Morgunblaðið - 26.02.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.02.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1998 23 kkíbms: HE,*6á*1 b 'iv’s p >1 ir Friðargæsluliðar frelsaðir í Georgíu Mannræningj- arnir handteknir Tbilisi. Reuters. ÖRYGGISSVEITIR í Georgíu handtóku í gær mannræningja, sem höfðu tekið fjóra friðargæslu- liða á vegum Sameinuðu þjóðanna í gíslingu, Mannræningjarnir höfðu áður sleppt þremur gísl- anna. Talsmaður Edúards Shevardn- adze, forseta Georgíu, sagði að fjórði friðargæsluliðinn væri laus úr gíslingu en kvaðst ekki vita hvar hann væri. Öryggissveitirnar hefðu handtekið 20 mannræningja en foringi þeirra og að minnsta kosti tveir aðrh- hefðu komist undan. Shevardnadze ræðir við andstæðing sinn Fyrr um daginn hafði Shev- ardnadze orðið við kröfu mann- ræningjanna um að efna til við- ræðna við stuðningsmenn Zviads Gamsakhurdia, fyrrverndi forseta Georgíu. Shevardnadze ræddi við Nemo Burchuladze, sem nýtur stuðnings mannræningjanna og lýsir sér sem útlægum varaforseta georgíska þingsins. Yfii-völd í Tbilisi hafa viljað handtaka Burchuladze vegna áskana um spillingu. Gamsakhurdia var steypt af stóli í blóðugu valdaráni árið 1992 og lést við dularfullar kringum- stæður ári síðar þótt hörðustu fylgismenn hans telji að hann sé enn á lífi. Hópur stuðningsmanna hans tók fjóra friðargæsluliða í gíslingu í vikunni sem leið en sleppti einum þeirra, Uruguay- manni, á sunnudag. Tveimur til viðbótar var síðan sleppt í gær eft- ir að Burchuladze ræddi við sendi- herra Georgíu í Moskvu. Mannræningjaimh' kröfðust þess í fyrstu að nokkrir menn, sem eru grunaðir um að hafa reynt að myi'ða Shevardnadze 9. febrúar, yrðu leystir úr haldi. Síðar sögðust þeir ætla að sleppa gíslunum ef Shevardnadze féllist á viðræður við fylgismenn Gamsakhurdia. Þeir vilja einnig að rússneskum herstöðvum í Georgíu verði lokað, að friðargæslulið Sameinuðu þjóð- anna verði flutt á brott og yfirvöld sleppi fóngum sem þeir segja að séu í haldi af pólitískum ástæðum. Reuters Bifreið Mussolinis boðin upp BÍLLINN sem Benito Mussolini, einræðisherra Italíu, og ástkona hans, Clara Petacci, óku þegar þau reyndu að flýja frá Italfu ár- ið 1945 er nú til sýnis í Genf og verður seldur þar á uppboði 11. mars. Búist er við að bfllinn verði seldur á andvirði 7,5 milljóna króna og safnarar á Ítalíu og Bandaríkjunum hafa sýnt honum mikinn áhuga. -------------- Mikið mann- fail í Alsír París. Reuters. STJÓRNARHER Alsírs hefur fellt 95 uppreisnarmenn síðustu daga í hernaðaraðgerðum gegn heittrúuð- um múslimum sem vilja stofna ísl- amskt ríki. Mannfallið var mest í vesturhluta landsins þar sem herinn gerði loft- árásir til að undirbúa framrás her- manna. Herinn hóf mikla sókn gegn uppreisnarmönnunum eftir að þeir myrtu 1.200 borgara í föstumánuði múslima, ramadan, sem lauk seint í janúar. Að sögn alsírskra dagblaða hafa um 350 uppreisnarmenn fallið frá því aðgerðirnar hófust. Kynning í Hygeu, Laugavegi 23 í dag og á morgun Elizabeth Arden kynnir Húðsnyrtilína sem sinnir þörfum nútímans. 10% kynningarafsláttur Elizabeth Arden Kanebo KYNNING i SNYRTIVÖRUVERSLUNINNI AND0RRU, STRANDGÖTU 32, HAFNARFIRÐI í DAG, FIMHTUDAG FRÁ KL. 13-18. SÉRFRÆÐINGUR FRÁ KANEBO VERÐUR MEÐ HÚÐGREININGARTÖLVUNA OG VEITIR FAGLEGA RÁÐGJÖF. KANEBO, HÁÞRÓUÐ TÆKNI FRÁ JAPAN. UtttttQ H Y G E A jnyrtivffru vervlu n Laugavegi 23, Sími 511 4533 Skreytingarefni og sérútbúið skraut Fermi undirc Gerðu fermirE ógleym fxbtf !*• Í!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.