Morgunblaðið - 26.02.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 26.02.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1998 63 DAGBÓK Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin =: Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 ^ er 2 vindstig. t Súld VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðanátt og mjög kalt í veðri fram yfir helgi, með snjókomu eða éljum um norðan- og aust- anvert landið. VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit Spá: Vaxandi norðanátt, allhvasst eða hvasst síðdegis en stormur eða rok við norðaustur- ströndina. Snjókoma á norðanverðu landinu og mjög kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.30 í gær) Hálka er á öllum vegum út frá Reykjavík og skafrenningur á Hellisheiði. Hálka og hálkublettir eru á öllum vegum í Ámes- og Rangárvalla- sýslum. Skafrenningur og snjóþekja er á Snæ- fellsnesi. Snjókoma er á Holtavörðuheiði, Norð- urlandi og Norðausturlandi. Á Véstfjörðum er skafrenningur og snjókoma og þung færð er í ísafjarðardjúpi. Á austanverðu landinu er snjó- þekja á flestum vegum og skafrenningur á Möðrudalsöræfum. Upplýsingan Vegageróin í Reytkjavík: 8006315 (grænt) og 5631500. Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá [£] og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin fyrir norðaustan land dýpkar mikið en lægðin við vesturströndina fer austsuðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEiM ki. 12.00 í gær að fsl. tíma ”C Veður ‘C Veður Reykjavík 2 slydduél Amsterdam 9 þokumóða Bolungarvík -5 alskýjað Lúxemborg 9 súld á síð.klst. Akureyri -2 snjókoma Hamborg 11 *ro f 10 Egilsstaðir 0 þoka í grennd Frankfurt 14 skýjað Kirkjubæjarkl. 4 rign. á síð.klst. Vin 11 skýjað Jan Mayen -1 snjóél Algarve 16 heiðskírt Nuuk -19 léttskýjað Malaga 16 léttskýjað Narssarssuaq -21 léttskýjaö Las Palmas 24 heiöskírt Þórshöfn 10 alskýjað Barcelona 16 heiðskírt Bergen 8 skýjað Mallorca 15 skýjað Ósló 5 skýjað Róm vantar Kaupmannahöfn 10 skýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur vantar Winnipeg 1 skýjað Helsinki -8 alskviað Montreal 1 þokuruðningur Dublin 9 skýjað Halifax 5 rigning Glasgow 9 úrkoma í grennd New York 4 alskýjað London 12 skýjað Chicago 3 hálfskýjað Parfs 10 þokumóða Orlando 9 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 26. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól (há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 6.12 4,3 12.28 0,2 18.31 4,2 8.42 13.36 18.32 13.27 ISAFJÖRÐUR 1.58 0,1 8.05 2,3 14.31 0,0 20.22 2,1 8.56 13.44 18.34 13.35 SIGLUFJÖRÐUR 4.08 0,2 10.23 1,4 16.36 0,0 22.59 1,3 8.36 13.24 18.14 13.15 DJÚPIVOGUR 3.23 2,1 9.33 0,2 15.33 2,0 21.43 0,0 8.14 13.08 18.07 13.54 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: I höfuðborg, 8 ljóðabálk- ur, 9 auöfarin, 10 blása, II kvista niður, 13 stjórnar, 15 sigrar, 18 dramb, 21 snák, 22 hug- rekki, 23 spil, 24 farar- tæki. LÓÐRÉTT: 2 gufa, 3 þrátta, 4 öskr- ar, 5 graftarbóla, 6 fitu- skán, 7 fugl, 12 þreytu, 14 kyn, 15 bálk, 16 týni, 17 stormsveipar, 18 jurt, 19 skeldýr, 20 grassvörð- ur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 groms, 4 háski, 7 örðug, 8 leiði, 9 gil, 11 garp, 13 einn, 14 ólmur, 15 gull, 17 rjól, 20 brá, 22 rakka, 23 ræðan, 24 iðuna, 25 norpa. Lóðrótt: 1 glögg, 2 orðar, 3 segg, 4 háll, 5 skipi, 6 iðinn, 10 ilmur, 12 pól, 13 err, 15 gerpi, 16 lukku, 18 jaðar, 19 lynda, 20 baga, 21 árin. í dag er fimmtudagur 25. febrú- ar, 56. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Keppum þess vegna eftir því, sem til friðarins heyrir og hinnar sameiginlegu uppbyggingar. Skipin Reykjavfkurhöfn: Lag- arfoss kom og fór í gær. Triton og Ignar Iversen koma í dag. Helgafell og Brúarfoss fara í dag. Hafnarfjarðarliöfn: Laragfoss og Kyndill fóru í gær. Ocean Tiger kemur í dag. Fréttir Ný Dögun, Sigtúni 7. Símatími er á fimmtu- dögum kl. 18-20 í s: 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafnara. Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frí- merki og söfnun þeirra. Þar liggja frammi helstu verðlistar og handbækur um frímerki. Mannamót Aflagrandi 40. Söng- stund við píanóið fellur niður á morgun vegna góugleði. Árskógar 4. Kl. 10.15 leikfimi, kl. 9-12.30 handav., kl. 13.30 bingó kl. 13-16.30 smíðar. Félag eldri borgara Garðabæ. Boccia í íþróttahúsinu Ásgarði alla fimmtudaga kl. 10. Leiðbeinandi á staðnun. Félag eldri borgara í Kópavogi. Aðalfundur verður laugardaginn 28. feb. í Gjábakka, Fann- borg 8 kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Danskennsla Sigvalda í Risinu kl. 19 fyrir lengra komna, og kl. 20.30 fyrir byrjendur. Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 1. mars kl. 13.30 í Glæsibæ, Álf- heimum 74. Venjuleg að- alftmdarstörf. Sýningin i Risinu á leikritinu „Maður í mislitum sokk- um“ er laugardaga, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 16 og sunnu- daginn 1. mars kl. 18. Miðar við inngang eða ( Rómveijabréfið 14,19.) pantað í s. 551 0730 (Sig- rún) og á skrifstofu í s. 552 8812 virka daga. Félagsstarf aldraðra, í Garðabæ og Bessastaða- hreppi. Spila- og skemmtikvöld í Garða- holti í kvöld kl. 20. Kon- ur úr kvenfélagi Garðar- bæjar koma í heimsókn. Furugerði 1. Kl. 9 Leir- munagerð, smíðar, út- skurður, fótaaðgr. hár- gr. og böðun, kl. 9.45 verslunarferð í Austur- ver, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 almenn handa- vinna, kl. 13.30 boccia kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Þriðjud. 3. mars verður leikhúsferð í Risið að sjá leikritið „Maður í mislit- um sokkum", skráning á þátttöku hafm. Allar uppl. á staðnum og í síma 557 9020. Hjallakirkja. Umræðu- fundur um samskipti og ábyrgð í hjónabandi kl. 20 í kvöld sr. Kristján Einar Þorvarðarson ræðir efnið. Kaffiveit- ingar. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12- 13 hádegismatur, ld. 14- 16 félagsvist. Verðlaun og veitingar. Þriðjudag- inn 3. mars kl.14.15 verður farið að sjá Tít- anic í Háskólabíó lagt verður af stað frá Hraunbæ 105 kl. 13.15. Miðasala og upplýsingar í síma 587 2888. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, kl. 13 fjöl- breitt handavinna, kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í kl. 11.15 í safnaðarsal Digraneskirkju. Langahlíð 3. Kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handav. og föndur, kl. 15 dans. „Opið hús“. Spilað á fostudögum kl. 13-17. Kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. kl. 9 kaffi, böðun, og hárgreiðsla, kl. 9.30 almenn handa- vinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 leikfimi og kóræf- ing, kl. 14.40 kaffi. Viuitorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 gler- list, kl. 11 gönguferð, kl. 12-16 handmennt, kl. 13 frjálst brids, kl. 13.30 bókband, kl. 14 leikfimi, kl. 15 kaffi, kl. 15.30 boccia. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Bridstvímenn- ingur hjá BridsdeildC _ FEB kl. 13. Barðstrendingafélagið. Spilað verður í kvöld í Konnakoti Hverfisgötu 105 2. hæð kl. 20.30. All- ir velkomnir. FAAS, félag áhugafólks og aðstandenda Alz- heimerssjúklinga og annarra minnissjúkra, heldur félagsfund í kvöld að Hrafnistu DAS í Reykjavík á 4 hæð. Er- indi flytur Nanna Guð- rún Zöega, djákni um starf djákna í tenglslum við öldrunarþjónustv<fc'- krikjunnar. Fndurinn hefst kl. 20.30 og er öll- um opinn. Félag kennara á eftir- launum. Sönghópur (kór) í dag kl. 16 í Kenn- arahúsinu við Laufás- veg. Árshátíð félgsins verður laugardaginn 28. febrúar í Félagsheimili múrara, Síðumúla 25. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Áðalfundurinn er í dag kl. 17, venjuleg að- alfundarstörf. Kvenfélag Alþýðu- flokksins og Alþýðu- flokksfél. í Hafnarfirði halda félagsvist í kvöld kl. 20.30 í „Gúttó" Góð- templarahúsinu Suður- götu. Kaffiveitingar. All- ir velkomnir. Samrök lungnasjúk- linga. halda félagsfund í kvöld kl. 20 í Safnaðar- heimili Hallgrímskirkju. Þórarinn Gíslason lungnalæknir á Vífil<«t.’ staðaspítala heldur fyr- irlestur um meðferð svefnháðra öndunar- truflana. Samtökin vilja vekja athygli á að á fé- lagsfundi Samtaka lungnasjúklinga eru allir velkomnir, hvort sem þeir eru í Samtökunum eða ekki. Sjálfsbjörg félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu Hátúni 12. Tafl í kvöld kl. 20. Allir vel- komnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýaingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 115%,-i sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. Þingholtin - Vesturbær Höfum góðan kaupanda, sem búinn er að selja, að 2ja eða 3ja herb. íb. í Þingholtum eða Vesturbænum. Austurbær - Vesturbær Okkur vantar strax góða íb. f austurbæ eða vesturbæ á ca 7-9 millj. fyrir góðan kaupanda sem búinn er að selja. Traust fasteignasala í 13 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.