Morgunblaðið - 22.01.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.01.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 49 I DAG Árnað heilla O /\ÁRA afmæli. í dag, O v/ fimmtudaginn 22. janúar, er áttræð Ragn- heiður Bjarnadóttir, Fellsmúla 2. Ragnheiður býður ættingjum og vin- um í afmælisveislu laug- ardaginn 24. janúar, frá kl. 17-19, í Borgartúni 22. BRIDS liinsjón (iuðinundur Páll Arnarsnn EIN besta staðan til að hindra er í fyrstu hendi, ut- an hættu gegn á hættu. Ástæðan er tvíþætt: Báðir mótherjar eiga eftir að tjá sig og hætturnar eru hag- stæðar. Margir spilarar hindra á hvaða rusl sem er í slíkri stöðu. Vestur gefur; NS á hættu. Norður *D5 VÁK875 ♦ D9 ♦7652 Vestur A 98743 VG ♦ 1075 AKD103 Austur AG102 V962 ♦ G43 AG984 Suður AÁK6 VD1043 ♦ ÁK862 *Á Zia Mahmood er hins vegar ekki einn af þeim. í leik B-sveitar Bandaríkj- anna og Norðmanna á HM í Túnis passaði Zia í upphafí á spil vesturs, og gaf Norð- mönnunum ungu, Sæ- lensminde og Borgeland, þar með frítt spil í sögnum: Vestur Norður Austur Suður Zia Sælensm. Rosenb. Borgel Pass 1 hjarta Pass 2grönd. Pass 3 hjarta Pass 3grönd Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 tíglar Pass 7 hjörtu Allir pass Tvö grönd suðurs sögðu frá slemmuáhuga í hjarta og spurðu um leið um ein- spil. Svarið á þremur hjört- um neitaði einspili, og fjög- ur hjörtu Sælensminde við þremur gröndum neitaði ás eða kóngi til hliðar við hjartalitinn. Borgeland spurði þá lykilspil með og fékk upp tvö af fimm (ÁK í trompi). Sex tígla sögnin var spurning um þriðju fyrirstöðu í litnum, tvíspil eða drottningu. Góð af- greiðsla. Á hinu borðinu vakti Grötheim á Multi-tveimur tíglum í upphafí: Vestur Norður Austur Suður Grötheim Soloway Aa Deutschl 2tfglar Pass 3 hjörtu 3 grönd Pass Pass Pass Venjulega beita menn Multi með sex-spila hálit, en í þessari stöðu lofaði opnun- in aðeins fjórum spilum í öðrum hálitnum í kerfi Norðmannanna! Aa stökk hindrandi í þrjú hjörtu og setti Deutsch í suður þannig upp að vegg. Þriggja granda sögn hans er ekki óeðlileg, né heldur pass Soloways. En niðurstaðan var ömurleg. Með morgunkaffinu Ást er... 12-31 ... að klappa honum á bakið öðru hvoru. TM Reg U.S. Pat. Off. — all righta reserved (c) 1997 Lx3S Angeles Times Syndicate ÉG hef oft velt þvf fyrir mér hvernig stæði á að hann væri alltaf svona rólegur einn allan daginn. COSPER HÖGNI HREKKVISI *. ■ þeti<% er bartxsgctmia. breilcuv hctns. * SKAK IJinsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á opnu móti i Rishon LeZion í ísra- el um áramótin í viðureign tveggja heimamanna. Ram Soffer (2.520) var með hvítt og átti leik gegn Mich- ael Oratov- sky (2.465). Svartur lék síðast 14. - Dd8-c7?? í lakari stöðu. 15. Rxd5! og svartur gafst upp. Eftir 15. - cxd5 16. Da4+! verð- ur hann ann- aðhvort mát eftir 16. - Kd8 17. Rxf7 eða tapar drottning- unni. Úrslit á mótinu urðu þessi: 1.-3. Victor Mikhalev- sky og Vitaly Golod, báðir Israel og Alexander Goldin, Rússlandi 6!4 v. af 9 mögu- legum, 4.-6. Ilya Smirin, Ram Soffer og Álon Green- feld 6 v. o.s.frv. 42 keppendur tefldu á mótinu, næstum allir af austui'-evrópskum uppi-una, þar af voru 17 stórmeistar- ar. STJORNUSPA eftir Franees llrake Afmælisbarn dagsins: Þú ert metnaðargjarn og fram- takssamur. Afþeim sökum ertu eftii-sóttw tii hverskyns félagsstarfa. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Gerðu þér ekki óþarfa grillur í ákveðnu máli. Eitthvað verður til að koma þér ánægjulega á óvart í fjármál- Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú þarft að beita þig aga ef áætlun þín á að ganga upp. Nýttu þér velvild og sam- starfsvilja annarra. HVITUR leikur og vinnur. Tvíburar ^ (21.maí - 20. júní) o A Það er óþarfí að hafa allt á hornum sér, þótt þú eigir erfítt með að taka ákvörðun í ákveðnu máli. Krabbi (21 júní - 22. júlí) Vertu ekki yfirlætisfullur f garð vinar þíns, þvf hann á það ekki skilið. Þú þarft að ganga frá málum varðandi ferðalag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Farðu varlega í að efast um eigið ágæti. Þú færð tækifæri til að sýna hvað í þér býr, svo vertu til í slaginn. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©(L Þú þarft að leggja áherslu á sparnað. Mundu að ekki er allt satt og rétt sem þú heyrir sagt um aðra, svo þú þarfl að komast að hinu sanna. (23. sept. - 22. október) ra Gefðu þér tíma til að sinna fjölskyldu og vinum. Þú þarft að ræða málin við ættingjá þinn og umfram allt fá hann til að tjá sig. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú græðir lítið á því að vera kærulaus, því verkin þarf að vinna fyrr eða síðar. Þú þarft líka að hugsa um heilsufarið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SvT Taktu allar ákvarðanir í fjár- málum í samráði við félaga þinn. Hafðu augun opin fyrir líðan þinna nánustu og reyndu að Iétta þeim lífið. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4k Fjölskylda þín og vinir vildu gjarnan sjá meira af þér, en gættu þess að láta engan verða til þess að þú hættir við að fara í smáfrí. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú þarft að horfast í augu við hlutina og taka á þeim. Gefðu þér allan þann tíma sem þú þarft til þess og láttu þig ekki varða álit annarra. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Q&ki Gættu þess að eyða ekki pen- ingum í óþarfa. Þú þarft að vera vel á verði, sýna fyrir- hyggju og umfram allt þolin- mæði. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Breiðir og með góðu innleggi Einir bestu „fyrstu" skórnir Domus Medica 551 8519 Kringlunni 568 9212 Verð: 3.995,- Tegund: Jip 623 Hvítt, rautl, blátt, svart, bleikt og brúnt leður í stærðum 18-24 Misstu ekki af ódýrari fermingar myndatökunni í vor. í öllum okkar myndatökum eru allar myndimar stækkaöar ( 13 x 18 cm til búnar til aÖ gefa þær, að auki 2 stækkanir 20 x 25cmog ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. VerÖkr. 15.000,oo Ljósmyndastofan Mynd súni: 565 42 07 jósmynda^f^ ogs AUKAAFSLÁTTUR 20 % AUKAAFSI.ÁTTUR riiéúirúDÁGÁri Oðttmo ehf. v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 561 1680 ílNupoj |N)i m pt fe 1 m Mj xr $ ;> Nupo létt Hefur þú prófað Nupo með appelsfnu- eða eplabragði? Velkomin í Apótek Grindavíkur, við bjóðum þér að smakka. Ráðgjöf og kynning í dag fimmtudaginn 22. janúar kl. 14:00-18:00. Kynningarafsláttur Nupo næringarduft með trefjum. Nupo léttir þér lífið. Apotek Grindavíkur Víkurbraut 62 ■ Sími 426 8770
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.