Morgunblaðið - 02.04.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
KIRKJUSTARF
FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1998 57 \
Safnaðarstarf
Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald-
urshópa kl. 14-17.
Bústaðakirkja. Mömmumorgunn
kl. 10.
Dómkirkjan. Kl. 14-16 opið hús í
safnaðarheimilinu, Lækjargötu
14a, fyrir alla aldursflokka. Kl.
17.15 samverustund fyrir börn 9-10
ára.
Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund
með lestri Passíusálma kl. 12. Org-
eltónlist. Léttur hádegisverður á
eftir.
Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára
börn kl. 17 í safnaðarheimilinu.
Kvöldsöngur með Taizé-tónlist kl.
21. Kyixð, íhugun, endurnæring.
Allir velkomnir.
Langholtskirkja. Foreldramorg-
unn kl. 10-12.
Laugameskirkja. Kyrrðarstund kl.
12. Orgelleikur: Gunnar Gunnars-
son. Altarisganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður í safnaðarheimOinu á
eftir. Samverustund fyrir eldri
borgara kl. 14. Starf fyrir 10-12 ára
böm kl. 17. _
Neskirkja. í dag kl. 14 föstuguðs-
þjónusta á vegum Ellimálaráðs
Reykjavíkurprófastsdæma. Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson prófastur pré-
dikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson,
fv. prófastur, flytur erindi um Hall-
grím Pétursson og Pasíusálmana í
lok guðsþjónustunnar. Litli kór
Neskirkju leiðh- söng undir stjórn
Ingu Backman, sem einnig syngur
einsöng. Guðsþjónustan verður
túlkuð á táknmáli. Kaffiveitingar í
boði Nessóknar.
Óháði söfnuðurinn. Fræðslu- og
umræðufundur kl. 20 um sjálfsvíg.
Þjáning, missir og sorg. Umsjón
Jóhann Björnsson heimspekingur.
Árbæjarkirkja. Starf fyrir 10-12
ára stráka og stelpur kl. 16.30-17.30
í Ártúnsskóla. Æskulýðsfundur
eldri deildar kl. 20.30-22.
Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn
á morgun kl. 10-12.
Digraneskirkja. Kl. 10
mömmumorgunn. Leikfimi aldr-
aðra kl. 11.15. Bæna- og kyrrðar-
stund kl. 18. Bænaefni má setja í
bænakassa í anddyii kirkjunnar
eða hafa samband við sóknarprest.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir
11-12 ára kl. 17.
Grafarvogskirkja. Mömmumorg-
unn kl. 10-12. Efni m.a. fyrirlestrar,
bænastund o.fl. Kaffiveitingar og
djús fyrir börnin. Æskulýðsfélag,
eldri deild fyi-ir 9. og 10. bekk, kl.
20-22.
Hjallakirkja. Starf fyrir 7-9 ára kl.
16.
Kópavogskirkja. Starf eldri borg-
ara kl. 14-16 í safnaðarheimilinu
Borgum. Kyrrðar- og bænastund í
dag kl. 18. Fyrirbænaefnum má
koma til prests eða kirkjuvarðar.
Seljakirlq'a. Fundur KFUM fyrir
9-12 ára stráka kl. 17.30.
Fríkirkjan í Reykjavík. Aðalfundur
Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík
verður í kvöld. Hann hefst með
helgistund í kirkjunni kl. 20.15. Að
henni lokinni heldur aðalfundur
áfram í safnaðarheimilinu, Laufás-
vegi 13, kl. 21. Á dagskrá venjuleg
aðalfundarstörf.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús
fyrir 11-12 ára böm kl. 17-18.30 í
safnaðarheimilinu. Æskulýðsfund-
ur kl. 20-22.
Hafnarfj ar ðarkirkj a.
Mömmumorgunn kl. 10 í Vonar-
höfn, Strandbergi. Opið hús í Von-
arhöfn, Strandbergi fyrir 8-9 ára
börn kl. 17-18.30.
Vídalínskirkja. Biblíulestur kl. 21.
Bæna- og kyrrðarstund kl. 22.
Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn
kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl.
17.15-18.30.
Akraneskirkja. Fyirirbænaguðs-
þjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúk-
um.
Keflavíkurkiriqa. Kirkjan opin frá
kl. 16-18. Starfsfólk kirkjunnar á
sama tíma í Kirkjulundi. Kyrrðar-
og fræðslustund kl. 17.30 í umsjá
Láru G. Oddsdóttur eand. theol.
Fyrirbænir og lesið úr Passíusálm-
unum.
Ytri-Njarðvikurkirkja. Bænastund
á föstu í dag, fimmtudaginn 2. apríl,
kl. 18. Lesið úr Passíusálmum Hall-
gríms og leikið á orgel.
Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl.
17 TTT-starf fyrir 10-12 ára börn.
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsfélag Sigluíjarðar
Nú er aðeins eftir eitt kvöld af að-
alsveitakeppni félagsins, en spilaðir
eru tveir 12 spila leikir á kvöldi.
Tólf sveitir taka þátt í mótinu og er
hart barist um efstu sætin. Staða
efstu sveita fyrir síðasta kvöldið er
nú þessi:
Sveit:
Björas Ólafssonar 382
Stefaníu Sigurbjömsdóttur 376
Antons Sigurbjörnssonar 362
Guðmundar Benediktssonar 356
íslandsbanka hf. 336
70 spilarar hafa hlotið bronsstig
það sem af er starfsárinu og er bar-
áttan um „Bronsmeistara" félagsins
starfsárið 1997-1998 mjög jöfn og
tvísýn. Eins og staðan er núna er
röð efstu spilara:
Jón Sigurbjömsson 299
Anton Sigurbjömsson 284
Björk Jónsdóttír 280
Ólafur Jónsson 279
Bogi Sigurbjömsson 268
Stefanía Sigurbjömsdóttir 265
Laugardaginn 28. mars sl. var
svæðamót Norðurlands vestra í tví-
menningi haldið í Siglufirði. 21 par
af svæðinu tók þátt í mótinu. Sigur-
vegarar urðu þeir frændur Birkir
Jónsson og Ari Már Arason Siglu-
firði með 116 stig, en röð næstu
para:
Jón Sigurbjömsson - Ingvar Jónsson, Sigl. 93
Anton Sigurbjömsson - Björk Jónsdóttír, Sigl. 92
Unnar A. Guðmundsson - Erlingur Sverrisson 83
Sigurður Hafliðason - Sigfús Steingrimsson 75
Ingibergur Guðmundsson - Gunnar Sveinsson 69
Biridr og Ari unnu sér jafnframt
rétt til þátttöku í úrslitum íslands-
mótsins í tvímenningi í haust.
Ein sveit frá félaginu er í úrslit-
um Islandsmótsins í sveitakeppni,
sveit Ásgrims Sigurbjömssonar en
úrslitakeppnin verður háð í páska-
vikunni samkvæmt venju.
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvennaA
Mánudaginn 30. mars sl. var spil-
aður einskvölds tvímenningur,
Mitchell. 26 pör spiluðu. Bestu skor
í N/S:
Bemharður Guðmundsson - Torfi Ásgeirsson 393
Jón Stefánsson - Þórir Leifsson 383
Bjöm Amórsson - Hannes Sigurðsson 333
Bestu skor í A/V:
Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 375
Valdimar Sveinsson - Friðjón Margeirsson 356
Hjálmar S. Pálsson - Skafti Ottesen 355
Mánudaginn 6. apríl nk. verður
spilaður einskvölds tvímenningur.
Rauðvín í verðlaun. Skráning á
spilastað, Þönglabakka 1.
Bridsfélag Hreyfils
Hart er sótt að Friðbirni Guð-
mundssyni og Birni Stefánssyni
sem enn leiða Butler-tvímenninginn
en staða efstu para er nú þessi:
Friðbjörn - Björn 138
Daníel Halldórsson - Ragnar Björnsson 120
Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 117
Kristinn Yngvas. - Guðm. Friðbjömss. 98
Jón Sigtryggsson - Skafti Bjömsson 63
Birgir Kjartansson - Ami Kristjánsson 46
LífstyífgaBúðin,
Latigavefii 4, s. SSl 4473
GRMLl GIMLI
FASTEIGNASALA ÞÓRSGÖTU 26, RVÍK, FAX 5520421
f OPIÐ LAUGARDAGA KL. 11-14 SÍMI 5525099 (f
NETFANG WWW.MBL.IS/GIMLI
EINBÝLI
JAKASEL Fallegt einbýli hæð og ris
185 fm ásamt 35 fm bílskúr, 6 svefnherb.
Um er að ræða múrsteinshlaðið Hosby hús
staðsett innst í botnlanga. Áhv húsbr. og
byggsj. 11,0 millj. Verð 14,4 millj 5806
MARKARFLÖT - EINBÝLI vor-
um að fá inn gott einbýlishús 175 fm á
einni hæð á frábærum stað ásamt tvöföld-
um 62 fm bílskúr. Nýtt eldhús, parket á
gólfum. Laust strax 5948
RAÐ- OG PARHÚS
FANNAFOLD - ENDARAÐ-
HÚS Glæsileat 175 fm endaraðhús á
einni hæð. Allt sérsmíðað, Arkitekt Vífill
Maqnússon. Garðurinn hinn glæsilegsti
með skiálveggium. veröndum oa heitum
potti. Ahv. byggsj. rík. 5,6 millj.
SFRHÆDIR
GRENIGRUND-KÓP. Góð neðri
sérhæð 106 fm í tvíbýlí ásamt 32 fm bíl-
skúr. Allt sér. Mjög fallegur garður með
verönd. Áhv. húsbréf 3,4 millj. Verð 9,9
millj. Ath. skipti á aðeins stærri eign
helst í nágr. 5947
BORGARHOLTSBRAUT Góð
78,4 fm efri sérhæð í nýl. gegnumteknu
þríbýli. 3 svefnherb. Rúmgóð stofa. Sér-
inngangur. Áhv. byggsj. og lifsj. samtals
kr. 1,4 millj. Verð 6,5 millj.
4RA HFRBFRGJA
GRETTISGATA HÆÐ+RIS Fai-
leg og töluvert standsett 4ra herb. 89 fm
íbúð á 2. hæð ásamt risi. Húsið allt stand-
sett utan í upphaflegt útlit. Tvennar svalir,
suður og vestur, glæsilegt útsýni. Áhv. 2,0
millj. byggsj. og600 þús. lífs. Verð 7,8
millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR Vorum
að fá inn mjög góða 4ra herb. 94 fm
endaíbúð á 2. hæð rétt við KR svæðið.
Suðursvalir, mjög gott skipulag. Áhv. fast-
eignalán 25 ár 4,3 millj. Verð 7,6 millj.
Ekkert greiðslumat-
KJARTANSGATA mjög góð 4ra
hetb. 110 fm hæð í góðu húsi á rólegum
stað. Parket og góðar innréttingar. Endurn.
rafmagn og fl. Ahv. húsbr. og fl. alls 5,2
millj. Verð 9,0 millj. 5880
JJA HERB.
ÞORFINNSGATA Vorum að fá I
sölu snyrtilega 3ja herb. 87,5 fm íbúð á 1.
hæð með 18 tm aukaherb. I kjallara. End-
urn. þak, gler og fl. Suðurgarður. Verð 7,3
millj. 5045
ALFHEIMAR - I FJORBYLI
Vorum að fá inn mjög fallega og smekk-
lega endurnýjaða 3ja herb. 84 fm íbúð á
jarðhæð í einu fallegasta húsinu við göt-
una. Allt nýtt á gólfum, parket flísar, raf-
magn, baðherb. og fí. Sérinng. LAUS
STRAX! Verð 7,4 milli.
FREYJUGATA Glæsileg 3ja herb.
89 fm íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. Allt
meira eða minna endurn. fyrir ca_. 5 árum.
Fallegt útsýni, góð staðsetning. Áhv. hús-
br. 3,9 millj. Verð 7,95 millj. 5809
GRETTISGATA Snyrtileg 3ja herb. 1
45 fm Ibúð á miðhæð I góðu bakhúsi. íbúð
í góðu standi með ptrúlega góðri nýtingu
og góðri aðkomu. Áhv. húsbréf 1,7 millj. k
Verð 3,9 millj. 5534
KVISTHAGI Vorum að fá inn mjög 1
góða og bjarta 3ja herb. 73 fm íbúð á
frábærum stað. Endurn. gluggar, gler, _raf-
magn og fl. Sérinng. og suðurgarður. Áhv.
húsbréf 3,4 millj, Verð 6.7 millj.,
MARÍUBAKKI Mjög snyrtileg og |
björt 3ja herb. 81 fm íbúð á 3. hæð (efstu)
í standsettu fjölbýli. Parket á flestum gólf-
um, suðursvalir. Gott hverfi. Áhv. Byggsj.
rík. 1,6 millj. Verð 6,3 millj. 5879
SOGAVEGUR Skemmtileg 2ja-3ja 1
herb. 61 fm endaíbúð uppí lóð með sér
bllastæði og sérgarði með verönd ( suður.
Skjólgóður staður. Áhv. ca. 3,2 millj. Verð j
5,2 millj. Lvklar á skrifstofu 5067
2JA HFRB.
í NÁGRENNI HÁSKÓLANS
Björt og rúmgóð 2ja herb. 66,3 fm íbúð í
kjallara. Gluggar, gler og rafm nýtt. Þak yf-
irfarið. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,2 millj. 5961
FLYÐRUGRANDI Mjög snyrtileg
2ja herb. 65 fm íbúö á 1. hæð með sérsuð-
urgarði afgirtum. Góð geymsla I íbúð. Áhv.
4,0 millj. Verð 5,9 millj.
HRÍSRIMI - RIS - ÚTSÝNI
Vorum að fá inn sérstaklega skemmtilega
risíbúð með vönduðum innréttingum.
Stæði I bílgeymslu tylgir. Glæsilegt útsýni.
EIGN FYRIR UNGA FÓLKIÐ. Áhv. 4,0
millj. húsbr. Verð 6,8 millj. 5897
LAUGAVEGUR 2ja herbergja 56 fm
íbúð á 4. hæð í ágætu fjölbýli. Fallegt
útsýni af svölum. Góð sameign. Áhv. ca 2
millj. Verð 4,4 millj.
STÓRAGERÐI Góð 65 fm íbúð I
kjallara I enda í góðu fjölb. Baðherbergi
nýtt. Stór og rúmgóð stofa. Verð 5,2 millj.
áhv. 2,8 millj. 5914
|Bnr|jimMaliili
- kjarni málsins!
Hyundai Sonata er flaggskip
Hyundai flotans; svipsterkur r -
og glæsilegur bíll á góðu
verði. Hyundai er breiður og rúmgóður eðalvagn með 139
hestafla 2000 véL og er einstaklega lipur og mjúkur i akstri.
Tveir liknarbelgir, ABS bremsukerfi, styrktarbitar i hurðum
o.fl. tryggir öryggi farþeganna.
A EINSTOKU TILBOÐI I N0KKRA DAGA
N U E R LAG - SONATA
HYunoni
- til framtiðar
s
B&L
Ármúla 13 • söludeild 575 1220 • skiptiborð 575 1200
fax 568 3818 • netfang bl@bt.is