vík- ingasal. Fundarefni: Guðmundur Vikar Ein-< arsson þvagfærasérfr. flytur erindi. Kaffí. Kvenfélagið Hringur- inn. Handavinnu- og kökubasar sunnud. 9. nóv. kl. 13 í Perlunni. Félag leiðsögumanna. Ráðstefna í Kornhlöðu- loftinu í Bankastræti laugard. 8. nóv. kl. 11-17. Dagskrá: Fram- tfðarsýn FL. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarh. kl. 20.30. Dómkirkjan. Kl. 14-16 opið hús í safnaðarh., Lækjargötu 14 A, fyrir alla aldursflokka. kl. 17.15 samverustund fyr- ir börn 9-10 ára. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgeltónlist. Léttur há- degisverður á eftir. Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára böm kl. 17 í safnaðarh. Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Langholtskirkja. For- eldra- og dagmömmu- morgunn kl. 10-12. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður í safn- aðarh. á eftir. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Neskirkja. Biblíulestur kl. 15.30. Lesnir valdir kaflar úr postulasögunni. Sr. Frank M. Halldórsson. Árbæjarkirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 16.30-17.30 í Ártúns- skóla. Breiðholtskirlga. TTT starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 15.30. Mömmumorg- unn á morgun kl. 10. Hjallakirlga.starf fyrir 7-9 ára kl. 16. Seljakirkja. Fundur KFUM fyrir 9-12 ára" stráka kl. 17.30. Digraneskirkja. Kl. 10 Mömmumorgunn. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Leikfimi fyrir eldri borgara kl. 11.20. Bæna- efni má setja í bæna- kassa í anddyri kirkjunn- ar eða hafa samband við sóknarprest. Grafarvogskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Efni m.a. fyrirlestrar, bænastund og m.fl. SJÁ BLS. 53. Krossgátan LÁRÉTT: I grunar, 4 á hesti, 7 fiskað, 8 frost, 9 keyra, II rændi, 13 sár, 14 kjáni, 15 feiti, 17 tunn- ur, 20 greinir, 22 fjand- skapur, 23 tignar- manni, 24 afkomenda, 25 þreytuna. LÓÐRÉTT: 1 yndis, 2 kverksigi, 3 tala, 4 klína, 5 skýja- þykkni, 6 duglegur, 10 pysjan, 12 dauði, 13 knæpa, 15 konan, 16 amboðið, 18 glitra, 19 glæsileiki, 20 starf, 21 mannsnafn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fábreytta, 8 skrök, 9 tútna, 10 aki, 11 rómar, 13 reisa, 15 sakna, 18 eigra, 21 ugg, 22 eið- ið, 23 Iðunn, 24 kauðalegt. Lóðrétt: 2 áfram, 3 ríkar, 4 ystir, 5 totti, 6 ósar, 7 hana, 12 ann, 14 efí, 15 skel, 16 keðja, 17 auðið, 18 Egill, 19 grugg, 20 asni. Umboðsmenn: BEKO BEKO fékk viðurkenningu í hinu virta breska tímariti WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • íslenskt textavarp Reykjavík: Ðyggt & Búiö, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi.Kf.Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestflrölr: Geirseyrarbúöin.Patreksfiröi.Rafverk.Bolungarvík. w Straumur.ísafiröi. Noröurland: Kl. V*Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri.KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: KHB, Egilsstööum. J Verslunin Vík, Neskaupstaö. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. Kf. Stööfiröimga, Stöövarfiröi. Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg.Grlndavík. | wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmB'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.