Morgunblaðið - 22.01.1998, Síða 16

Morgunblaðið - 22.01.1998, Síða 16
16 FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ /7l ' TILBOÐIN KJARVAL Selfossi GILDIR TIL 28. JANÚAR Verð Verð Tilbv. ó núkr. áðurkr. mæiie. Hangiframp. soðinn 1.248 1.418 1.248 kg Guðna kornbrauð 98 155 Guðna kanillengja 149 249 Robin mandarínur 115 195 115 kg MacV. Hob-Nobs. 2x250 g 239 280 478 kg KS freistingar, 3x150 g kex 189 220 420 kg Fjallag. Kóko k. muslí, 475 g 175 237 368 kg Fjallag. Lúxus muslí, 475 g 165 219 347 kg SAMKAUP Hafnarfirði , Njarðvík og ísafirði GILDIR TIL 25. JANÚAR Hreinsuð svið 298 398 298 kg Myllan bóndabrauð 125 206 125 st. Kínakál 198 289 198 kg Sólrikur, 1,5 Itr 99 129 149 Itr Seven-up, 2 Itr 89 159 45 Itr Marineruðsíld, 800 g 139 169 174 kg Pastaskrúfur, 500 g 39 45 78 kg Campb. halv fat súpur, 295 g 75 98 254 kg NÓATÚNS-verslanir GILDIR TIL 27. JANÚAR Kavli kavíar, 150 g 119 149 793 kg Seytt jöklabrauð niðursk. 96 119 96 kg Kötlu kartöflumús 59 79 59 kg Kavli hrökkbrauð 96 129 96 kg Kraft þvottaefni, 1,5 kg 419 529 270 kg Thule pilsner, 500 ml 48 69 96 kg Ora síld, 20%afsl. BÓIMUS GILDIR TIL 28. JANÚAR 10 SS pylsur og 500 g pasta 399 nýtt 399 pk Þorrabakki 656 nýtt 656 pk. Nýtt kjötfars 259 349 259 kg 4 hamb. m/brauði 259 337 65 st. Rækjusalat 99 138 495 kg Blá mokkakaffi, 500 g 169 199 338 kg Frosinn eyjakjúklingur 399 nýtt 399 kg Trópí 99 126 99 Itr HAGKAUP VIKUTILBOÐ Myllu jöklabrauð seytt 69 115 Harðfiskur flök ca. 90 g 199 nýtt 2.211 kg Hákarl 998 1.198 998 kg Lambasviðasulta Kjarnaf. 898 1.098 898 kg Síld, 250 ml, 3 teg. 128 179 512 kg Egils pilsner, 500 ml 49 84 98 Itr Lundabaggi 688 759 688 kg Hrútspungarsúrir 989 1.178 989 kg Vöruhús KB Borgarnesi VIKUTILBOÐ Ný sviðasulta 887 1.290 887 kg Ný svínasulta 597 860 597 kg Lambakjöt í'/»skr. 449 516 449 kg EG harðfiskur 2.125 2.500 2.125 kg Egils pilsner, 500 ml 49 79 98 Itr Frón kremkex, 230 g 90 120 391 kg Rauöepli 135 184 135 kg NEYTENDUR KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR TIL 25. JANÚAR Verð Verð Tilbv. ó nú kr. áðurkr. mælic. Bl. súrmaturGoði 999 1.399 999 kg Soðinn hangiframp. Goði 1.198 1.455 1.198 kg Kaupgarðs bacon 798 998 798 kg Kaupgarðs steiktar kjötbollur 398 495 398 kg Sjávar-harðfiskflök 2.419 2.995 2.419 kg Nautasnitzel 898 1198 898 kg Egils bergv. og krista.il, 0,5 Itr 79 89 158 Itr ísl. matv. þorrasíld, 600 ml 319 nýtt 532 Itr ÞÍN VERSLUN ehf. Keðja 23 matvöruverslana GILDIR TIL 28. JANÚAR Hangilæri soðin 1.598 1.876 1.598 kg Hangiframpartur soðinn 1.198 1.455 1.198 kg Súrmatur blandaður 999 nýtt 999 kg Rófur 149 198 149 kg Egils pilsner, ’AItr 69 79 138 Itr Jacob'stekex 39 49 39 kg Kraft þvottaduft, 1,5 kg 375 nýtt 250 kg KHB verslanir á Austurlandi GILDIR TIL 29. JANÚAR Appelsínur 129 180 129 kg Grape rautt - 119 178 119 kg Hunts tómatsósa, 680 ml 109 130 160 Itr Hunts tómatar, 411 g 38 45 92 kg Hunts pizzasósa, 361 ml 129 139 357 Itr Finn crisp kryddaðar, 200 g 109 139 545 kg Wasa hrökkbr. frukost, 250 g 139 169 556 kg Wasa hrökkbr. sesam, 250 g 138 164 552 kg Verslanir KÁ á Suðurlandi GILDIR TIL 29. JANÚAR KÁ heilhveitibrauð, 750 g 125 189 165 kg KÁ pylsupakki 125 189 Búmanns kindabjúgu pakki 125 189 Epli í poka, 1,36 kg 125 198 92 kg Katla kartöflumús, 100 g 62 79 620 kg Jacobs tekex, 200 g 41 50 205 kg Tilda suðugrjón í pok., 500 g 125 nýtt 250 kg Old chap lakkrískonfekt, 200 g 62 99 310 kg KEA Hrísalundi GILDIR TIL 27. JANÚAR Grape rautt 99 129 99 kg Grape hvítt 99 129 99 kg Wasa rískökur maís, 100 g 99 121 999 kg Wasa rískökur salt, 100 g 99 118 999 kg Jacob'stekex, 200 g 39 49 245 kg Thule pilsner, 500 ml 49 70 98 Itr Jonagoldepli 79 83 79 kg Saltkjöt vaiið 729 798 729 kg KEA-IMETTÓ GILDIR TIL 28. JANÚAR Nautahakk UN1 589 706 589 kg Frönsk smábrauð, 15 st. 158 224 11 st. MS hvítláuksbrauð, 2 st. 89 124 45 St. Kleinur, 10 st. í poka 124 184 12 st. Mazola korn, 946 ml 178 215 188 kg 7 UP, 2 Itr 89 132 45 Itr Egils kristail, 2 Itr 89 142 45 Itr Nestlé súkkulaðibréf, 227 g 129 222 568 kg Þrifíð án hreinsiefna UMHVERFISVÖRUR ehf. selja hreinsivörui; þar sem ekki þarf að nota hreinsiefni við þrif. I fréttatil- kynningu frá Umhverfisvörum ehf. segir að markmið umræddrar hreinsilínu sé að draga úr noktun á kemískum efnum um allt að 90% og draga úr ofnæmi fyr- ir ryki og kemískum efnum. Þrif- in byggjast á notkun þvegla og hreinsiklúta sem eru með trefjum . Um er að ræða gervitrefjar, aðallega úr pólýester og pólýamid en trefjarnar eru sprengdar upp í örtrefjar eftir sér- stökum aðferðum. í fréttatilkynningunni kemur fram að örtrefjarnar brjóti niður yfirborðsspennu og dragi í sig, óhreinindi á sama hátt og kemísk þvottaefni. Með þessum vörum er semsagt mögulegt að fjarla-gja þurr óhreinindi, fitu og fasta bletti án þess að hreinsiefni komi nærri. Auk þvegla er hægt að fá hjá Um- hverfisvörum efli. nokkrar gerðir örtrefjaklúla, þveglabretti, hrein- gerningavagna, gufuhreinsivélar og fleira. FJARÐARKAUP GILDIR TIL 24. JANÚAR Verð Verð Tilbv. á nú kr. áður kr. mælie. Hangilæri m/beini 798 945 798 kg Hákarl 989 1.158 989 kg Soðin svið 595 nýtt 595 kg Svínalærisneiðar 498 568 498 kg Svínakambur m/b. 598 698 598 kg Græn vínber 349 582 349 kg Rautt og hvítt greip 98 135 98 kg Wasa hrökkbrauð, 500 g 198 nýtt 396 kg Hraðbúð ESSO GILDIR TIL 28. JANÚAR Þykkmjólk 'Altr 99 124 198 Itr Flatkökurömmu 49 65 Kókosbar Mónu, 35 g 25 40 710 kg Armor All tjöruhr., sápa 179 343 380 Itr Rúðuhreinsir, 250 ml 379 560 1.516 Itr UPPGRIP-verslanir Olís GILDIR í JANÚAR Trópí ’A 49 75 196 Itr Pastabakki frá Sóma 150 220 150 st. Freyju rís stórt 59 95 59 st. RisaTópas 65 90 65 st. Tjöruhreinsir m/dælu 195 345 195 Itr Rúðuhreinsir lemon 99 159 99 kg 10-11 búðirnar GILDIR TIL 28. JANÚAR Ný hreinsuð svið 298 399 298 kg SS rifjasteik 298 599 298 kg Súpukjöt 489 689 489 kg Toro kjötsúpa ísl. 78 93 78 pk. Cheerios, 425 g 195 248 458 kg Frón mjólkurkex 99 128 99 pk. Pastasósur 95 128 95 pk. Frestur til að merkja vörur samkvæmt íslenskum reglugerðum Reglugerð um merkingu mat- væla umdeild Nutrition Facts Amount Per Serving %DV* Amount Per Serving e DV' Total Fat I1g 17% Total Carbohydrate 16g 5°o Sal. Fat 2g 10% Oielary Fiber 3g 12% Serving Síze: 3.5 cups (30g) Servings Per Bag aboul 3 Calories: 170 Cholesterol Omg 0% Sugars 0g Sodium 180mg 8% Protein 2g Fat Cal. 100 •Pe.'ceni Daöy Vðíues (DV) Vitamín A 0% • Vilamín C 0% • Calcium0% • lron4% SVONA líta næringargildismerkingar út á venjulegu Newman’s own poppkorni. Hollustuyfirvöld og innflyijendur greinir á um hvort hylja beri þessar upplýsingar, önnur tafla komi við hliðina sem sé samkvæmt íslenskri reglugerð eða hvort þessar upplýsingar megi standa óbreyttar. INNFLYTJENDUM matvara hefur verið gefinn frestur til 1. maí næst- komandi til að merkja vörur sam- kvæmt íslenskum reglugerðum sem gengu í gildi árið 1993. Reglugerðirnar sem fjalla um merkingu, auglýsingu og kynningu matvæla og hins vegar um merkingu næringargildis matvæla hafa verið umdeildar. Eygló B. Ólafsdóttir hjá heildverslun Karls. K. Karlssonar kom með þessa ábendingu í kjölfar greinar um léttar vörur í síðustu viku þ.e. bent var á að ekki væri t.d. staðið að merkingum á Newmans ör- bylgjupoppkomi samkvæmt ís- lenskri reglugerð. Guðrún E. Gunnarsdóttir, mat- vælafræðingur hjá Hollustuvemd, segir að þeir sem eiga hagsmuna að gæta hafi viljað láta reyna á hvort ekki gætu gilt tvenns konar reglur í sambandi við merkingar matvæla. „Endanleg niðurstaða um að aðeins skyldu leyfðar merkingar sam- kvæmt íslenskum reglum fengust frá umhverfisráðuneytinu síðastliðið haust. Eftir að sú ákvörðun lá ljós fyrir var gefinn endaniegur frestur til að merkja vömmar samkvæmt reglugerðunum til 1. maí næstkom- andi. Frá og með 1. september mega ekki sjást í hillum verslana vörar sem eru merktar á annan hátt en samkvæmt íslensku reglugerðum." Guðrún segir að aðallega séu það bandarískar vörar sem séu merktar á annan hátt en reglugerðimar segja til um. „Á flestum bandarískum vöram era t.d. upplýsingar um næringar- gildi matvörannar en ekki miðað við þyngdareiningar. Næringargildis- merkingar þurfa þó ekki að koma fram samkvæmt íslenskri reglugerð nema verið sé að fullyrða um næring- argildi vöra til dæmis að hún sé létt eða sykurlaus. Guðrún segir að m.a. hafi verið leitað til eftirlitsstofnunar EFTA varðandi þetta ágreiningsmái. „End- anleg niðurstaða er að bandarískar næringargildismerkingar mega ekki vera á pakkningum nema þær séu líka samkvæmt íslenskum reglum þar sem skammtar era miðaðir við 100 g. Þá era ýmis önnur atriði sem þarf að athuga á bandarískum pakkning- um m.a. heilsufarslegar fullyrðingar en þær eru ekki leyfðar samkvæmt okkar reglugerð. Að auki vantar í mörgum tilvikum upplýsingar um geymsluþol.“ Á að hylja bandarísku töflurnar? „íslenska reglugerðin gengur út frá því að næringargildismerkingar þurfi ekki að vera á umbúðum mat- væla nema varan sé létt, fituskert eða aðrar slíkar fullyrðingar hafðar uppi,“ segir Eygló B. Ölafsdóttir, markaðsstjóri hjá heildverslun Karls K. Karlssonar. „Hvað varðar til að mynda venjulegt Newman’s own ör- bylgjupopp þá eru núverandi merk- ingar vörunnar í samræmi við gild- andi reglugerð. Hún uppfyllir allar kröfur reglugerðarinnar en að auki inniheldur hún næringai-gildismerk- ingar sem þarf samkvæmt reglu- gerðinni ekki að vera en við höfum kosið að láta hana standa ef ein- hverjir neytendur vilja iiýta sér þær upplýsingar. Hér á landi vilja sumir meina að þessar merkingar beri að hylja frekai- en láta þær standa óbreyttar. Svo vill til að Newman’s örbylgjupoppið er „náttúraleg“ vara þ.e. án allra iitar- og rotvamarefna. Ekki verður það enn heilsusamlegra þótt töflunni sé sleppt? Er það kannski álitið skaðlegt íslenskum neytendum að íyrir augu þeirra beri upplýsingar sem settar era fram á annan máta en Evrópubandalagið segir til um? Vissulega er hægt að hylja þessa töflu en það verður ekki gert nema með auknum tilkostnaði sem síðan kemur fram í hærra vöra- verði. Þessi þrönga túlkun reglu- gerðarinnar þvælist því ekki einung- is fyrir heilbrigðri skynsemi heldur veldur hún verðhækkunum." Eygló bendir á að skammtafram- setning samkvæmt bandarískum stöðlum sé einnig oft- gagnrýnd en ekki sé hægt að fullyrða að sú evr- ópska sé betri. „Evrópska reglu- gerðin, sú sem íslenska reglugerðin byggir á, gerir ráð fyrir framsetn- ingu í 100 g. Hún kemur að litlu gagni þegar horft er t.d. á Hellmans létt majónes. Hvort má ætla að neytandi borði 100 g af majónesi eða skammt á borð við eina mat- skeið? Nýtt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.