Morgunblaðið - 22.01.1998, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 49
I DAG
Árnað heilla
O /\ÁRA afmæli. í dag,
O v/ fimmtudaginn 22.
janúar, er áttræð Ragn-
heiður Bjarnadóttir,
Fellsmúla 2. Ragnheiður
býður ættingjum og vin-
um í afmælisveislu laug-
ardaginn 24. janúar, frá
kl. 17-19, í Borgartúni 22.
BRIDS
liinsjón (iuðinundur
Páll Arnarsnn
EIN besta staðan til að
hindra er í fyrstu hendi, ut-
an hættu gegn á hættu.
Ástæðan er tvíþætt: Báðir
mótherjar eiga eftir að tjá
sig og hætturnar eru hag-
stæðar. Margir spilarar
hindra á hvaða rusl sem er í
slíkri stöðu.
Vestur gefur; NS á
hættu.
Norður
*D5
VÁK875
♦ D9
♦7652
Vestur
A 98743
VG
♦ 1075
AKD103
Austur
AG102
V962
♦ G43
AG984
Suður
AÁK6
VD1043
♦ ÁK862
*Á
Zia Mahmood er hins
vegar ekki einn af þeim. í
leik B-sveitar Bandaríkj-
anna og Norðmanna á HM í
Túnis passaði Zia í upphafí
á spil vesturs, og gaf Norð-
mönnunum ungu, Sæ-
lensminde og Borgeland,
þar með frítt spil í sögnum:
Vestur Norður Austur Suður
Zia Sælensm. Rosenb. Borgel
Pass 1 hjarta Pass 2grönd.
Pass 3 hjarta Pass 3grönd
Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd
Pass 5 hjörtu Pass 6 tíglar
Pass 7 hjörtu Allir pass
Tvö grönd suðurs sögðu
frá slemmuáhuga í hjarta
og spurðu um leið um ein-
spil. Svarið á þremur hjört-
um neitaði einspili, og fjög-
ur hjörtu Sælensminde við
þremur gröndum neitaði ás
eða kóngi til hliðar við
hjartalitinn. Borgeland
spurði þá lykilspil með og
fékk upp tvö af fimm (ÁK í
trompi). Sex tígla sögnin
var spurning um þriðju
fyrirstöðu í litnum, tvíspil
eða drottningu. Góð af-
greiðsla.
Á hinu borðinu vakti
Grötheim á Multi-tveimur
tíglum í upphafí:
Vestur Norður Austur Suður
Grötheim Soloway Aa Deutschl
2tfglar Pass 3 hjörtu 3 grönd
Pass Pass Pass
Venjulega beita menn
Multi með sex-spila hálit, en
í þessari stöðu lofaði opnun-
in aðeins fjórum spilum í
öðrum hálitnum í kerfi
Norðmannanna! Aa stökk
hindrandi í þrjú hjörtu og
setti Deutsch í suður þannig
upp að vegg. Þriggja granda
sögn hans er ekki óeðlileg,
né heldur pass Soloways. En
niðurstaðan var ömurleg.
Með morgunkaffinu
Ást er...
12-31
... að klappa honum á
bakið öðru hvoru.
TM Reg U.S. Pat. Off. — all righta reserved
(c) 1997 Lx3S Angeles Times Syndicate
ÉG hef oft velt þvf fyrir
mér hvernig stæði á að
hann væri alltaf svona
rólegur einn allan daginn.
COSPER
HÖGNI HREKKVISI
*. ■ þeti<% er bartxsgctmia. breilcuv hctns. *
SKAK
IJinsjón Margeir
Pétursson
STAÐAN kom upp á opnu
móti i Rishon LeZion í ísra-
el um áramótin í viðureign
tveggja heimamanna. Ram
Soffer (2.520) var með hvítt
og átti leik
gegn Mich-
ael Oratov-
sky (2.465).
Svartur lék
síðast 14. -
Dd8-c7?? í
lakari stöðu.
15. Rxd5! og
svartur gafst
upp. Eftir
15. - cxd5 16.
Da4+! verð-
ur hann ann-
aðhvort mát
eftir 16. -
Kd8 17. Rxf7
eða tapar
drottning-
unni.
Úrslit á mótinu urðu
þessi: 1.-3. Victor Mikhalev-
sky og Vitaly Golod, báðir
Israel og Alexander Goldin,
Rússlandi 6!4 v. af 9 mögu-
legum, 4.-6. Ilya Smirin,
Ram Soffer og Álon Green-
feld 6 v. o.s.frv.
42 keppendur tefldu á
mótinu, næstum allir af
austui'-evrópskum uppi-una,
þar af voru 17 stórmeistar-
ar.
STJORNUSPA
eftir Franees llrake
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert metnaðargjarn og fram-
takssamur. Afþeim sökum
ertu eftii-sóttw tii
hverskyns félagsstarfa.
Hrútur —
(21. mars -19. apríl)
Gerðu þér ekki óþarfa grillur
í ákveðnu máli. Eitthvað
verður til að koma þér
ánægjulega á óvart í fjármál-
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Þú þarft að beita þig aga ef
áætlun þín á að ganga upp.
Nýttu þér velvild og sam-
starfsvilja annarra.
HVITUR leikur og vinnur.
Tvíburar ^
(21.maí - 20. júní) o A
Það er óþarfí að hafa allt á
hornum sér, þótt þú eigir
erfítt með að taka ákvörðun í
ákveðnu máli.
Krabbi
(21 júní - 22. júlí)
Vertu ekki yfirlætisfullur f
garð vinar þíns, þvf hann á
það ekki skilið. Þú þarft að
ganga frá málum varðandi
ferðalag.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Farðu varlega í að efast um
eigið ágæti. Þú færð tækifæri
til að sýna hvað í þér býr, svo
vertu til í slaginn.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ©(L
Þú þarft að leggja áherslu á
sparnað. Mundu að ekki er
allt satt og rétt sem þú heyrir
sagt um aðra, svo þú þarfl að
komast að hinu sanna.
(23. sept. - 22. október) ra
Gefðu þér tíma til að sinna
fjölskyldu og vinum. Þú þarft
að ræða málin við ættingjá
þinn og umfram allt fá hann
til að tjá sig.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú græðir lítið á því að vera
kærulaus, því verkin þarf að
vinna fyrr eða síðar. Þú
þarft líka að hugsa um
heilsufarið.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) SvT
Taktu allar ákvarðanir í fjár-
málum í samráði við félaga
þinn. Hafðu augun opin fyrir
líðan þinna nánustu og
reyndu að Iétta þeim lífið.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) 4k
Fjölskylda þín og vinir vildu
gjarnan sjá meira af þér, en
gættu þess að láta engan
verða til þess að þú hættir við
að fara í smáfrí.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Þú þarft að horfast í augu við
hlutina og taka á þeim. Gefðu
þér allan þann tíma sem þú
þarft til þess og láttu þig ekki
varða álit annarra.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) Q&ki
Gættu þess að eyða ekki pen-
ingum í óþarfa. Þú þarft að
vera vel á verði, sýna fyrir-
hyggju og umfram allt þolin-
mæði.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindaiegra staðreynda.
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Breiðir og með góðu innleggi
Einir bestu „fyrstu" skórnir
Domus Medica 551 8519
Kringlunni 568 9212
Verð: 3.995,-
Tegund: Jip 623
Hvítt, rautl, blátt, svart, bleikt og
brúnt leður í stærðum 18-24
Misstu ekki af
ódýrari fermingar
myndatökunni í vor.
í öllum okkar myndatökum eru
allar myndimar stækkaöar (
13 x 18 cm til búnar til aÖ gefa
þær, að auki 2 stækkanir
20 x 25cmog ein stækkun
30 x 40 cm í ramma.
VerÖkr. 15.000,oo
Ljósmyndastofan Mynd súni:
565 42 07
jósmynda^f^ ogs
AUKAAFSLÁTTUR
20 % AUKAAFSI.ÁTTUR
riiéúirúDÁGÁri
Oðttmo
ehf.
v/Nesveg, Seltjarnarnesi.
Sími 561 1680
ílNupoj |N)i
m pt fe 1 m Mj
xr $ ;>
Nupo létt
Hefur þú prófað Nupo með
appelsfnu- eða eplabragði?
Velkomin í Apótek Grindavíkur,
við bjóðum þér að smakka.
Ráðgjöf og kynning í dag
fimmtudaginn 22. janúar kl. 14:00-18:00.
Kynningarafsláttur
Nupo næringarduft með trefjum.
Nupo léttir þér lífið.
Apotek Grindavíkur
Víkurbraut 62 ■ Sími 426 8770