Morgunblaðið - 04.04.1998, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 04.04.1998, Qupperneq 35
AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 35 Verð á götuna: 2.285.000.- með abs Sjálfskipting kostar 80.000,- HJ HONDA Sfmi: 520 1100 Fermingargjafir Pyrir dömur Okkar smíði Frákært verð DEMAN AHUSIÐ NÝJU KRINGLUNNI á SÍMI 588 9944 [&Útihurðin 1 gluggar I 05678 100 Fax 567 9080 Bíldshöfða 18 spurt hvort starfssvið félaganna séu ekki ólík og að því leyti verði erfiðara að sameina þessi félög. Þá má minna á að starfssviðin eru mjög ólík innan Dagsbrúnar og Framsóknar nú þegar og mismun- andi kjarasamningar eftir starfs- greinum. Það breytir ekki því að fólkið í þessum félögum á allt mikla, sameiginlega hagsmuni, sem auðveldara er að verja í stóru og öflugu félagi. Það er sannfær- ing mín að félagsmenn þessara fé- laga eigi að sameinast til að verja hagsmuni sína. I framtíðinni verð- ur tekist á um verkalýðshreyfing- una - ef til vill í enn meiri mæli en nú er. Þá þurfum við að eiga brjóstvörn í sameinuðu félagi verkafólks í Reykjavík. Höfundur er annar formaður bráða- birgðastjómar Dagsbrúnar og Framsóknar - stéttarfélags. Fjórhjóladrifinn fjölskyldubílL - hannaður fyrir íslenskar aðstæður Að takast á við framtíðina nnjfa.UÆ.í verpj ljíi$in$ rf 2.01 4 strokka 16 ventla téttmálmsvél ^ Loftpúðar fyrir ökumann og farþega ■/ Rafdrifnar rúður og speglar / ABS bremsukerfi s Veghæð: 20,5 cm S Fjórhjóladrif / 15" dekk / Samlæsingar / Ryðvörn og skráning v' Útvarp og segulband ■S Hjólhaf: 2.62 m •/ Lengd: 4.52m, Breidd: 1.75m, Hæð: 1.675m FYRIR um tveimur árum tóku félagsmenn í Dagsbrún og Fram- sókn ákvörðun um að vinna að sameiningu fé- laganna. I skoðana- könnun sem gerð var á þeim tíma svaraði verkafólk í Dagsbrún og Framsókn þeirri einfóldu spurningu hvort það vildi samein- ast í einu stéttarfélagi. Svar fólksins í félögun- um markaði skýra stefnu. Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna vildi fá að vera í einu sameinuðu stéttarfélagi. Um 90% verkamanna í Dagsbrún og um 80% verkakvenna í Fram- sókn svöruðu spurningunni játandi. Með þessari afstöðu félagsmanna hefur farið af stað atburðarás sem getur haft mikil áhrif á framvindu íslenskrar verkalýðshreyfingar. Félagsstjórnir þessara tveggja rót- grónu forystufélaga í Reykjavík fengu þarna tækifæri til að vinna að sameiningu félaganna, sem talað hafði verið um áratugum saman og átt hljómgrunn meðal félagsmanna í langan tíma, en því miður hafði ekki verið hrundið í verk. Það er stundum sagt að verkalýðshreyf- ingin og leiðandi félagsfólk í hreyf- ingunni sé íhaldssamt og vilji engar breytingar. Félagsfólkið í Dags- brún pg Framsókn sýndi að svo var ekki. í nóvember 1997 sýndi fólkið í félögunum þennan vilja í atkvæða- greiðslum. Sameinað félag að veruleika Sameining félaganna varð að veruleika 6. desember 1997 - rúm- lega einu og hálfu ári eftir að við- horfskönnun félagsmanna markaði stefnuna. Rökin sem ráðið höfðu af- stöðu manna voru einfóld í sjálfu sér. Stærra félag - öflugra félag. Sa- meinuð stöndum við. Sundruð foll- um við. Kynskipt félög eru úrelt. Skipting þessara félagsmanna í tvö stéttarfélög - jafnvel á sömu vinnu- stöðunum, torveldaði árangur í kjara- og samningamálum. Félögin gátu staðið frammi fyrir vinnudeil- um og átökum þar sem sameiginleg afstaða var ekki mótuð. Sameinað félag getur mætt at- vinnurekendum af meiri styrk en áður. Félagið verður jafnframt sterkara innan verkalýðshreyfing- arinnar. Allir sjóðir félagsins eflast í sameiginlegu félagi, hvort sem um er að ræða orlofssjóð, sjúkrasjóð, verkfalls- sjóð, fræðslusjóð o.s.frv. Stærri sjóðir efla vígstöðu okkar og möguleika til að auka réttindi félagsmanna í ýmsum efnum. Allt starf að menntamálum þessa fólks er hægt að skipuleggja með öflugri hætti í sameiginlegu fé- lagi. Félögin eiga hús- eignir, orlofshús og skrifstofuhúsnæði, með öllu því sem fylgir félagsstarfsemi verka- lýðsfélaganna. Spara má mikla fjármuni með því að reka þetta allt undir einum hatti. Þennan sparnað geta félögin notað til að efla réttindi félagsfólks, sér- hæfa starfsmenn og sinna betur öllu starfi meðal trúnaðarmanna og úti á vinnustöðunum. Stéttarfé- lögin verða eins og aðrir að spara í Pað er sannfæring mín, segir Halldór Björns- son, að félagsmenn Dagsbrúnar og Fram- sóknar eigi að samein- ast til að verja hags- muni sína. rekstri því þau fara með fé félags- manna og ber að nýta það eins vel og kostur er. Með sameiginlegu félagi má spara allan þann tví- og marg- verknað sem á sér stað á skrifstof- um verkalýðsfélaganna. Með öflugra félagi má efla allt kynningar- og útbreiðslustarf. Blaðið D&F er nú gefið út í 7.000 eintökum og sent öllum félags- mönnum. Sameinað félag Þessi rök nægðu til að sannfæra flesta um réttmæti sameiningar. Nú þegar félögin hafa verið sam- einuð er að koma í ljós að þessar röksemdir standast tímans tönn. Halldór Björnsson Húsnæði Framsóknar í Skipholti hefur verið selt og starfsemi félag- anna sameinuð. Sjóðir hafa verið sameinaðh- og vinnureglur sam- ræmdar. Rekstrarkostnaður sam- eiginlegs félags mun lækka og hægt verður að nota ávinninginn í félagsstarfíð sjálft. Ný sameining í burðarliðnum - við Sókn og FSV Nú standa félagsmenn í Dags- brún og Framsókn - stéttarfélagi aftur frammi fyrir sömu spurningu og þeir svöruðu í mars 1996. Vilja þeir enn efla stöðu sameiginlegs fé- lags launafólks á Reykjavíkursvæð- inu? Vilja þeir sameinast Starfs- mannafélaginu Sókn og Félagi starfsfólks í veitingahúsum og mynda ennþá stærra og öflugra fé- lag - félag með 11.000-12.000 fé- lagsmönnum? Hver eru rökin? Þau eru flest nákvæmlega þau sömu og áður. Frá áramótum hafa félögin þrjú rætt sameiningu. Sameining þeirra nýtur einróma stuðnings í félags- stjórnum þeirra og trúnaðarráð þeirra og félagsfundir hafa sam- þykkt að vinna að sameiningu. Skoðanakönnun í FSV sýnir að yf- irgnæfandi meirihluti þeiri’a sem tóku þátt í könnuninni styður sam- einingu. Sókn er að undirbúa al- menna atkvæðagreiðslu um málið. Að takast á við framtíðina Þau viðhorf hafa komið fram að stórt félag verkafólks geti orðið bákn. Spyrja má á móti: Treystum við ekki félagsmönnum í þessum fé- lögum, Dagsbrún og Framsókn - stéttarfélagi, Sókn og FSV, til að axla þá miklu ábyrgð að skipu- leggja sameinað, öflugt stórt félag? Eigum við að gefa okkur svo nei- kvætt viðhorf að fólkið okkar ráði ekki við þetta? Eigum við ekki að taka þessum félögum okkar opnum örmum og segja við þá: Jú, við vilj- um og getum byggt upp nýtt afl til að takast á við framtíðina. Svar okkar þarf að vera skýrt og einfalt. Það þarf að vera afdráttarlaust eins og félagsmenn gáfu í könnuninni 1996, sem hratt þessum breyting- um öllum af stað. Nýtt afl - öflugt félag er svar okkar við ki-öfum framtíðarinnar um öflugra og fram- sæknara starf verkalýðshreyfingar- innar. Deildarskipting Ef svo stórt félag verður að veru- leika, þarf að tryggja tengslin við hinn almenna félagsmann. Það er eitt mikilvægasta verkefni samein- aðs félags. Til að gera þetta verður að deildaskipta félaginu. Koma verður á fót virkum deildum í félag- inu sem sinna einstökum sviðum þess. Deildaskiptingin þýðir aukið sjálfstæði og aukna valddreifingu í félaginu. Sameiginlegir hagsmunir I þessari umræðu er stundum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.