Morgunblaðið - 04.04.1998, Side 9

Morgunblaðið - 04.04.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 9 FRÉTTIR Á ANNAN tug silunga veiddist á dorgveiðimóti unglinga í Reynisvatni og á myndinni eru hressir krakkar með afla sinn. Byrjaði vel í Skaftá GOÐ veiði var fyrstu dagana í Skaftá frá landi Nýjabæjar, en veiði hófst þar á miðvikudag eins og víðar á svæðinu. Tvo fyrstu dagana veidd- ist kvótinn, eða tíu sjóbirtingar. Að- eins er veitt á eina stöng og er dagskvótinn fimm fískar. Auk þeii'ra sem teknir voru, var nokkrum físk- um sleppt. Þetta voru aðallega sjó- birtingar, allt að 11 punda, en einnig nokkrar bleikjur. „Það er erfitt að slá föstu hvernig þetta verður. Það var mikill frostakafli í mars og þar á undan hafði verið óeðlilega mikið vatn í ánni. Farvegurinn fylltist þá af krapi og spilltist. Þar að auki er erfitt að meta hvort mikið er eða lítið af físki, því þessir sem voru að veiða hérna veiddu bara á flugu og voru í hífandi roki. Það verður því kannski meira hægt að ráða í ástandið eftir einn eða tvo virkilega góða daga,“ sagði Þor- steinn Gíslason, bóndi á Nýjabæ, í samtali við Morgunblaðið. Reytingur var á sjóbirtingsslóð- um seinni part fimmtudags, en minna en efni stóðu til vegna hvass- viðris. Veiði var að glæðast í gær- morgun enda þá mikil veðurblíða og vötn tær og falleg og mikill fiskur undir. Hölkná „komin heim“ A komandi sumri mun íslenskum stangaveiðimönnum standa til boða að veiða í Hölkná í Þistilflrði í fyrsta skipti um langt ái'abil, eða frá 1982, en áin hefur lengi verið leigð erlend- um veiðimönnum, verið lítt stunduð og alveg lokuð heimamönnum. Stangaveiðifélagið Stekkur hefur gengið frá samningi um leigu á tímabilinu 23. ágúst til 20. septem- ber á komandi sumri. „Nú hefur landeigendum verið heimilað að selja tímabilið eftir að útlendingarnir hætta veiðum. I fyrra veiddu Svisslendingar frá 10. júlí til 13. ágúst og var áin friðuð eft- ir það,“ sagði Eiríkur St. Eiríksson, einn leigutaka, í samtali við Morg- unblaðið. Eiríkur sagði enn fremur að Hölkná hefði gefíð að jafnaði 95 laxa á sumri síðustu árin en það væri um helmingi minni veiði heldur en nágrannaárnar Svalbarðsá og Sandá væru að gefa. „Þetta eru svo líkar ár í einu og öllu, að það er freistandi að ætla að skýringin sé einföld, áin sé hreinlega ekki stund- uð jafn mikið. Okkur félögunum líst annars afar vel á þetta, áin er heldur vatnsmeiri heldur en t.d. Sval- barðsá, hún er 16-18 kílómetrar með fjölda veiðistaða. Þá er spáin fyrir Þistilfjörðinn mjög hagstæð,“ bætti Eiríkur við. SVFR stóð fyrir dorgveiðimóti barna og unglinga innan vébanda fé- lagsins fyiir skömmu. Mótið var haldið á Reynisvatni og tóku alls 30 börn þátt í mótinu og ásamt að- standendum voru um 70 manns á ísnum þegar mest var. Mikið úrval! Hátíðarfatnaður og sportfatnaður h&QýGafithiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. AÐALSTÖDIN IFUJGftlMj ISLANDSI Hjómsveit Geirmundar BROADWS HÓTEL fSLANDI Mi5a- og borðapantanir í síma 533 1100. Verð 4.900, matur og sýning. 2.200, sýning. 1.000, dansleikur. leikur fyrir dansi 14 manna hljómsveit undir stjórn Þóris Baldurssonar. ZH'ynnir er Jón Axel Ólafsson. Antikhúsgögn, Mosfellsbæ Margskonar góð antikhúsgögn frá síðustu öld og byrjun þessarar s.s. oval maghony-borð, buffet, skenkar, skrifborð og ýmislegt fleira, þó eingöngu húsgögn. Er í nýju Álafossverksmiðjunni v/Reykjaveg (við hliðina á Atlanta). Símar 566 6042 og 892 3041 (Ólafur). Opið laugard. og sunnud. frá kl. 14-18 og á þriðjudags- og fimmtudagskvöld frá kl. 20.30-22.30. ; n Fallegar dragtir, jakkar, buxur, kjólar og pils POLARN O. PYRET Kringlunni, sími 568 1822 ~~CCOcCZUeT~ Komfort-síðbuxurnar komnar Opiðídagkl. 10-16 éZ/nífcuírú tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitsbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík Símar: 515 1735, 515 1738 Bréfasími: 515 1739 Netfang: utankjorstada@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, 3. hæð, virka daga kl. 9.30 - 15.30. Skrifstofan gefur upplýsingar um allt sem lýtur að sveitar-stjórnakosningunum 23. maí n.k. SJÁLFSTÆÐISFÓLK! Hafið samband ef þið verið ekki heima á kjördag Langur laugardagur / 15% afsl. af SONIA RYKIEL PARIS fatnaði í dag. v\ ■ Laugavegi 4, sími 551 4473. ■■^— i r Hætt að reykja? s I dag Tilboðsverð á nikótínlyjjum jrá Nicorette® NICDRETTE Við stöndum meðþér LAUGAVEGS APÓTEK Laugaveg 16,101 Reykjavík Sími 552 4045

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.