Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 51 Ofnæmi fyrir tígrisdýrum Oxford. Reuters. TÍGRISDÝR í Chipperfield-sirku- snum beið ekki boðanna er starfs- maður sýndi ekki aðgát við fóðrun dýranna, hélt sig ekki við settar reglur og rétti því hrátt kjöt með berum höndum í stað þess að skutla því inn í búrið með löngu skafti. Hinn 230 kílóa bengaltígur læsti klónum í handlegg Nigels Wessons, beit höndina af og gleypti og lék handlegginn að öðru leyti fremur illa. Atvikið átti sér stað í aðsetri sirkussins í Heythrop skammt frá háskólaborginni Oxford, en þangað var Wesson fluttur með þyrlu í sjúkrahús þar sem handleggurinn var tekinn af rétt fyrir ofan oln- boga. Er sjúkrabörum hans var ek- ið inn í Radcliffe-spi'talann spurði starfsfólk bráðavaktarinnar hvort hann hefði ofnæmi fyrir einhveiju. „Bara tígrisdýrum," svaraði Wes- son stuttur í spuna. Hugbún- aðarþjóf- ar þefað- ir uppi London. The Daily Telegraph. HUGSANLEGT er, að brátt komi á götuna sérútbúinn bfl, sem getur þefað uppi alla þá, sem nota hugbúnað í heimild- arleysi. Byggist þessi tækni á uppgötvunum, sem tölvufræð- ingar við háskólann í Cambridge hafa gert. Tölvufræðingarnir hafa fundið aðferð við að breyta eða hliðra þannig rafsegulgeislum, sem berast frá tölvuskjánum, að þeir geti flutt með sér leynilegt leyfisnúmer, sem nema má í allt að 40 metra fjarlægð. Það á því að vera hægt að finna út hvort hug- búnaður af þessu tagi er í höndunum á öðrum en þeim, sem hafa leyfi til að nota hann. Kemur þetta fram í vísinda- tímaritinu New Scientist og þar segir einnig, að nota megi þennan nýja hugbúnað jöfnum höndum til að finna hugbúnað- arþjófa og til að gera það erf- iðara en ella að lesa af skján- um eða ráða í refsegulbylgj- urnar úr fjarska. Höfundar þessarar nýju tækni eru tveir, Markus Kuhn og Ross Anderson, og fékk sá síðarnefndi hugmyndina 1971 þegar vinur hans fann upp á því að laga þannig til tíðni út- varpsbylgna, sem berast frá tölvum, að þær mynduðu lag- línu, sem unnt var að ná á mið- bylgju í nágrenninu. Komdu áður en allt er búið! Hólf & Gólf ---B REIDDINN I- / a < u- % <?% BYKO % % V Daim HONDA 9 0 h e s t ö f l Traustur bfll fyrir ungt fólk á öllum aldri Innifaiið í verði bílsins 1400cc 16 ventla vél með tölvustýrðri innsprautunt Loftpúðar fyrir ökumann og farþega4 Rafdrifnar rúður og speglar4 ABS bremsukerfi4 Samlæsingar 4 14" dekk4 Honda teppasett4 Ryðvörn og skráning 4 Útvarp og kassettutæki4 Verð á qötuna: 1.455.000f" Honda Civic 1.5 LSi VTEC 1.550.000,- 115 hestöfl Fjarstýrðar samlæsingar 4 hátalarar Hæðarstillanlegt ökumannssæti Sjálfskipting 100.000,- [ HONDA Sfml: 520 1100 ...kíktu á merkið! DIGITAL A ÍSLANDI Vatnagöröum 14 • sími 533 5050 • fax 533 5060 • http//www.digftal.is Pentium II Verð frá: 179.995,- eiöfuOc
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.