Morgunblaðið - 15.03.1998, Page 9

Morgunblaðið - 15.03.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 9 AÐ VERA Nú eru 20 ár síðan elsti og stærsti lífeyrissjóður landsins, Frjálsi lífeyris- sjóðurinn, var stofnaður. Tuttugu ár eru langur tími og það voru ekki allir farnir að hugsa til framtíðarinnar á þeim tíma, heldur nutu lífsins. Þeir sem voru svo forsjálir að vilja ekki síður njóta lífsins á efri árum og hófu að greiða í Frjálsa lífeyrissjóðinn við stofnun hans eiga nú góðan sjóð sem gefur góða ávöxtun. Þessir forsjálu njóta lífsins enn í dag. DÆMI UM INIMEIGIM: Sá sem hefur greitt 15.000 kr. á mánuði sl. 20 ár, m.v. 9,1% raunávöxtun, á nú rúmar 10 milljónir i Frjálsa lífeyrissjóðnum. Eign [krónur]: 30.000.000 25.000.000 20.000.000 15.000.000 10.000.000 5.000.000 10 15 20 25 30 ÁR ÁR ÁR ÁR ÁR ■pn. a t % §*■**&» 'imm- ' 9,1% RAUrVIÁVÖXTUW SÍÐUSTU 15 ÁRIN Hugsaðu um fnamtíöina stnax í dag. Pú átt eftir aö þakka þér þaö seinna. im^ FJÁRVANGUR lOECIll »[ R 01 H í I AHH IBIJll FJÁRVANGUR, Laugavegi 170, 105 Reykiavlk, slmi 540 5060, fax 540 5061, www.fjarvangur.is AÐ VERA EKKI Það er ekki of seint að byrja núna. Ef þú hefur val um í hvaða lífeyrissjóð þú greiðir þá er Frjálsi lífeyrissjóðurinn góður kostur. Þann 1. júlí taka ný lög gildi sem m.a. herða eftirlit með að allir greiði í lífeyrissjóð. Frjálsi lífeyris- sjóðurinn mun kynna breytingarnar á næstunni og mun nú sem fyrr uppfylla þarfir sjóðfélaga á sem hagkvæmastan hátt með góða ávöxtun að leiðarljósi. Flafðu samband og kynntu þér kostina. Því fyrr því betra vegna þess að tíminn vinnur með þér. FRJÁLSI LÍFEYRISSJÓÐURINN - til að njóta lífsins ELSTI OG STÆRSTi SÉREIGNARSJÓÐUR LANDSIIMS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.