Morgunblaðið - 02.04.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1998 21
JÓHANN Áki
Björnsson segir að
hugbúnaði eigi að
fylgja sérstakur
samningur frá
framleiðanda svo og
upprunastaðfesting.
Morgunblaðið/Golli
Varist ólöglegan
hugbúnað
ÞEGAR tölva er keypt þarf að huga
að því að hugbúnaðurinn sem fylgir
sé löglegur.
Að sögn Jóhanns Aka Björnsson-
ar, markaðsfulltrúa fyrir Microsoft
hjá Einari J. Skúlasyni hf., álíta al-
þjóðleg samtök hugbúnaðarrétthafa
að á íslandi sé ólögleg hugbúnaðar-
notkun í kringum 80%. Hann segir
það mjög hátt hlutfall og bendir á
að að meðaltali sé ólögleg hugbún-
aðamotkun talin vera 58-59% í Evr-
ópu.
Að sögn Jóhanns Áka má með
einfóldum hætti sjá hvort hugbún-
aður sem neytendur kaupa er lög-
legur.
„Það er aðallega tvennt sem neyt-
endur ættu að hafa hugfast þegar
þeir skoða hugbúnað sem fylgir
tölvum og það á líka við þegar þeir
kaupa hugbúnaðinn sér.
í fyrsta lagi þarf að fylgja með
hugbúnaði sérstakur samningur frá
framleiðanda, sem kemur oftast
með á sérblaði eða birtist á skjánum
þegar hugbúnaðurinn er settur upp.
Þá á að fylgja upprunastaðfesting
(certifícate of authenticity), en þær
upplýsingar koma oftast fram á lím-
miða sem getur verið á geisladiskin-
um sjálfum, kassanum eða hand-
bókinni. Hvort tveggja á við um
sjálft stýrikerfið og allan annan
hugbúnað sem fylgir með í tölvu-
kaupunum."
endur sem kaupa ólöglegan hug-
búnað eigi ekkert tilkall til þjónustu
ef slík staða komi upp og séu rétt-
indalausir ef eitthvað amar að hug-
búnaðinum.
Hann bendir á að fyrsta viðvör-
unin um að hugbúnaður kunni að
vera ólöglegur sé ótrúlega lágt verð
miðað við það sem stærstu tölvusal-
arnir bjóða.
BOURJOIS
KYNNING
á nýju vor-
og sumarlitunum
verður í dag,
fímmtudag, frá
kl. 13-18.
Glæsilegur
varalitapensill fylgir
kaupum á varalit.
mUR!!!
Garpur er kröftugur drykkur sem býr yfir
miklu og hressandi ávaxtabragði og er ríkur
að kalki og C-vítamíni. Uppistaðan er mysa
en í henni eru öll helstu baetiefni mjólkurinnar.
Garpur er góður á íþróttaæfinguna,
í skólann, fjallið, bíltúrinn og bústaðinn.
FAÐU ÞER EINN - DAGLEGA
Vortilboð á golfvörum.
Aðeins í nokkra daga. Allt að 40% afsl.
Iþróttabúðin, Borgartúni 20. Sérverslun golfarans í 15 ár.
Aðeins þekkt vörumerki
Þú getur treyst
okkar þjánustu.
Alit í golfið.
m/skorkortahaldara
(S ára ábyrgð).
Veri aðeins kr. 3.990.
Etonic Lites goKskór karla
og kvenna.
Verð aðeins kr. 2.990.
Etonic golfhanskar karla
og kvenna.
Vcrð aðeins kr. 390.
Maxfly MD 15 boltar.
Verð aðeins 1.490.
DDH 500 18 boltar.
Verð aðeins kr. 1.490.
fy.:
Borgartúni 20.
Simi 562 0011.
IÞROTTABUÐIN
Golfkerrur úr áli
Nokkur mál hjá rann-
sóknarlögreglu
Jóhann Áki segir hugbúnað
ganga milli vina og jafnvel bjóði
sölumenn sumra fyrirtækja upp á
ólöglegan hugbúnað.
„Það er afar varasamt fyrir sölu-
menn að bjóða ólöglegan hugbúnað.
Alþjóðleg samtök hugbúnaðarrétt-
hafa eru með lögmann í vinnu hér á
landi til að fylgja eftir þessum mál-
um. Þegar eru nokkur mál komin til
rannsóknarlögreglunnar."
Jóhann Áki segir að þeir neyt-
Indversk og mexíkósk
sveitahúsgögn
Nykomið mikið
úrval af smávöru
Nýbýlavegi 30 (Dalbrekkumegin),
s(mi 554 6300.
Blað allra landsmanna!
- kjarni máLvins!
af Kóreskum yjtrvöldum
í Kóreu er það ginseng eðalvara, sem hlotið hefur sérstakt gæðainnsig li yfirvalda.
Að öðru leiti er óþarfi að taka fram að varan sé „eðal“. Það segir sig sjálft.
Það er ekki að ástæðulausu að 11 Hwa er stærsti framleiðandi ginsengs í Kóreu.
WfflWliyrrfirnirirr-iiíiiiiiiii ti.vði I.c kumar og framlc-iðslu upiph lla
■ ýtrustu kröfur yfirvalda.
W Líttu efttr gœöainnsiglinu nœst þegar
l' V - ■ r ' . .... . þá kaupir ginseng.
OffOOO
'&SSKi
Verösamanburöur á 500mg af
IL HWA ginsengi og Rauðu „Eftal" Gínsengi
Vörutegund Verð á 500 mg*
♦Verösamanburöurinn var geröur í Nóatúni 27.01.98. Borin
voru saman verö á 500mg af ginsengi í 50 hylkja pakkningum
ofangreindra vörutegunda.
Dreifing: Logaland ehf.
IL HWA 23,50
Rautt „Eöal" Ginseng