Morgunblaðið - 15.03.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 15.03.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 9 AÐ VERA Nú eru 20 ár síðan elsti og stærsti lífeyrissjóður landsins, Frjálsi lífeyris- sjóðurinn, var stofnaður. Tuttugu ár eru langur tími og það voru ekki allir farnir að hugsa til framtíðarinnar á þeim tíma, heldur nutu lífsins. Þeir sem voru svo forsjálir að vilja ekki síður njóta lífsins á efri árum og hófu að greiða í Frjálsa lífeyrissjóðinn við stofnun hans eiga nú góðan sjóð sem gefur góða ávöxtun. Þessir forsjálu njóta lífsins enn í dag. DÆMI UM INIMEIGIM: Sá sem hefur greitt 15.000 kr. á mánuði sl. 20 ár, m.v. 9,1% raunávöxtun, á nú rúmar 10 milljónir i Frjálsa lífeyrissjóðnum. Eign [krónur]: 30.000.000 25.000.000 20.000.000 15.000.000 10.000.000 5.000.000 10 15 20 25 30 ÁR ÁR ÁR ÁR ÁR ■pn. a t % §*■**&» 'imm- ' 9,1% RAUrVIÁVÖXTUW SÍÐUSTU 15 ÁRIN Hugsaðu um fnamtíöina stnax í dag. Pú átt eftir aö þakka þér þaö seinna. im^ FJÁRVANGUR lOECIll »[ R 01 H í I AHH IBIJll FJÁRVANGUR, Laugavegi 170, 105 Reykiavlk, slmi 540 5060, fax 540 5061, www.fjarvangur.is AÐ VERA EKKI Það er ekki of seint að byrja núna. Ef þú hefur val um í hvaða lífeyrissjóð þú greiðir þá er Frjálsi lífeyrissjóðurinn góður kostur. Þann 1. júlí taka ný lög gildi sem m.a. herða eftirlit með að allir greiði í lífeyrissjóð. Frjálsi lífeyris- sjóðurinn mun kynna breytingarnar á næstunni og mun nú sem fyrr uppfylla þarfir sjóðfélaga á sem hagkvæmastan hátt með góða ávöxtun að leiðarljósi. Flafðu samband og kynntu þér kostina. Því fyrr því betra vegna þess að tíminn vinnur með þér. FRJÁLSI LÍFEYRISSJÓÐURINN - til að njóta lífsins ELSTI OG STÆRSTi SÉREIGNARSJÓÐUR LANDSIIMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.